Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.08.1966, Blaðsíða 4
 Ritstióri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeíandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð/ sími (96)11399. — Prentverlc Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞÝÐUIVIAÐURlfslN .............................................. ii )iii)ii uij))iiu)uii)i)iii||. OG ENN ER ÞAÐ SÍLDIN SÚ VAR TÍÐIN, að súmarhugsun meginhluta Norð- | lendinga, auk náttúrlega fjölda annarra, snerist um [ síld. Heil byggðarlcig lifðu og hrærðust í síld, og urðu 1 síðan hálfgerð eyðiver, þegar síldina gaf elcki ár og ár, | að menn tali nú ekki um, þegar svo várð árum saman. I Z IjA-Ð ER kunnari saga en svo, að rekja þurfi, hver I * lyftistöng síldin varð Sighjfirði, og hver dauði = sama bæ, er hana gaf ekki þangað nema stopult eða | alls ekki, en Jretta orkaði ög á allar verstciðvar norðan- jj lands, og cillum Norðlendingum er ljóst, að geigur sá, \ sem setzt hefir hér í marga síðustu árin um minnkandi I möguleika til að halda uppi sókn í atvinnulegum = skilningi og jafnvel hálfgerð uppgjöf í búsetu manna i norðanlands, er að verulegu afleiðing af síldarleysinu f fyrir Norðurlandi. f^N SVO mikill töfrafiskur er síldin, að fárra sólar- I ^ hringa mokveiði af henni, svo að á norðurhafnirn- | ar berist, getur snúið hugarfari manna alveg við, og af- i komumöguleikar íbúa á Norðurlandi geta gjörbreytzt. I Ekkert sjávargagn annað getur orkað slíku, og enginn | atvinnuvegur annar en síldveiði og úrvinnsla síldar- | innar hefir lík gjcirbyltingaráhrif. Á ÞE.TTA hcifum við verið minnt blessunarlega und- [ anfarna góðveiðisdaga, og við megum með góðri | samvizku vona og biðja, að sú góðveiði haldi áfram, i því að af henni hlýtur allt landið gagn, Jjótt hún hressi | mest upp á búsetuþróttinn ög sóknarhuginn í okkur i N orðlendingum. jTN ÞOTT síldin ein hafi svo fljótverkandi áhrif til i *-J bjartsýnis og sóknai', þegar vei veiðist, en vonleysis I og flóttahugleiðinga, þegar hún fer fram hjá dyrum | byggðarlaganna, þá megum við aldrei vera óminnug I þess, að margt fleira telur, þegar niður er setzt og | reikningar gerðir upp, og því fleira, sem er, Jjví minni f s hætta er á, að duttlungar gullfisksins geti orðið heilum i 1 byggðarlcigum hættulegir. Það er fjölbreytnin í at- | |j vinnulífinu, sem gefur fast undir fætur. „HIN LEIÐIN“ 1 CÍÐAN Eysteinn Jónsson hugðist bjarga sér úr mál- I íj ^ efnalegum ógcingum með því að kalla óskilgreinda I |í og ómarkaða leið Framsóknarflokksins í efnahagsmál- f ij um „hina leiðina“, hefir Tíminn auk Eysteins sjálfs I ij gert margar tilraunir til að finna „hinni leiðinni“ eitt- | |! hvert lífsform, markana svo í srtiðum, að almenningur i !l fyndi einhvern vott af stefnu í orðagjálfri Jjeirra, aðra i :| en aðeins niðurrifstilhneiginguna, en allt hefir borið | ij að sama brunni: Enginn hefir skilið, hver „hin leið“ | |j Framsóknar væri, Jjví að hún hefir ekki haft hugmynd I |j um það sjálf. |j CJÍÐASTA tilraun Tímans til að marka stefnunni jj |j & form birtist nýverið í blaðinu, Jjar sem sagt er, að | |j „hin leiðin“ sé í Jjví fólgin, að gera áætlanir um nauð- í |j synlegar fjárfestingarframkvæmdir og láta síðan Jjær i |j nauðsynlegustu ganga fyrir Jjeim, sem frémur mættu I |j bíða. Að sjálfsögðu er góðra gjalda vert, að Tíminn i |j bendi á Jjessi skynsamlegu vinnubrögð, en að Jjað sé = |j leið, sem Framsókn hafi uppgötvað og geti kallað \ jj „hina leiðina“, vita allir, sem nokkuð Jjekkja til stjóifi- [ |j máht, að er víðs fjarri. Þessi vinnubrögð hafa jafnaðar- | !j menn um allan lieim predikað lengi, og hér hefir hver [ I! ríkisstjórriin af annarri freistað þessara vinnubragða i :j í nokkrum mæli — núverandi stjórn m. a. Venjulega i (Framhald á blaðsíðu 7) MYNDIN hér að ofan er tek- in við fjölbýlishúsið númer 36, 38 og 40 við Skarðshlíð í Glerárhverfi, en þar hófu íbúar hússins lóðarframkvæmdir fyr- ir nokkru síðan og fengu sér vélar til að vinna þar. í lóð nefnds fjölbýlisliúss liggur klóakleiðsla frá næsta liúsi við og er hún tengd í klóakleiðslur fjölbýlishússins, sem stafar af því, að þegar tekinn var grunn- ur fjölbýlishússins var komið niður á þetta rör og rotþró við enda þess. Leiðsla þessi var því tengd til bráðabirgða við frá- rennslisleiðslur frá fjölbýlisliús inu. En þegar raskað var í lóð- inm nú fyrir skömmu var þetta rör klippt í sundur á stórum kafla, enda grunnt grafið í jörð og illilega fyrir því verki sem