Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Síða 1
Opið öll kvöld til kl. 23,30. TÓBAKSBÚÐIN Brekkuaölu 5 . Sími 12820 Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust L Ö N D O G I Fyrir hópa og einstaklinga LEIBIR. Sími 12940 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 © f t i & t •Slí i © 1 VSv t' I © -t v,c t I •t © ’i' Á ■ ■. 1 ■■" ............ 1 ■■■ ---------------------------------- ----------------- ------------------- "" •(■ 7JC Konur skópu þennan fagra YERMILUND Pálmliolt - scm Lvstigarðurinn - er faaurt J O minnismerM um göfugt starf kvenna XXXVI. árg. — Akureyri, fimnitudaginn 8. sept. 1966 — 31. tbl. LLIR ferðamenn er leggja leið sína til Akureyrar hljóta a'ð heinisækja Lysti- garðinn, fegurstu perlu höf- uðstaðar Norðurlands. Það voru konur er skópu garð- inn og fleiri fögur minnis- I % •fr © I l -4 Vlf l X t % % t t i VI- 4- © Ljósm.: N. H. nierki hafa akureyrskar kon ur reist, sér til sæmdar og einnig bæ sínuni. Konur í Akureyrarkaupstað Iiafa reist barnaheiniilið Fálm- holt, er veitt getur skýli og vernd 100 börnum þá er önn dægranna kallar foreldra eða einstæða móður til starfa á skrifstofunni, verk- smiðjunni eða verzluninni. Starfssaga barnaheimilisins Pálmholts telur nú 16 ár. Þá var fyrsta áfanga náð í bygg ingu heimilisins og börn tek in til dvalar. Annar áfangi var stiginn, svo sá þriðji ár- ið 1960. AM finnst Pálmholt og Lystigarður Akureyrar vitna um það að andi Hall- dóru en eigi Hallgerðar, svo að vitnað sé í fslendingasög- ur, sé Iiið ráðandi afl meðal akureyrskra kvenna. Því vill AM þakka konunum í Hlíf fyrir Pálmholt, hlýjan gróð- urreit ungra Akureyringa er taka munu við völdum í höf. uðstað Norðurlands ef auðna ræður, úr liöndum Jakobs, Braga, Sólnes og Bjórns er nú leiða Akureyri til fram- sóknar eða falls. Er ekki svo lítið jákvætt í regnhryðjuni septemberdægra að líta vor að Pálmholti, því hver getur ekki fundið vor í glöðum barnsaugum, cr una sér frjáls undir góðri hand- leiðslu. Uppbygging Hlífar- kvenna í Pálmholti mun halda áfram, þær munu fegra umhverfið, rækta skjól belti, sanna það að ungur gróður er verndar þarfnast líður vel hjá þeim. f næstu viku mun heimil- ið í Pálmholti hætta starf- semi sinni á þessu sumri. Víst er nauðsyn að reka dag hcimilið allan ársins hring og eigi mun standa á Hlífar- konum að svo væri, ef fjár- magn væri fyrir hendi til slíkrar starfsemi. Á fimmtu síðu blaðsins í dag birtist viðtal við Bryn- liildi Sigurðardóttur forstöðu konu Pálmholís í suinar, er að allra dómi hefir rækt það vandasama starf vel af hendi. AM segir: Þökk fyrir Pálmholt, Hlífarkonur. Barnaheimilið Pálmholt. 