Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 2
 ■S HANN 5IGRAÐIFYRIRK. A. A.M. ^.y ...f. ................................................ ....‘I —................................ .....................1....---r RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON ••ii|I||<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMtiiiiiMiii»**ftimmf*fiiiiii)Mii<iiiiiiiffiiMitiiififMMfiMimmiiiiiiiHt<i«i»mti»it*iiM»im»miiimMii(írii««f» liðsnefnd íhuga það. Jón gtef- ánsson lék nú góðan leik, Ævar er alltaf traustur leikmaður, Þormóður og Pétur gerðu margt vel og eru vaxandi íeik- menn. Dómari var Magnús Péturs- son. Dæmdi hann allvel en nót- aði flautuna óþarflega mikið. Áhorfendur voru mjög marg- ir, enda veður gott. J. S. IUNGLIPÍGAKEPPNI FRÍ er hað var á Laugardalsvellin- um í Reykjavík um sl. helgi var 15 ára drengur frá Akureyri, félagi í KA stigahæsti keppand || inn. Ilann lieitir Halldór Jóns- son og á heima í Norðurgötu 11. Þetta er að vísu óþarfa kynning því að Halldór hefur sjálfur kynnt sig á íþróttamótum áður. En á unglingamóti FRÍ sigraði Halldór í 3 greinum í sveina- flokki, í kúluvarpi, langstökki og 200 m. hlaupi. Hann varð einnig annar í kringlukasti og 80 m. grindahlaupi og 4. í 400 m. hlaupi og hlaut hann til eign ar bikar er FRÍ gaf til keppn- innar. * » B M- -M. IBA-VALUR 1:1 Valsmenn heppnir að ná öðru stiginu SÍÐASTLIÐINN sunnudag léku á Akureyrarvelli IBA og Valur og var þetta síðasti leikurinn í I. deild, sem fram fer hér. Eftir þessum leik var beðið með óþreyju enda þýð- ingarmikill fyrir bæði liðin og áhorfendur urðu ekki fyrir von brigðum hvað skemmtun og spenriing snerti. Strax í upphafi leik nær Val- ur förystu eftir þröng og þóf við mark ÍBA. Hermann miðherji nær að pota knettinum inn að miðjum markteig þar sem Reyn ir er fyrir og rennir knettinum í netið. Má segja að þetta hafi verið einá tækifæri Vals í fyrri báifleik, en Akureyringar sækja af miklu kappi og oft liggur við að knötturinn hafni í netinu en það er ekki fyrr en 10 mín. eru eftir af hálfleiknum að Kári fær knöttinn fram miðjuna, brunar framúr miðverði Vals og rennir IBA-AKRANES ASUNNUDAGINN kemur leika Akureyringar sinn síð ’asta leik í I. deild íslandsmóts- jns í knattspyrnu og mæta þá Akurnesingum á Akranesi. Héraðsmót UMSE UMF Þorsteinn Svörfuður vann mótið Spcnnandi augnablik við mark Vals. f - í * - - Ljósm.: N. H. 3r Jtk- JK- knettinum fram hjá Sigurði markverði, 1:1. Akureyringar sækja enn fast, eiga skot í hliðarstöng, þverslá, hliðarnet, en allt kemur fyrir ekki hálfleikurinn endar jafn að markatölu. í seinrii hálfleik jafnast leik- urinn nokkuð, hraði er nokkur og margt augnablikið spenn- andi. Um miðjan hálfleik dofn- ar nokkuð yfir leiknum og er leikið mikið á miðju vallarins en undir lokin taka Akureyr- ingar völdin og er sóknarþung- inn þéirr'a,'"en hálfleikuiýnn endar án þess að mark sé skor- að. Liðin. I liði Vals var það markvörð- urinn, Sigurður, sem beztan leik átti og bjargáði því að Val ur missti ekki bæði stigin. Hægri útherjinn Reynir er frísk ur leikmaður en einleikur of mikið. Halldór vinstri bakvörð- ur skilaði sínu nokkuð vel. í liði Akureyringa var Kári beztur í framlínu, fljótur og er nú að verða yfirvegandi þegar að marki kemur. Hann er orð- inift 'með briztu framlínumönn- um okkar í dag og mætti lands- HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- Hástökk m. bands Eyjafjarðar í frjálsum Sigurður Viðar Þ. Sv. 1,60 íþróttum fór fram á íþróttavell- Friðrik Friðbjörnsson Æ 1,60 inum að Laugalandi í Eyjafirði Stefán Sveinbjörnsson Þ. Sv. 1,55 sl. laugardag og sunnudag í góðu veðri. Keppt var í 7 Kúluvarp m. kvennagiæinum og 13 karla- Þóroddur Jóhannsson M 12,91 greinum, og vöru keppendur Jóliann Jónsson D 11,27 um 80 frá 13 félögum. Sigurður Viðar Þ. Sv. 11,05 Mótsstjóri var Birgir Marinós son. Spjótkast m. Úrslit í einstökum greinum: ÍStéinar Þorsteinsson N 41,28 ;v,.