Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.10.1966, Blaðsíða 4
 i Ritstjóri: SIGURIÓN IÓHANNSSON (ób.j. Út^éieíBdi: A-LÞÝBtJFtOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR- AfgreiSslc eg auglýsingar: Strandqötu 9, II. 'hæð, sími (96)11399. — Prehtvérk'Odd? Blörjissonar h.i., Alcureyri ALÞYÐUIVIAÐURINN -<SN* S •t||l|MMMMMMMIIIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMIMMMMMMMMM4MMMMMMMMMM Vetur í garði IjEGAR þetta er ritað, þriðjudaginn 4. okt., er alhvít i jörð urn Vaðla og Þingeyjarþing. Vísast Hegranes- | og Húnaþing. líka Vetur hefur heilsað Norðurlandi. \ Enn er eftir að sögn hálfur mánuður til þrjár vikur af | sláturtíð, og víða er talsvert óupptekið í kartöflugörð- i um. Enn erura við minnt á, að við búum í harðbýlu I landi, þar sem forsjálni og fyrirhyggjuleysi skilur á i. milli feigs og ófeigs í afkomu, meir og skarpar en þar, jj sem veðráttan er stöðuglyndari og árstíðaskiptin fara i eftir almanakinu. I Tj'NN höfum við Norðlendingar orðið að búa við stirt i árferði. Að vísu eru nær þrír mánuðir éftir ab ár- f inu, og getur það nokkru lireytt um eftirmæli veður- | farsins, ef tíð yrði góð fram um hátíðir. Hinu verður f ekki breytt úr þessu til batnaðar, að síldveiðin brást | okkur, fiskafli var víðast rýr, grasvöxtur var heldur 1 með minna móti og heyskapur var um austanvert Norð i urland fremur tafsamur vegna stopulla þurrka. Þá | varð kartöfluspretta víðast léleg vegna kaldrar veðr- f áttu og skamms sumars, og dilkar reynast yfirleitt rýr- | ir af fjalli. Ekkert af þessu gerir manni bjartara fyrir | augum í'fyrstu snjóum vetrarins. En Norðlendingar | liafa fyrr séð hann svarthvítan í októberbyrjun og f hvergi dignað samt. Þeir taka varla upp á því nú frem- I ur en fyrr. f lyiÐ skulum því líta á aðra hluti en snjó og stundar- | * þrengingar, aðra hluti, sem gera okkur bjartar fyr i ir augum í vetrarbyrjun. Skólarnir eru að hefja störf j sín, og götur. höfuðborgar Norðurlands eru fullar af i ungu, lífsglöðu fólki, sem er að hefja nám, nám, sem I jj á að hjálpa því til að geta tekið við eyjunni hvítu úr | |! hendi þeirra kynslóða, sem nú yrkja hana og erja, | | gera hana að enn fegurra landi og þjóðina að enn vask = |j ari þjóð. Þetta unga námsfólk hér sem annars staðar i ij er þjóðarvon okkar um vöxt -og viðgang. Það væri | ij vissulega forvitnilegt og geta skyggnzt inn í framtíð- f ij ina og séð, hvernig þessu unga fólki búnást í landinu, f | hvernig þessar nú óráðnu gátur ráðast við hin og önn- i ij ur ábyrgðarstörf þjóðfélagsins, en eitt er víst: Jjeim f ij fylgja einlægar óskir um velfarnað, draumar og vonir, | ij 'að Jjeim skili enn lengra fram á leið en þó okkur, sem f il nú stöndum mitt í ævintýrinu mikla: sköpun hins 1 |i: nýja íslands, ævintýri, sem við erum glöð og stolt yfir j j að hafa fengið tækifæri til að lifa og eiga hlutdeild að, f ij en erum hins vegar ekki svo síngjörn, áð við viljum j í ekki gjarnan, að æskan í dag megi lifa og skapa enn f II; meiri ævintýri, skapa stærra og stórbrotnara Jsjóðfélag, 1 i|l lyfta menningu Jiess á ennhærra stig, J)ví að slíkt hlýt- f l!,. ur að vera markmið hverrar djarfhuga, f-ramsækinnar f ijl.. kynslóðar. " ‘ ijí riNHER kann að segja: Ja, sér er hver vonin íslands, f