Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.09.1966, Síða 2

Alþýðumaðurinn - 29.09.1966, Síða 2
- AM HEIMSÆKIR OLAFSFJÓRÐ Hver er reynsla þín aí starí- inu? Hún er nú ekki löng ennþá og þetta er allt í byrjun hjá okkur. En hvað um atvinnulíf og alvínriu? Jú,'það virðist svo sem nóg að gera. Annars hefir sjórinn brugðizt í sumar, og víst er valt að byggja eingöngu á kóð- in. Ungir menn fara í iðnnárri burtu og við heimtum þá ekki heim aftur enda ekki von því • iðnaður er hér enginn sem heit ið getur, og afturför á sumum sviðum. Hér er nú t. d. engin fagmaður í netahnýtingum, en FULLTRÚAKJÖR Á ÞING A.S.Í. FULLTRÚAKJÖR stendur nú yfir á 30. þing ASÍ. AM birt ir hér fulltrúakjör er fram hefir farið hér á Akureyri. Verkalýðsfélagið Eining Þar kom fram 1 listi og var því sjálfkjörið. Aðalfulltrúar Einingar eru: Björn Jónsson, Björn Hermannsson, Gunnar Sigtryggsson, Jón Ásgeirsson, Margrét Magnúsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir og Þórhallur. Einarsson. Bílstjórafélag Akureyrar Þar komu fram 2 listar, A- listi borinn fram af stjórn og . trúnaðarráði, og B-listi borinn fram af 24 félagsmönnum. Úrslit kosninga urðu þau, að A-listinn hlaut 93 atkv., en B- listinn 44 atkv. Aðalfulltrúar Bílstjórafélags- ins eru Baldur Svanlaugsson og Páll Magnússon. áðúr v-óru Ólafsfirðingar nokk- uð sjálfir sér nógir í þessum efnum. Ég tel lífsnauðsyn fyrir Ólafsfjörð: að hér rísi upp þrótt mikill iðnaður, með því móti myndum við heimta unga fólk- ið heim aftur að námi loknu. - Við þökkum Gunnari fyrir spjallið og óskum honum og fé- lagi hans velfarnaðar. Bændur-- í -Ólafsfirði eru að slátra. Hittum áð máli bóndann á Vermundarstöðum. Hann skýrir frá því að sumarið hafi vérið mjög erfitt fyrir bændur í Ólafsfírði og dilkar séu mjög rýrir og.einnig heyskapur með minna móti. Hreggviður læknir er kominn frá Akuréyri, það er svo sem Hreggviður Herniannsson. iljótlegt-að skreppa fyrir Múl- ann. Þao er gott að una dag- stund á heimili læknishjónanna. ; Jú, við væntum þess, segir Hreggviður, að innan langs tíma rísi hér upp sjúkraskýli, á því er mikil nauðsyn. Búið er að ganga frá þessum málum hér heima og væntum þess að ekki dragist lengi að byggingarfram- kværpdjr þefjist. Kristinn Jóhannsson skóla- stjóri er að byggja við vatnið. Hann setur Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar þann 2. október. í Kristinn Jóhannsson. skólanum verða um 70 nemend ur og allmargir þeirra koma að, t. d. frá Hrísey og úr Svarfaðar dal. Hluti af hinni verklegu kennslu skólans fer fram hjá þeim iðnfyrirtækjum, sem starf andi eru í bænum og finnst okk ur þetta athyglisverðar fréttir. Undirritaður benti á það í út- varpsþætti fyrir nokkru að nauðsyn væri á því að endur- bæta veginn milli Dalvíkur og Akureyrar eftir opnun Múla- vegai-. Sigurður Ringstað benti mér á það að ég hefði gjarnan mátt minnast á veginn inn Ólafs fjörð um Lágheiði og Fljót og Jón Steinsson offrar bíl sínum í það að kynna mér veginn, og víst hafði Sigurður rétt fyi'ir sér. Hér er um engan veg að ræða, er heitið getur því nafni, fremur holóttan troðning er minnti á reiðgötur í gamla daga. Það er enn þoka að morgni í Múla er Jón Klemenzson skilar mér til Dalvíkur. Fyrstu kynni mín af Ólafsfirði voru hugþekk og AM væntir þess að vegurinn fyrir Múlann verði Ólafsfirðing um lyftistöng til aukins fram- taks fremur en leið að heiman. í þeirri trú sendir AM öllum Ólafsfirðingum beztu kveðjur með þessum svipmyndum, en mun síðar ræða meira um það er gestsaugað tók eftir. s. j. Iðja Þar kom aðeins fram einn listi. Aðalfulltrúar Iðju eru: Jón Ingimarsson, Hallgrímur Jóns- son, Sigurður Karlsson, Helgi H. Haraldsson, Páll Ólafsson, Þorbjörg Brynjólfsdóttir og Sveinn Árnason. Félag verzlunar- og skrifstofufólks Á fundi í félagi verzlunar- og skrifstofufólks sl. mánudags- kvöld vöru eftirtaldir kjörnir aðalfulltrúar félagsins: Sigurð- ur Jóhannesson, Kolbeinn Helgason og Hafliði Guðmunds son. Ólokið er kjöri í Sjómanna- félaginu og Félagi járniðnaðar- Smábarnaskóli! Smábarnaskóli minn tekur til starfa mánudaginn 3. október. Get bætt við nokkrum nemendum. Sími 2-10-59. Halldóra Þórhallsdóttir. Frá Leikfélagi Akureyrar Leikfélag Akureyrar og Æskulýðsráð Akureyrar hafa ákveðið að efna til leiklistarnámskeiða fyrir yngra og eldra fólk hér í bæ í vetur, ef næg þátttaka fæst. Þeir, sem hafa áhuga, þurfa að gefa sig fram fyrir miðvikud. 5. okt. n.k. í síma 1-21-46 frá kl. 1—6 síðd. Fyrir hönd L. A. og Æskulýðsráðs Akureyrar. NEFNDIN. BÆKUR BLÖÐ TÍMARIT LJ ÓSM YNDAVÉLAR KVIKMYNDAVÉLAR FILMUR og allt - » , > • t til myndatökiu' FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKANIR BÓKABÚÐIN STRANDGÖTU 4, ÓLAFSFIRÐI 1966 Nýkomið: ENSK KVENSTÍGVÉL með ullarfóðri. Loðfóðruð í botninn, verð aðeins kr. 144.00. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð 4 > -í- Ávallt fyrirliggjandi Járn, stál og aluminíum í úrvali PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI AUGLÝSINGASÍMINN ER 1-13-99 maima.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.