^ Jóha.un Jónsson D 41,04 KARLAGREINAR: Jóhapn Bjarnason Sv. 40,67 100 m. hlaup sek." vr. Þóroddur Jóhannsson M 11.0 Kringlukast m. Sigurður Viðar Þ. Sv. 11,7 Þóroddur Jóhannsson M 38,54 Friðrik Fíiðbjörnsson Æ 11,8 Sigurður Viðar Þ. Sv. 36,97 Sveinn Gunnlaugsson R 31,36 400 m. hlaup sek. Sigurður Viðar Þ. Sv. 54,6 KVENNAGREINAR: Mai teinn jónssön D 57,7 100 m. hlaup sek. Jóhann Jónsson D 58.3 Hafdís Helgadóltir Sv. 13,6 MáHfe % " Ra^tia, Pálsdóttir Sk, 13.7 1500 m. hlaup ' ’> •A'ídfíl. Aníiá’Daníelsdóttir' D 13,8 Vilhjálmur Bjömsson. Þ. S.v. 4-.3K.4 Þórir Snorrason Dbr. 4.39,8 4x100 m. boðhlaup sek. Halldór Guðlaugsson F 4.43,0 Sveit umf. Svarfdæla (Þuríður Jóhannsdóttir, Jóhanna Helga 3000 m. hlaup mín. dóttir, Laufey Helgadóttir, Haf- Þórir Snorrason Dlrr. 9,54,9 dís Helgadóttir) 59,0 Vilhjálmur Björnsson Þ. Sv. 10.02,5 Svcit umf. Skriðuhrepps 59,2 Bergur Höskuldsson Ar. 10.10,5 Sveit Ársól, Árroðinn 59,2 4x100 m. boðhlaup sek. Langstökk m. Sveit umí. Öxndæla (Jónas Ánna Daníelsdóttir D 4,48 Franklín, Elías Kárason, Hjör- Jónina Hjaltadóttir Þ. Sv. 4,44 Ieifur Halldórsson, Þórður Kára Þorgerður Guðmundsdóttir M 4,41 son) 49,2 Sveit umf. Þorst. Sv. 49,3 Hástökk m. Sveit umf. Skriðuhrepps 50,0 Hafdís Helgadóttir Sv. 1,30 Anna Daníelsdóttir D 1,30 110 m. grindahlaup sek. Þorgerður Guðmundsdóttir M 1,25 Sigurður Viðar Þ. Sv. 17,7 Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 1,25 Jóhann Jónsson D 18,6 Þóroddur Jóhannsson M 18,6 Kúluvarp m. Emelía BaldursdÖttir Ár. 9,01 Langstökk m. Artna Þorvaldsdóttir. R 8,67 Sigurður Viðar Þ. Sv. 6,13 Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 8,15 Þóroddur Jóhannsson M 5,86 Friðrik Friðbjörnsson Æ 5,85 Kringlukast m. Sigurlína Hreiðarsdóttir Ár. 26,93 Stangarstökk ■m; Áslaug Kristjánsdóttir D 25,56 Baldur Friðleifsson Sv. 2,60 Emelía Baldursdóttir Ár. 24,77 Stefán Friðgeirsson Sv. 2,50 Þórður Kárason Sv. 2,50 Spjótkast m. Elsa Friðjónsdóttir Sv. 22,71 Þrístökk m. (Eyjafjarðarmet) Sigurður Viðar Þ. Sv. 13,21 Oddný Snorradóttir Ár. 21,71 Þóroddur Jóhannsson M 12,14 Arndís Sigurpálsdóttir R 20,95 Friðrik Friðbjörnsson Æ 11,82 (Framhald á blaðsíðu 7) 1 íyrrakvöldt, K'Ingdúíh við •S>r0 ftr 'V' i heim til Halldórs en þá var hann í vinnu í Hraðfrystihúsi Halldór Jónsson. UA og var ekki væntanlegur heim fyrr en um 11 leytið. Við slóum aftur á þráðinn á 12. tím anum og Halldór tók því vel að svara örfáum spurningum. Hvað er langt síðan þú byrj- aðir að æfa íþróttir Halldór? Ég byrjaði í fyrravor og hefi haldið því áfram síðan. Varstu ekki ánægður yfir árangri þínum á mótinu? Jú, mér þótti vænt um það hve vel gekk og keppnin var í alla staði skemmtileg. Og þú ert ákveðinn í að halda áfram að stunda íþróttir? Já, því ég íel það mjög gott fyrir ungt fólk að æfa íþróttir. Því miður er áhugi fyrir frjáls- um íþróttum ekki niikill hér á Akureyri. Við erum ekki nema 4—5 er æfum að staðaldri. AM þakkar Halldóri fyrir skýr og greið svör og óskar hon um velfarnaðar í framtíðinni. s. j. jQQC -1 ^ VALUR TAPAÐI 8:1 SÍÐARI leikur Vals og Stand- ard de Liége í Evrópubikar keppninni fór fram í gærkveldi . - í Belgíu, og unnu Belgamir með yfirburðum, eða 8 mörkum gegn 1. Staðan í hálfleik var 5:1. Áhorfendur voru tuttugu þús- und og fór leikurinn fram við flóðljós. KR-F. C. NANTES NÆSTKOMANDI miðviku- dag leikur KR við F. C. Nantes frá Frakklandi í Evrópu keppni meistaráliða og fer leik < urinn fram í Reykjavík. ‘

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.