Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 01.09.1966, Blaðsíða 3
Ferðir á Iðnsýninguna 1966 Vegna Iðnsýningarinnar 1966 bjóðum við yður ódýrar ferðir utan af landi. Verð frá: Sauðárkrókur ............ 2.200.00 Akureyri ................ 2.300.00 Húsávík ................. 2.500.00 Innifalið í verðinu: Flugferðir fram og til baka, gist- ing í tvær nætur með morgunmat á Hótel Loftleiðir, aðgöngumiði á sýninguna og sölusk. Lengja má ferðina í allt að 8 daga án aukakostnaðar nema fyrir gistingar. Einstaklingsferðir sem fara má hvenær sem er á tímabilinu 30. ágúst til 15. september. Skrifið, hringið og við munum senda yður ferða- gögnin. FERÐASKRIFSTOFAN •Jl LOND&LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI _ SÍMI 1294<? KAUPMENN! - KAUPFELOG! Erum stórinnflytjendur í bómullarvörum Munið ANGLI SKYRTUNA °g MARIGOLD- GÚMMÍHANZKANA Venjulega á lager. PÍANÓ Ágætt Hórnung & Möller píanó til sölu. Uppl. í síma 1-17-85. FIAT 1100 R er vandaður og traustur 5 manna bíll með 53 ha. vél. Fólksbíll kostar kr. 158.000.00 en „station“bíll kr. 163.000.00 FIAT selur marga aðra stærðar og'verðflokka. Stutt ur afgreiðslutími. Upplýsingar og myndalistar fyrir hendi. Á staðnum er 850S sýningarbíll. FIAT-SÖLUUMBOÐ: HERBERT GUÐMUNDSSON, Hamarsstíg 35, sími 21354. BJARNI Þ. HALLDÓRSSON & CO. GARÐASTRÆTI 4 - REYKJAVÍK SÍMAR: 23877 og 19437 v$ Grófargil. Þeir sem ætla að halda geymsluhólfum sínum fram- vegis, komið í Tjaldstæðisskýlið dagana 7., 8, og 9. sept. kl. 1—8 e. h. og greiði fyrir þau. Annars verða þau leigð öðrum. Húsið opið til móttöku 27., 28. og 29. sept. kl. 5—7 e. h. og laugardaginn 1. okt. kl. 2—6 e. h. Eftir það á venjulegum afgreiðslutíma. Hafið kartöflumar þurrar og moldarlausar. GÆZLUMAÐUR. HUSEIGN TIL SÓLU HÚSIÐ AÐALSTRÆTI 20 A er til sölu. Greiðsluskil- málar. Getur verið laust nú þegar. Til sýnis ki. 7—9 á kvöldin. Jóhann Guðmundsson, sími 1-22-68. ATVINNA! Hótel Húsavík óskar að ráða konu til eldhússtarfa. Þarf að vera vön matreiðslu og bakstri. Reglusemi áskilin. Ráðningstími helzt 1 ár. Upplýsingar hjá hótel- stjóranum, sími 4-12-20. HÓTEL HÚSAVÍK. JARÐVINNSLA Tek að njér jarðvínnslu í haust og næsta sumar með kraftmiklúm, rússneskum traktor með drifi á öllum hjólum. Væri elclci hagikvæmt að láta rífa upp kalin tún með rótherfi og fullvinna þau með hnífaherfi nú í haust? EINAR PETERSEN, Kleif. Vegna f jölda óska viðskiptavina vorra, höf- um vér ákveðið að framvegis verði selt dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum í kjöfbúð vorri, Hafnarsfræti 89 Vegna anna munum vér EKKI geta annazt niðursögun á skrokkum á laugardögum. Heimsendingargjald er 25.00 krónur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 3 Mtc: rtlo á skófatnaði i - kðiiiiivAumi kf UtO( IU MIKIÐ AF GÓÐUM VÖRUM 1 íj Útsölunni lýkur n.k. laugardag. - i . iourvorur ni «*•■**•• . .1

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.