Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Blaðsíða 4
iiiiinsiiiniiuiminiiiigiimsiiiiiiiiuiiimiiiimiiiniimiiiiiiiniiiimiiiimiiininnimiiiiiíiimiiiiiiiiiiHiiiimimiiiimiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiimmiiiiiiiiimimiiiiimiiiii r;« Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeícndi: ALÞÝÐUFLQKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Aígreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.í., Akureyri ii ii iii iii ii iini ii iii iii 11111111111111111111111 ii iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiii iiiiiiiiiiiiiiiiiit,, Miklar umbyitingar í aðsigi ! l^AÐ þarf enga spámenn til að segja fyrir, að rniklar I nmbyltingár sén í vændum. Við lifum á tímum i mikilla breytinga í lífsháttum og þjóðarvenjum, og i þótt við horfum aðeins fimm ár unr öxl, eru breyting- i arnar á'ýmsum sviðum stórfelldar. En í ákafa okkar að | breyta og bæta, megum við þó alltaf hafa nokkra varúð i við. Það verður aldrei ofbrýnt fyrir almenningi, að } efnahagskerfi og atvinnulíf okkar stendur ekki á i traustum grunni, þar skortir fjölbreytni og gróið jafn- | vægi, og þjóðin getur hve.nær sem er staðið allslaus i eftir eld einnar nætur. Hafa rnenn t. d. gert sér fylli- | lega ljóst, hvað gerðist, ef síldveiðar brygðust gjörsam- i lega eitt ár, svo mjög sem skip, verksmiðjubúnaður og j aðstaða mörg í landi er við síldina rniðuð, áð menn i tali ekki um atvinnutekjur mikils fjölda fólks? ¥>Ó AÐ þetta eina dærni sé nefnt, eru þau ýmis önnur, I * og við getum ekki neitað því, að það er í okkur i beygur og nokkur ótti við það, hve fjöklinn allur virð- i ist ugglaus um hugsanlega hættu á efnahagshruni, } annað hvort vegna veiðibrests eða gegndarlauss og til- i litslauss kapphlaups um afraksturinn. Sú hættan er j semsé ekki nrinni, því að alla boga má spenna svo, að i bresti. NÚ ER það ekki ætlun okkar að mála fjandann á i vegginn. Við vitum vel, að eftir framför'um og | bættum hag á og þarf að keppa af festu og dugnaði, en j nrenn verða að kunna sér hóf í kröfum og taka tillit | til fleiri en sjálfs sín, annars fer þjóðfélagsbyggingin j jj úr böndum, og hvar er þá ávinningur þeirra, sem i |' mest raka til sín nú, ef þeir einn góðan veðurdag j | standa yfir hrundu húsi, af því að þeir hafi í ógætni i \ brotið burðarveggi undan? \[IÐ getum sjálfsagt öll verið sammála um, að at- } " vinnurekstur sé undirstaða efnahagslífsins og und- | ir jafnvægi þess og sænrilegu (iryggi sé vöxtur og við- | gangur þjóðarinnar kominn. Ehrr hitt'er deilt, hvernig | atvinnuvegirnir eru reknir og lrvað sé til úrræðis til i bóta, og hvað gera má efnahag okkár til meira jafn- j vægis og öryggis. Þessar deilur verða ugglaust með f harðara móti í vetur komandi, því að nti eru alþingis- § kosningar að vori og þá blossar sókn og vörn upp í al- f gleynringi og kröfugérðin verður skefjalítil. Það er j þetta, sem við viljum vara hinn óbreytta þegn við í f tíma, því að á honum bitnar að lokum verst allt, sem \ úr skorðum fer. En jafnframt þarf hann að gæta þess f að verða ekki troðinn undir í kapphlaupinu og hann = jrarf bæði að grípa og sleppa til þess að fá sitt, án þess I að til óstjórnar leiði. Hér er þannig hverjum ein- f staklingi og hverri stétt mikill vandi á höndum að f halda viiku. ■jVTÚ HEFIR það verið augljóst mál, að