Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Page 1

Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Page 1
I FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Skipuleggjum ferð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sírni 12940 MASTA REYKJAPÍPTJR. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 TELPA FYRIR BÍL í SKIPAGÖTU BÚIÐ AÐ SALTA12500 TUNHUR Dalvík 24. ágúst. I. J. BUIÐ er hér að salta saman- lagt á báðum söltunarstöðv unum um 2500 tunnur. Úrgang ur hefur verið mikill sem von er sökum þess hve fjarlæg síld- armiðin eru og af þeim sökum löng leið fyrir bátana að sigla hingað. Hefur það bent á nauð- syn síldarbræðslu í kauptúninu, en hún er nú í smíðum og von- ir standa til að hún verði til- búin fyrir síldveiðar næsta sum ar. Dragnótaveiði hefir verið mjög treg hér í sumar og því lítil atvinna í sambandi við frystihúsið, en ufsaveiði hefur glæðzt síðustu daga. Fimm ný íbúðarhús eru hér í smíðum, auk þess er unnið við byggingar er byrjað var á á fyrra ári. Einnig standa nú yfir framkvæmdir við nýja vatns- veitu fyrir kauptúnið. ALÞYÐUMAÐURINN jOOCx XXXVI. árg. — Akureyri, fimnitudaginn 25. ágúst 1966 — 29. tbl. Hér er síld við síld, ásjónum engin hvíld við sjáumsl kannski um næsfu jól IT'YRIRSÖGNIN er úr vinsæluni dægurlagatexta um þessar niund •*- ir og eflaust er meira raunsæi í honum en marga grunar. Vinn- andi stéttir til sjávar og sveita draga björg í bú. Stjórnmálaflokk- ar landsins deila og kallast á ófögrmn orðum sín á milli. A sarna tíma færa sjómenn, bændur og iðnaðarmenn auð í þjóðarbúið. Síðustu sólarhringa hafa sjó- menn Iandsins sett met í síld- veiðum. Þótt veiðisvæðið sé all fjarlægt bæjum Eyjafjarðar hafa þeir þó notið góðs af. Bæði söltunar- og bræðslusíld hefur borizt til Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar, Hjalteyrar og Krossaness. Á mánudag settu íslenzkir sjó- menn glæsilegt íslandsmet í síldveiðum. Þá fengu 82 skip 16.116 lestir, en það er mesti sólarhringsafli íslenzkra sjó- manna frá því er heimildir greina frá. I síðustu aflahrotu fékk báturinn Gísli Árni urn 900 lestir yfir sólarhringinn, en skipstjóri er hinn landsfrægi aflakóngur Eggert Gíslason. Nutu Ólafsfirðmgar góðs af nokkrum hluta afla bátsins. Spá fiskifræðinga er góð um áframhaldandi síklveiðar, t. d. Jakobs Jakobssonar, og kann því að rætast það er um getur í danstextanum er við höfum sem fyrirsögn, að margir sjó- menn muni biðja elskuna sína að fljúga austur einhvern góðan veðurdag, því að allt útlit sé fyrir að síldin haldi þeim föst- um fyrir austan allt fram til jóla. AM sendir sjómönnum heilla og þakkarskeyti á miðin austur frá. / .......... IBA-VALUR asunnudag NÆSTA sunnudag heyja ÍBA og Valur sinn síðari leik í I. deildarkeppninni hér á íþróttavellinum og eigi er að efa að Akureyringar muni fjöl- menna á völlinn og hvetja lið sitt til dáða. Þess má geta að Valsmenn hafa unnið stærsta sigur er íslenzkir knattspyrnu- menn hafa náð í keppni við er- lend lið á þessu sumri, er þeir náðu jafntel'Ii við belgíska liðið Standart de Liége í fyrri leikn- um í Evrópubikarkeppninni. En Standart er mjög gott lið á