1 t 3 -> 4 4 3 V f •3 4 <■ 3 •> J f f 3 -> Í'; f 3 ■> i'í 4 ? ÍA ■y 3 -> f 3 -V i’í f 3 ■> iS <■ 3 f 3 I 1 •f I 4 4 3 i 4- * ■f 3 ■> * 4 3 4 4 «SJ Enn sókn á sunnanmarkað Valbjörk smíðar liúsgögn í ana í Reykjavík MGAT ÞESS fyrir nokkru að blaðið hefði hlerað að Valbjörk væri búin að semja um smíði húsbúnaðar í Stúdentagarð- ana. Sú fregn er þegar staðfest og upplýst er að Valbjörk hefir verið falið að smíða húsgögn í 120 herbergi í stúdentagörðunum. Er hér um að ræða skrifborð, stóla, svefnbekki, bókahillur og skápa. Hluti þessara liúsmuna mun verða afgreiddur fljótlega, en afgangurinn upp úr áramótum. Eins og kunnugt er annaðist Val- björk smíði húsgagna og innréttinga í.hið glæsilega Loftleiðahótel er tók til starfa nú í vor. Stúdentagarð- Um 30 manns vinna nú hjá Valbjörk. Fyrirtækið hefir ráð- izt í nýbyggingu er bæta mun starfsskilyrði og auka húsrými að mun. AM náði stuttu spjalli við íramkvæmdastjóra Valbjarkar, Jóhann Ingimarsson, en eigend ur fyrirtækisins auk hans eru Benjamín Jósefsson og Torfi Leósson. Til hamingju Jóhann með sckn Valbjarkar suður yfir lieið ar. En viltu segja fleira frá Val- björk? Já, þess má gjarnan geta að í sambandi við nýbygginguna eig um við von á norskum skipu- lagsfræðingi seinni hluta þessa mánaðar, en ætlun okkar er að endurskipuleggja fyrirtækið og vonumst við til að það geti orð- ið Valbjörk til hagsbótar og þá einnig og eigi síður viðskipta- vinum okkar. Hvað vélakost okkar snertir, þá höfum við ný- verið fengið nýja púss og slípi— vél. Er hún mjög afkastamikil og er hrein unun að horfa á hana vinna. Fletirnir koma fægðir og glattir frá vélinni og má segja að einn maður hafi rétt undan að setja fletina í vél inni. Við teljum að íslenzkur iðnaður sé vel samkeppnisfær við þann erlenda á flestum svið um og ekki sízt húsgagnaiðnað- urinn. Ætlun okkar er að fylgj- ast vel með öllum nýjungum er koma fram í iðngrein okkar, svo við getum alltaf verið sam- keppnisfærir við aðra og um (Framhald á blaðsíðu 7.) ú BæjarstjórasMpti á Húsavík fM SÍÐUSTU mánaðarmót urðu bæjarstjóraskipti á Húsavík. Áskell Einarsson lét af störfum en við starfinu tók Björn Friðfinnsson, er núver- andi meirihluti í bæjarstjórn réði í starfið á síðastliðnu vori. Hér hefir verið leiðinda tíðar far að undanförnu. Afli er fá- dæma rýr þá er á sjó gefur, bæði í snurvoð og á línu. Eins og áður hefur komið fram eru miklar byggingafram- kvæmdir á Húsavík í sumar. Jóhann Ingimarsson. ina og aftur annar að taka á móti þeim. Þú ert bjartsýnn á framtíð- ina? Já. Við félagarnir er að Val- björk stöndum vonumst til að verkefnin verði næg í framtíð- Ólafsfirði 5. sept. J. S. OLAFSFIRÐINGAR vonast eftir að brátt fari að stytt- ast í það að Múlavegur verði opnaður fyrir allri umferð. Unn ið er að ofaníburði í veginn og mun verkið ganga allvel. Hér hefir verið leiðinda tíðar far að undanförnu og gefur litt á sjó og afli rýr eða enginn þeg ar gefið hefur. Einn 20 tonna bátur er að hefja iínuróðra. Þrír síldarbátar héðan eru nú í heimahöfn því að hörkubræla er á miðunum. Sigurbjörg, stál skipið nýja mun vera búið að fá um 600 tonn af síld. Búið er að saita hér í rúmar 7000 tunnur á 3 söltunarstöðv- um. Heyskap miðaði mikið þurrk dagana um daginn, en bændur munu samt eiga þó nokkuð úti af heyi enn. Leiðarinn: Nýjar umbyltingar í aðsigi

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.