Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.10.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 07.10.1966, Blaðsíða 7
rja að koma. Erum að taka upp mikið af JAPÖNSKUM GJAFAVÖRUM POSTULÍNI, STÁLVÖRUM og öðrum BÚSÁHÖLDUM. Alltaf eitthvað nýtt í búsáhaldadeild. Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 Frá Samvinnutryggingum Iðgjöld af BRUNA-, INNBÚS- og HEIMILISTRYGG INGUM féllu í gjalddaga 1. október sl. Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu vora, hið fyrsta, og greiða áfallin gjöld. VÁTRYGGINGADEILÐ K.E.A. SÍMAR 1-11-42 og 2-14-00 ATVINNA! Okkur vantar röskan sendisvein, bifvéla- virkja og bifvélavirkjanema. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. SÍMI 1-27-00 OKKUR VANTAR: Vélsmiði Rennismiði Plötusmiði llTllÁlllkl mm slippstðtfin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI - HEYRT, SPURT... (Framhald af blaðsíðu 4). ast með tilkomu álverksmiðj- unnar í Stór-Reykjavík. Sunn- anblöð hafa skýrt frá því, að nú þegar búi 52% þjóðarinnar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og enn mun aukast sogkraftur Reykjavíkurvaldsins með til- komu hinnar nýju verksmiðju. Þetta hljóta allir Norðlend- ingar að vera sammála um. Staðsetning verksmiðjunnar er ekki réttlætanleg í augum Norð lendinga, þótt ýmsir sunnan- menn verji það með þeirri full yrðingu að með því sé verið að bjarga Hafnarfjarðarkaupstað frá gjaldþroti. Norðlenzkir krat ar þurfa í engu að vera minni jafnaðarmenn þótt þeir séu ó- sammála og gagnrýni ýmsar á- kvarðanir flokksmanna syðra. AM er þess fullviss, að Erling- ur ritstjóri myndi af gneistandi andagift mótmæla því í Degi, ef Eysteinn t. d. fyrirskipaði það að flytja K. E. A. okkar suður með öllu starfsliði sínu, sökum þess að óverjandi væri að láta svo stórt fyrirtæki vera staðsett norður á Akureyri vegna þeirrar hættu, að pollur- inn okkar lygni botnfrysi, í stað inn skyldi senda norður sirka 1/20 af armiðagreiðslunni til þeirra, er þrauka enn við poll- inn. Sigurjón vill nú fullyrða um leið og hann þakkar Erlingi íyrir viðurkenningarorðin, að hann telur sig engu minni Norð lending þótt hann sé KRATI EN EKKI FRAMSÓKNAR- MAÐUR. Svo eru það orðin og athafn- imar, er Erlingur er að minn- ast á og talar í því sambandi um fagurgala hjá „rithöfund- um‘“ Alþýðuflokksins, einnig um ánauð krata í íhaldsherbúð- um. Já niikil er trú Erlings á vinstrimennsku Framsóknar eða man hann ekki þá tíð, er Framsóknarnienn felldu minni hlutastjórn ílialdsins á sínum tínia, fordæmdu gengislækkun þeirrar stjórnar en skriðu svo á eftir í stjórnarsamstarf með íhaldinu, framkvæmdu gengis- lækkun og gleymdu hliðarráð- stöfunum er áttu að milda þær aðgerðir. Erlingur ætti að biðja NÝKOMIÐ: Afar fallegar BLÚSSUR UNDIRKJÓLAR með breiðum hlírum DÖMU- TÖSKUR og VESKI nýjar gerðir. Verzl. ÁSBYRGI ráðgjafa sinn, Gísla Guðmunds son, að birta samanburð yfir „vinstri“-mennsku jafnaðar- manna og Framsóknar í stjóm arsamstarfi við Sjálfstæðisflokk inn. . N. biður blaðið að minna bæjaryfirvöld á þáð,- áð handrið vanti tilfinnanlega við tröppurnar við gatnamót Odd- eyrargötu og Brekkugötu.-Þetta handrið hefur vantað all lengi, og nú þegar hált er orðið vegna snjóa, gengur öldruðu íólki illa að fóta sig án handfestui iröpp unum. AM kemur hér með þessari orðsendingu á framfæri við bæj aryfirvöld og væntir skilnings og velvildar þeirra um að hér verði ráðin bót á. , , '-u í IÐ fljótan lestur á síðasta tölublaði Islendings útgefnu í gær virðist Herbert ritstjóri vera hálfgramur yfir nokkrum vináttumerkjum milli Erlings og Sigurjóns. Þetta er nú óþarfa afbrýðissemi hjá Herbert, því að óvinátta hefir aldrei verið fyrir hendi á niilli áðurnefndra manna a. m. k. fullyrðir Sigur- jón það. Því miður vinnst ekki tóm til að svara annarri gagn- rýni ritstjóra íslendings á skrif AM, en við fljótan lestur dettur oss í hug að hann hefði farið betur með rúm blaðs síns með því að birta mynd og með því glatt Möggu. En við kvittum betur fyrir í næsta blaði. Svo biður AM að heilsa „Pela“ með þakklæti fyrir vísurnar. Hann slær nú alltaf á léttar nótur, gamli maðurinn, og mætti Her- bert vel af honum læra. ■■ ■ ■■■■'■'1' Hvítf yfir allt Litlu-Laugum 5. okt. T. S. ÉR hefir verið vonskutíð að undanförnu og er nú alhvít jörð. Finnst bændum vetur setj ast snemma að, eftir stutt og óhagstætt sumar. Sláturtíð stendur nú yfir og reynast dilkar yfirleitt rýrari en í fyrra. Kartöfluuppskera er lít- il og heyskapur varð yfirleitt minni en í meðallagi. Nú fyrir nokkru var Kvenna skólinn að Laugum settur og eru námsmeyjar um 30. Alþýðu skólinn mun verða settur um miðjan mánuðinn. UMBOÐSMENN Á AKUREYRI: Kr. P. Giufmundsson Geislagötu 5 Símar: 1-10-80 - 1-29-JO cg 1-29-12' Jón Guðmuiidsson Geislagötu 10 Símar: 1-13-36 og 1-10-46 ka ?'P9a s‘$cf «cf SQfa Sr ^ctir tryg ven 'n9a 9f o ekk 'Oro, nbu 9‘ngu Sjcitcf <3/

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.