evrópskan mælikvarða. Skip landa í Krossanesi. Myndin er frá síðastl. sumri. UM 1300 TUNNUR SÍLDAR SALTAÐAR Ljósmynd: N. H. KLUKKAN rúmlega 4 í gær varð 3ja ára telpa fyrir bíl í Skipagötunni. Var hún flutt á sjúkrahúsið, en sem betur fór voru meiðsli hennar ekki alvar leg. Virkjun heita vatnsins á Húsa- vík rædd í bæj arstj órninni s NOÐURSILD HF. HEFUR SALTAÐ í 11057 TUNNUR í SUMAR Raufarhöfn í gærkveldi J.M.J. MHRINGDI í Norðursild h.f. á Raufarhöfn í gær Duglegustu stúlkurnar væru nú búnar að salta í 110—112 tunnur. J. M. J. bar lofsorð á Húsavík 17. ágúst. — G. H. EINS OG kunnugt er af frétt- um, hafa staðið yfir boranir eftir heitu vatni á Húsavík með þeim árangri, að talsvert magn af heitu vatni hefur fundizt þar. Nu hafa þrjár borholur verið prófaðar og gefa þær 1 sek.lítra af 76 stiga heitu vatni, 5,6 sek.I. af 79 stiga heitu vatni og 5.5 sek.I. ag 94 stiga héiíu vatni. — ur. Á fundinum var heitavatns- leit Húsavíkurbæjar tékin til umræðu. Jens Tómasson gaf munnlega skýrslu um ný-fram- kvæmda rannsókn á borholum þeim, sem rannsakaðar voru á s.I. vetri í Laugardal og á Húsa- víkurhöfða. Laugardalsholan hafði verið prófuð með 16 klst. dælingu. Vatnsmagn reyndist 5,6 1-itrár á I HRISEY Hrísey 24. ágúst. B. K. HINGAÐ hafa borizt um 1300 tunnur síldar í sumar og er það Jörundur II. og Jörundur III. er hafa fært Hríseyingum björg í bú hvað síldina snertir. Dragnótaveiði hefir verið mjög treg í sumar en afli á hand færi verið allgóð þegar á sjó hefur gefið. í gær kom vélbát- urinn Auðunn inn með 9 tonn. af upsa og gefur það vonir um að upsaafli sé að glæðast, en. hingað hefur ekki borizt úpsi í kveldi og innti frétta þaðan að austan. Blaðið hafði fregnað eft ir allöruggum heimildum að Norðursíld h.f. væri hæsta sölt unarstöð á landinu. J. M. J. varð fyrir svörum og hvað það rétt vera að Norðursíld h.f. væri enn hæsta söltunarstöð landsins og hefði undanfarna 4 sólar- hringa saltað í 4000 tunnur. starfsfólk Norðursíldar h.f., bæði yngri sem eldri og■ kvaðst vona að gagnkvæmur skilning- ur ,ríkti milli þess og atvinnu- rekenda. Norðursíld h.f. hefir byggt yfir allmikinn hluta af starfs- svæði sínu til að bæta starfs- skilyrði þeirra er við stöðina starfa. Líkur eru á að auka tnegi vatns magnið í öllum borholunum. Áætlanir eru uppi um. að út- vega sterkari dælur til prófana og endanlegrar virkjunar. Á sameiginlegum fundi bæj- arráðs og hitaveitunefndar Húsavíkur í gær, voru mættir Einar Jónsson, tæknifræðingur og Jens Tómasson, jarðfræðing sek. og hiti vatnsins 79 stig. Dælan flutti ekki meira en þetta magn, en líkur eru til, að holan gæti gefið meira. Beitarhúsaholan var og próf- uð. Gaf hún 1 sek.l. af 76 stiga heitu vatni. Sömuleiðis eru lík- ur til, að hún geti gefið meira vatn. Háhöfðaholan hafði áður (Framhald á blaðsíðu 6). mánaðartíma þar til nú. í borholunum hefir heita vatnið mælst 65—70 gróðu heitt. Eins og útvarpsfréttir hafa greint frá er nú síðasta kýrin í Hrísey fallin og mun það von- andi orka jákvætt á eyðingu smjörfjallsins. LEIÐARINN: Og enn er það síldin Stefán Eiríksson svarar sporniiigu, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.