jii Jjessir furðuklæddu unglingar,!hfan4i QgHeykjandi f i á gángstéttum og dyraskotum, éýðandi.og sóandi fjárr I ij munum foreldra í ís, bíó, bílarúnt o. s. frv. En gamli f j minn, getum við svarað með' góðri samvizku, ef við i ;Í mtinum okkar eigin æsku. Þeir voru ýmsir J>á til einn | II' ig, sem sáu fátt við okkur nema fáráðlingsháttinn og f ;l hugsunarleysið. Samt höfum við lifað og skapað § ;í stærsta ævintýrið, sem enn hefur yfir ísland runnið. f II \TIÐ skulum Jdví öll sameinast í þeirri ósk og Jmirri 1 i " aðvinnslu, að unga fólkið, sem nú fy.llir skólana, f ij geti skapað og lifað enn stærra og merkilegra ævin- I ij týri, íslenzkri þjó'ð til vaxtar og viÖgangs. KSKRIFAR. Sigurjón hjá AM ætti vissulega skilið lieiðursmerki frá samvinnu- hreyfingunni hér norðanlands, því að allt útlit er fyrir að „fá- fræði“ lians um nefnda hreyf- ingu muni stuðia að því, að liér upphefjist fræðsía norðanlands um ágæti þeirrar stefnu. Á það bendir grein eftir Ingólf Sverris son í Degi, er skýrt og skorinort upplýsir að fræðsla um sam- vinnuhreyfinguna sé liér engin norðanlands. Ég mælist til þess að Páll H. Jónsson yfirmaður Fræðsludeildar SÍS sendi Sigur jóni þakkarskeyti fyrir væntan lega samvinnufræðslu hér á norðurhjara, þótt „fáfræði“ nefnds manns stuð’i að shku. P. s. AM þakkar K. tiískrifið og sennilega væntir Sigurjón þakkarskeytis frá Páli einhvern næstu daga. fARGIR tala um að mikils skipulagsleysis hafi gætt varðandi byggingu kjötvinnslu stöðvar K. E. A. Stundum hafi verið rifið eða brotið niður þennan daginn það, sem búið var að ganga frá nokkrum dög- um áður. T\AGUR talar utn lítinn hóp „viðreisnarbænda“ er bá- súni ágæti Ingólfs á Hellu sem landbúnaðarráðherra og nefnir Óskar Leví bónda á Ósi í því sambandi. AM telur að Dagur hefði gjarnan mátt nefna Þor- stein Sigurðsson, bónda í Vatns leysu, formann Búnaðarfélags íslands, líka úr liópi „viðreisn- arbænda“, því að fáir eða engir hafa kveðið jafnsterkt að orði sem hann, hve gott væri að stunda búskap undir stjórn Ing ólfs. JI/IARGIR segja, að Áskell Ein arsson fyrrverandi bæjar- stjóri á Húsavvík, núverandi HEYRT SPURT HLERAÐ sjúkraliússráðsmaður í sama bæ, sé vonbiðill eftir sæti Karls Kristjánssonar á lista Fram- sóknar við næstu alþingiskosn- ingar, en enn er eigi vitað hvort Karl liefur í hyggju að liætta að vera Þingeyingagoði og einnig hitt, hvort Þingeyingar muni vera ásáttir að samþykkja Ás- kel í sæti Karls. TTÚSMÓÐIR á Akureyri hef- ur beðið AM að flytja Brynju Benediktsdóttur leik- konu, er annast þáttinn „Um lielgina“ í útvarpinu, þakkir fyrir þátt sinn hinn síðasta laug ardag. Þar var minnzt á ólmgn- anleg leikföng er verzlanir hafa á boðstólum, allskonar skot- vopn, gervibyssur að vísu, en engu að síður miður lieppileg leikföng. Þær þjóðir er ítelja það nauðsynlegt að glæða meðal barna sinna hernaðaranda, eiga sína afsökun hvað þessi leik- föng snertir. En liöfum við ís- lendingar nokkuð að gera með að fá börnum okkar í hendur gervimorðvopn? lýfST þykir AM sjálfsagt að ' þakka Erlingi ritstjóra Dags fyrir nokkur viðurkenningar- orð um Sigurjón hjá AM. Það er víst all almenn árátta mann- legs eðlis að þykja lofið gott. En Erlingur hefur einnig „demp ara“ í lagi, svo að engin hætta er á því