liafið var. Þegar þetta skeður er troðið í rörið og plast sett fyrir endann og síðan liert að með vír. Síðan er leitað til verk stjóra bæjarins, sem vísar á annan verkstjóra og sá vísar svo á bæjarverkfræðing, og all ir sögðust þessir nienn ætla að gera sitt bezta, en mannekla sé mikil og þetta geti dregist í 1—3 daga að koma þessu í lag. Nú V líða dagar en ekkert er gert, og hlandþynntur saurinn lekur úr rörendanum með plastpakkning unni. Þetta var líka nýtt ævin- týri fyrir þau 20—30 börn, sem leika sér þarna við húsið dag- lega, og illa gekk að halda börn unum frá þessum óþverra. Þá var kært til heilbrigðisfulltrúa bæjarins og liann beðinn að taka þetta föstum tökum, en hann liefur ekki menn á sínum HEYRT SPURT HUERAfí vegum og þarf því að snúa sér til sömu aðila bæjarins, sem búnir voru að lofa að kippa þessu í lag. Og viti menn. Dag- inn eftir koma þrír menn frá bænum', en þeir geta ekkert gert í málinu því að ldóakleiðsl an þarf að fara úr lóðinni og leggjast á öðrum stað fyrir utan lóðarmörkin, en til þess hafa þeir engin verkfæri, enda er þetta upplagt verkefni fyrir vél gröfu að grafa fyrir nýrri leiðslu. Síðan fóru þessir menn og sögðust ætla að skýra yfir- mönnum sínum frá því hvað gera þyrfti, en ekkert gerist. Þá er liringt í bæjarverkfræðing, en hann vill þá fá íbúa liússins til að gera við þetta með bráða- =000= s birgðatengingu á sama stað og senda síðan bænum reikning fyrir verkinu. Það vildu íbúam ir ekki, enda mundi bráðabirgða tenging þýða það, að ekkert yrði gert til að fjarlægja þessa lögn úr lóðinni í framtíðinni. Eftir þetta liefur verið hringt í lieilbrigðisfulltrúa aftur, og hann lofað að halda málinu vakandi lijá hænum. En ekkert gerist og er nú að nálgast hálf- ur mánuður síðan leiðslan fór í sundur, og íbúarnir sækja þetta ekki eins stíft að fá þetta lagfært því seindrepandi sótt- kveikjur segja nú til sín og slæva baráttuna gegn bæjar- völdunum. En meðan framá- menn bæjarins tala um milljóna króna sparnað í býggingu fjöl- býlishúsa, getur bærinn ekki veitt íbúum í stærsta fjölbýlis- húsi í bænum þá þjónustu seiu liverjum hundakofa í bæjar- landinu er veitt. BÆNDADAGUR Eyfirðinga var nýverið haldinn að Ár- skógi. Nokkurrar óánægju hef- ur AM orðið var við hjá sveita- fólki varðandi dansleikinn um kvöldið. Bændur og búalið þurfti eins og gefur að skilja að annast mjaltir þetta kvöld sem og önnur, en margir hugðust skreppa að Árskógi að þeim loknum á dansleikinn. En ýms- um brá í brún er að var komið. Danssalurinn var orðinn yfir- fullur af unglingum frá Akur- eyri og margur bóndinn og hús freyja hans urðu frá að liverfa, án þess að geta stigið eitt dans spor á sínum eiginn hátíðisdegi. Mun ekki framkvæmdastjóm dagsins hafa brugðizt sveitafóllG inu í þessu efni? (Framhald á blaðsíðu 7) ’ • AF NÆSTU GRÖSUM# AKUREYRARKIRKJA: Mess- að n. k. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar: 535 — 219 — 317 — 318 — 201. B. S. LÖGM ANNSHLÍÐ ARKIRK J A Messað n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 572 — 219 — 317 — 318 — 201. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30 B. S. BRÚÐHJÓN. Hinn 21. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Möðruvallakirkju í Eyjafirði ungfrú Sveinfríður Jóhannsdóttir og Hermann Jónsson bóndi. Heimili þeirra verður að Möðruvöllum í Eyjafirði. AÐALFUNDUR Barnaverndar félags Akureyrar verður liald inn í Oddeyrarskólanum mið vikudaginn 31. ágúst n. k. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg að alfundarstörf. 2. Eiríkur Sig- urðsson , skólastjóri, flytur ferðaþætti. — Stjórnin. - BRÚÐHJÓN. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Svala Hermannsdóttir hárgreiðslumær og Bárður Guðmundsson stud. med. vet. Heimili þeirra verður í Osló, Noregi. BRÚÐHJÓN. Hinn 19. ágúsí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrirkrikju af séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Þuríður María Hauksdóttir. og Sigurgeir Söbeck verzlun- ar maður, Hrafnagilsstræti 10, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. ágúst voru gefin saman í hjónband ungfrú Snjólaug Ósk Aðal- steinsdóttir og Þorsteinn Sig- urjón Pétui-sson smiður, Karlsbraut 18, Dalvík. Séra Pétur Sigurgeirsson annaðist hjónavígsluna. FIMMTUG varð 14. ágúst frú Ebba Guðmundsdó'ttir, hús- freyja í Búðarnesi í Hörgár- dal. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 100 frá H. Á. og kr. 500 frá E. Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.