kaupsýslu- j menn og atvinnurekendur ýmsir til lands og sjáv- f ar hafa lifað hátt á atvinnugrein sinni, þótt fjárhags- f afkoma hennar hafi verið slæm á pappírnum, og þetta f hefir orðið til þess, að langskólamenn á vegum hins f opinbera liafa ekki unað krcippum kjörum miðað við | slíka menn. En krcifugerð þeirra hefir þá fyrst borið I árangur, að þeir hafi beitt þvingunum, svo sem fyrst f verkfræðingar og síðar læknar, og nú blasir við lík j kröfugerð yfir alla línuna, því að ekki er von, að rnenn f við vísindastörf, kennslu, lcigfræði, prestskap eða önn- j ur þau störf, sem mikið og langt nám þarf undir, uni f því til lengdar, að aðrir með líkan menntunarkostnað j hafi margföld laun á við þá. En þessir aðilar hafa tekið f (Framhald á blaðsíðu 2.) f ,,illl|IIUIIWUHUIII|llllll||iiimimiiiimniiiinilniiuuiniiiiliii.ii..y.njf.f11.^..f..tw.i..i.i...iini^M«iimiii»t MBIRTI í síðasta tölublaði athugasenid frá fram- kvæmdanefnd Bændadags Ey- firðinga vegna nokkurrar gagn rýni er hafði komið fram í blað inu -áður. Ábyrgðarmaður blaðs ins fær þar nokkrar vítur fyrir það að kynna sér ekki nógu vel málið cg ganga ekki vegu „sann leikans“ í þessu efni. Að'öðru ley.ti en því hnúíukasti, er reyní skal að gleyma, má segja að svarið sé mjög jákvætt og skýr- ir sjónarmið framkvæmdanefnd ar í máli því er óánægju olli. AM vill í fullri vinsemd benda framkvæmdanefndinni á það hvort vilhaliara hefði verið lienni að AM liefði þagað en lát ið gagnrýnina á liinn veginn staflaust ganga á milli manna í liéraðinu. Var ekki drengilegra að lofa framkvæmdanefnd að túlka siít sjónarmið á þeirri framkvæmd er óánægju olli. Ef það var ódrengsskapur á ey- firzkan mælikvarða að Ijá gagn rýninni rúm, þá kemur það ábyrgðarmanni AM vissulega á óvart. SVO ER það hann Erlingur. í síðasta blaði er hann alveg búinn að gleyma „piltinum úr Kópavogi“, en liellir sér yfir veslings Sigurjón við AM, væn- ir hann um skort á vitsmunum og segir að hann eigi Lyga- Marðar-nafnið vissulega skUið og fleira álíka í líkri tóntegund. Ekki liefir nú Laugamótið dreg ið til sunnanáttar og blíðu í brjósti ritstjóra Dags varð okk- ur á að liugsa að loknum lestri. Hvað vitsmuni Sigurjóns við AM snertir mun hann fúslega ganga undir gáfnapróf ásamt Erlingi ef þeir geta sætzt á hver prófdómarinn skuli vera og væri athugandi að láta Herbert við íslending og Þorstein við Verkamanninn velja hann í sameiningu, því að öfgarnar tvær hlytu að sættast á ein- hvern framsóknarkrata, sem sagt vin beggja. Erlingur ætti að vita af sinni löngu reynslu af blaðamennsku að það þýðir ----<K\v-.— eigi að ögra andstæðingi sínum með því að heimta nöfn heim- ildarmanna. Það liefir aldrei flögrað að Sigurjóni að krefjast nafns þess heimildarmanns Dags þá er Erlingur vítti bæjar stjóra okkar fyrir vítaverða gleymsku í starfi nú í sumar og dettur aldrei í hug að fara slíka leið. AM lætur svo fram- kvæmdastjóra KEA eftir að HEYRT SPURT r HLERAÐ gefa út greinargerð um róg- burð Sigúrjóns um samvinnu- hreyfinguna, en játa skal AM það að Erlingur óx töluvert í augum hjá margnefndum Sigur jóni þá er hann birti allhvass- yrta ádeilu á ráðamenn KEA í vissu máli og AM mun eigi telja hann minni samvinnumann fyr ir. Hvað aukna fræðslu KEA um samvinnuhreyfinguna snert ir þá skiptir engu hvort „vits- munir“ Erlings eða „lítið vit“ Sigurjóns stuðluðu að slíku því að aukin fræðsla lilýtur að reynast jákvæð. AM Iiefir reynt að þjappa saman Erlingsþætti að þessú sinni því að blaðið hef ir orðið var við ]>að að mörgum ágæturn lesendum liefir þótt Erlingi of mikil virðing gerð í þáttum bláðsins undanfarið. P. s. En Sigurjón vill nú í lok in leiðrétta þá fullyrðingu Er- lings að hann hafi verið bóndi. Það er á hreinum misskilningi byggt en þó dettur AM ekki í liug að stimpla Erling neinn Lyga-Mörð fyrir missögnina. =s Ljúkum við svo Erlingsþætti að sinni. BÓNDI skrifar. f síðasta Degi fer sannarlega ritstjórinn hörðum orðum um óvöndugheit hjá ritsíjóra AM, eða AMens eins og bæði íhald og kommar kalla það bíað. Hann er að tala um að eigi sé samanberandi at- vinnurekandi sennilega saman- ber Eyþór í Lindu eða Skarp- héðinn í Amaro og KEA „okk- ar“, er tekur vörur bænda í um boðssölu. Á orðanna hljóðan mætti ætla að Dagur myndi hvítþvo KEA þótt forráðamenn KEA héldu eftir mun stærri kvóta af grundvallaverði til bænda en einum skitnum 85 aurum á mjólkurlítra er rit- stjóri AMens var þó að fjasa um á sl. vori. Jú, Jú, bændur erui að vísu atvinnurekendur en hví gat ekki Erlingur sæll haft eftir rétt orð er AM birti í þessu sam bandi. HANN BAR SAMAN BÓNDA ER GREIDDI EIGI SKILVÍSLEGA KAUP TIL VINNUHJÚA SINNA OG KEA. HÉR GAT VERIÐ UM FÁTÆKAN BÓNDA AÐ RÆÐA EN ERLINGI HJÁ DEGI ÞÓTTI HENTARA VI) STIMPLA SMÁBÓNDA SEM EYÞÓR f LINDU STÓRAT- VINNUREKANDA, SVO LES- ENDUR GÆTU ÁLYKTAÐ ÖÐRUVÍSI EN DÆMIÐ VAR FRAMSETT í AMEN. Eftirmáli. Ja, sko Erlingur, jafnvel framsóknrkommabænd- ur taka nú orðið málstað AM- (ens). Og sussu bía. AM veit nafn bréfritarans. Hann sagði sem sé í eftirmála að hann hefði kosið lielv. konuna og framsókn á víxl. Stóra letrið er bóndans en ekki AM(ens) og Erlingur skal vita að engin ögrun dugir til að ná nafni bréfritara. Hann getur verið úr ríki Snæbjamar á Grund, Aðalsteins í Flögú, Önnu á Þverá, Marinós í Engi- hlíð eða Hjartar á Tjörn. En lesendur fyrirgefið. Hér er víst (Framhald á blaðsíðu 7) • AF NÆSTU GRÖSUM* MESSA fellur niður í Akur- eyrarkirkju n. k. sunnudag vegna fjarveru sóknarpresta. Sóknarprestar. AÐALFUNDUR Æskulýðssam bands kirkjunnar í Hólastifti verður á Grenivík um helg- ina og hefst kl. 4 á laugardag inn með venjulegum aðal- fundarstörfum. Kirkjukvöld verður í Grenivíkurkirkju kl. 9 e. h. Á sunnudaginn kl. 2 e. h. verður guðsþjónusta í kirkjunni og almenn altaris- ganga. Prédikun flytur séra Þórir Stephensen á Sauðár- króki, en fyrir altari þjónar prófasturinn séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað og séra Bolli Gústavsson í Laufási. Kl. 9 e. h. á sunnu- daginn verður kirkjukvöld í Svalbarðseyrarkh’kju. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Karen Ólína Hannesdóttir Hlíðarenda Bárðardal og Birgir Þórisson bifreiðastjóri Krossi Ljósavatnshreppi. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig ríður Jóna Sigurðardóttir Strandbergi Húsavík og Guð laugur Sigfús Jónasson Syðra Kálfsskinni Árskógsströnd. KRAKKAR MÍNIR! Nú er Herinn að byrja. Sunnudaga- skólinn byrjar á sunnudaginn kemur kl. 2. Öll börn eru hjartanlegá velkomin. Hjálpræðisherinn. PÉTUR JÓNSSON læknir verð ur fjarverandi septembermán uð. Sigurður Ólason læknir gegnir störfum fyrir hann

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.