að Sigurjón verði o£ montinn. En í alvöru talað finnst AM það í rauninni ekk- ert frásagnarvert, þótt Norð- lendingur minnist í útvarpser- indi á þá hættu er þegar er fyr ir liendi og á enn eftir að auk- (Framhald á blaðsíðu 7) s 5000= AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnud. kl. 2 e. h. Sálmar: 516 — 354 — 355 — 241 — 514. B. S. MESSAÐ vérður í Lögmanns- hlíðarkirkju kl. 2 e.h. á sunnu daginn kemur. Vetrarkoman. Sálmar: 516 — 648 — 43 — 514 — 684. Bílferð úr Glerár- hverfi eins og venjulega hálf tíma fyrir messu. P. S. VEGNA viðgerðar á kirkju- kapellunni getur æskulýðs- og sunnudagaskólástarf við Akureyrarkirkju ekki hafist fyrr en um miðjan október, BRÚÐHJÓN. Hinn 1. okt. síð- astliðinn voru geEin saman í hjónaband brúðhjónin ung- frú Sigríður Dröfn Friðfinns- dóttir og Guðmundur Óskar Guðmundsson húsasmíða- nemi. Heimili þeirra verður ■ að Skarðshlíð 11 Akureyri. BRÚÐHJÓN. Þann 23. sept. voru gefiu saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Ás- gerður- Ragnarsdóttir og Gunnar Eydal .stud. jur. — Heimili þeirra verður að Hraunbæ 38 Reykjavík. KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU heldur sinn árlega bazar í kirkjukapellunni laug ard. 5. nóv. kl. 4 s. d. Félags- konur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir að koma mununum til eftirtal- inna nefndarkvenna: Maríu Ragnarsdóttur, Möðruvalla- stræti 3, Solveigar Ásgeirs- dóttur, Hamarstíg 24, Mar- grétar Kristinsdóttur, K. E. A., Sigyn Frímann, Ásvegi 22, Sigríðar Ólafsd., Strand- götu 35, Doroteu Ki'istinsd., Frímúrarahúsinu og Kristín- ar Sigurbjörnsdóttur, Sólvöll um 8. FÍLADELFfA Lundargötu 12. Almenn samkoma n. k. sunnu dag kl. 8.30 s. d. Söngur og mussik. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Fíladelfía. DRENGIR! Drengjafundirnir að Sjónarhæð verða í vetur á mánudagskvöldura kl. 6. Allir drengir hjartanlega vel komnir. FRÁ HJÁLPRÆÐISHERNUM. Barnasamkomur verða hvert kvöld þessa viku kl. 5. Söng- ur, upplestur, skuggamyndir og fleira. Öll börn lijartan- lega velkomin. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION: Vetrarstarfið er að byrja. Sunnudagar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar á fyr-stu i samkomunni. Mánu- dagar: K.F.U.M. (yngsta deild 9—12 ára) kl. 5.30 síðd. Miðvikudagar: K.F.U.M. (Unglingadeild 12 ára og eldri) kl. 8 síðd. Fimmtu- dagar: K.F.U.K. (yngsta deild 9—12 ára) kl. 5.30 síðd. Ungl- ingadeild kl. 8 síðd. Biblíu- lestrar fyrir eldri deildir K.F.U.M. og K. kl. 8 síðd. annan hvern föstudag. KRAKKAR! — KRAKKAR! Sunnudagaskólinn á Sjónar- hæð byrjar næstkomandl sunnudag 9. okt. kl. 1 e. h. • Öll börn hjartanlega vel- komin. FRÁ BÆJARSKRIFSTOF- UNNI. Fram til áramóta verð ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum til móttöku á bæjargjöldum, t LELÐRÉTTING. í ritdómi um nýjustu bók Kristjáns frá Djúpalæk er birtist í síðasta blaði gat að líta prentvillu. Þar stóð: Bókin er helguð minningu höf. En átti að vera:. Bókin er helguð minn- ingu móður höf. , FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Fundur verður í Bjargi sunnudaginn. 9. október kl. 3 e. h. — Skemmtiatriði á eftir fundinum. — Mætið vel. — J Stjórnin *

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.