Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.08.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 18.08.1966, Blaðsíða 7
Ólafsfirðingar fagna Sigurbjörgu (Framhald af blaðsíðu 1). Karlakór Ólafsfjarðar og Lúðra sveitin lék. Síðan flutti eigandi skipsins Magnús Gamalíelsson útgerðar maður ræðu, þakkaði hann for- stjóra Slippstöðvarinnar h.f. og starfsmönnum öllum fyrir vel unnið starf. Fiskimálastjóri er staddur var í Ólafsfirði í tilefni þessa merka atburðar flutti stutt ávarp og las heillaóskir frá sjávarútvegs málaráðherra Eggerti G. Þor- steinssyni og fjármálaráðherra Magnúsi Jónssyni. Að lokinni móttökuathöfn á hafnargarðinum bauð eigand- inn Magnús Gamalíelsson öll— um viðstöddum til kaffidrykkju í Tjarnarborg og var þar fjöl- menni mikið. Margt boðsgesta kom frá Akureyri, starfsmenn Slippstöðvarinnar ásamt konum sínum og fleirum. Margar ræð- ur voru fluttar og einnig bárust margar heillaóskir og fagrir blómvendir. Ég hika eigi við að fullyrða að allir Ólafsfirðingar hafi fagn að af heilum huga Sigurbjörgu, glæsilegasta og stærsta skipinu er smíðað hefir verið á íslandi til þessa. Allur frágangur þess vitna um meistarahendur, og víst munu allir Ólafsfirðingar árna Ólafi Jóakimssyni og skips höfn hans allra heilla þá er þeir sigla út á miðin í leit að afla- föngum í þágu þjóðarbúsins. - LISTASMÍÐI NORÐ- LENZKRA HANDA (Framhald af blaðsíðu 1). ar til Slippstöðvarinnar, eig- enda, skipshafnar og Ólafsfirð- inga allra. Sigurbjörg ÓF 1 er 346 smá- lestir og er þáð búið 960 hest- afla Mannheim díselvél og er ganghraði skipsins 12 mílur á klst. í jöfnum gangi. í skipinu eru tvær Ijósavélar, 120 hest- öfl hvor, og er við báðar vélar 65 kw. rafall, einnig 45 kw. raf- all við aðalvél. Skipið er búið 2 hliðarskrúf- um er segja má að sé alger ný- lunda í íslenzkum skipum, og rétt er að geta þess að þetta er í fyrsta skipti er íslendingar sjálfir hafa annazt niðursetn- ingu slíkra hluta. Skipið er þar að auki búið öllum nýjustu taekjum sem nú er völ á hvað öryggi og fiskileit snertir. Öll innrétting skipsins er úr harð- viði og er eftirtektarverð og til fyrirmyndar í hvívetna. Allar vistarverur skipverja bera vitni um það að eigandi skipsins, Magnús Gamalíelsson hafi í engu viljað 'skera við nögl sér kostnað, en lagt heldur aðal- áherzlu á það að bjóða skips- höfn sem beztar vistarverur. í lokin vill' AM geta þess að Slippstöðin h.f. hefir þegar haf- j ið smíði á nýju skipi og eru eig endur þess á svæði Stór- Reykjavíkur, Hafnarfirði. Ei' hér um enn stærra skip að ræða en Sigurbjörgu, eða 480 tonna skip. Slippstöðin h.f. heldur vel á spilum fyrir norðlenzkan stór hug og áræði og þökk sé ráða- mönnum hennar fyrir. s. j. - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4). því einn sagði við okkur á göt- unni í gær. „Bændastéttinni er ofaukið í landinu, við getum flutt inn kjöt og mjólk frá Ameríku“. Glæsileg frammistaða (Framhald af blaðsíðu 2). Bikarmeistari varð KR, hlaut 137 stig. 2. HSÞ með 108 stig. 3. ÍR með 99 stig. 4. HSK með 94, stig. 5. HSH með 85 stig. 6. UMSE með 37 stig. HJA Vatteruðu NYLON-RÚMTEPPIN, margeftirspurðu, eru komin aftur, einlit og rósótt. DÖMUDEILD - SÍMI 12832 Stúlkur! Vantar góðar BÚÐARSTÚLKUR í haust. (Ekki börn.) Upplýsingar gefur EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 1-14-90 og 1-13-57. ÚTSALA - ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun á KJÓLEFNUM og mörgum fleiri vörum. VERZLUNIN RÚN, Skipag. 6, sími 1-13-59 Bifreiðaeigendiir! VÖKVATJAKKAR fyrir vörubifreiðar í úrvali; stærðir ll/z, 3,5 og 8 tonn Einnig STUÐARATJAKKAR fyrir fólksbifreiðar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild B A R N A S 4.G A ALÞÝÐUMANNSINS , i;: i í * f ; , Fjaugangan eftir MÁ SNÆDAL 1 P'EIR beit á jaxlinn og það var reiði en ekki ótti sem náði ^ yfirtökunum í huga hans. Hann ásakaði sig fyrir klaufa- skap. Auðvitað hefði hann átt að athuga allar aðstæður bet- ur áður en hann stökk. Enn hélt hann á steinflísinni góðu og frernur af-reiði-eh rniætti réyndi hann að höggva henni niður í klakanti *í 'VcJh uní að geta stöðvað sig, en þær til- raunir reyndust árangurslttusar nreð öllu og hann vissi það, að nú þýddi ekkert annað en bíða eftir úrslitunr. Einhvern- tímann hlaut þessi horngrýtis jökull að taka enda og þó hann reyndi enn a$ .stjórna því hvort fætur hans eða höfuð færi á undan og nu ko’m honum að góðu haldi leikni hans að stýra sleða niður glerhála svellbunka í brekkunum fyrir ofan bæinn á Heiði, svo sem hann hafði oft brallað eftir hlákublota að vetrarlagi og næstum óafvitandi beitti hann nú sömu aðferðum við sjálfan sig og óþægan sleðann. En nú gafst ekki rnikill tími til umhugsunar lengur, hann fann að endirinn var skammt undan, því að hann sveif í loftinu, en hvað tók við, vpr það stórgrýtisurð, þá hlaut allt að vera búið. Ekki stífur, vertu máttlaus, eins og örskot skaut þessu upp í huga hans, þá verður höggið ekki eins hættulegt og nú og nú, hann hlaut að fara að koma niður, jú og víst gerði hann það, hann heyrði hvissandi árnið og svo fann hann ískalt jökulvatn lykjast um sig, hún hlaut að vera skolli straumþung áin, því hann fann að hann barst óðfluga áfram, hann tók andköf er daunill jökuleðjan fyllti munn hans og nasir. Kannski var foss fram undan í þröngu gljúfri. Hann varð, hann varð að konrast frá þessum nýja óvætt, hann neytti sinna síðustu krafta til að sporna á móti straum- inum, en hann fann enga fót- eða handfestu og nú var það óttinn er náði yfirtökum í huga Geirs, hann heyrði að straumniðurinn varð æ sterkari. Það benti til þess að foss væri á næsta leiti. Framhald. s. y AKUREYRI - SÍMI 1-15-38 10 mm. SPÓNAPLÖTUR, 4x9 fet KOMNAR ÞAKJÁRN á 17 kr. pr. fet Sandblásinn og ósandblásinn ÞAKPAPPI GÆÐAVARA BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 KJÓLAEFNI, fjölbreytt úrval UNDIRFÖT, allskonar NÁTTKJÓLAR SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHALDARAR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild » r.. -• f.;

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.