Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.10.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 13.10.1966, Blaðsíða 4
■ tmiuiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiititiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiiiiiii I Fjölsóflur og ánægjclegur kjördæmisráðsfundur | | CJÍÐASTLIÐINN laugardag var kjördæmisráðsfund- i I ^ ur Alþýðuflokksins í Nörðurlandskjördæmi eystra [ [ haldinn á Akureyri. Sóttu fundinn um fimmtíu manns I i. úr Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum og af Akureyri, og i I var mikill einhugur og áhugi ríkjandi á fundinum £ | varðandi málefni flokksins og vöxt og veg hans í kjör- i [ dæminu. í lok fundarins var ráðherrum flokksins i | Jrakkað með öflugu lófataki viturleg og farsæl forsjá i | Jreirra mála, er Jreir hafa haft stjórn yfir í ríkisstjórn, j j og þingmönnum flokksins traust störf á Alþingi. [ /‘'ŒSTUR fundarins var Eggert G. Þorsteinsson, fé- I [ ^ lags- og sjávarútvegsmálaráðherra, er flutti fróð- f | legt yfirlit um ýmis vandamál sjávarútvegsins á líðandi | y stund, rakti allmörg atriði varðandi félagsmál, svo sem f f undirbúning að lagasetningu um lífeyrissjóð l'yrir alla [ [ landsmenn, og ræddi að lokum stjórnmálaástandið og | f komandi alþingiskosningar. | I TI/IEÐ ráðherranum var og mættur á fundinum Sig- f | iTl urgur Guðmundsson, skrifstofustjóri Húsnæðis- f [ málastofnunar ríkisins, formaður Sambands ungra I | jafnaðarmanna, er ávarpaði íundinn með hvatningar- f [ orðum um enn aukið flokksstarf í kjördæminu og öfl- j j ugan undirbúning undir næstu aljringiskosningar. | [ Jafnframt minntí hann á, að úr Jressu kjördæmi hefði j j einmitt borizt giæsilegustu úrslit bæjarstjórnarkosn- [ . [ inga fyrir Alþýðuflokkinn á sl. vori og ylti á miklu, að I j hveigi væri slakað á sókninni. [ j ¥ LOK fundarins var gerð ályktun varðandi ýmis mál f [ almennt og málefni kjördæmisins sérstáklega. Er sú f [ ályktun birt hér í blaðinu á öðrum stað. Stjórn kjör- [ j dæmisráðsins frá liðnu kjörtímabili var öll endur- [ [ kosin. [ ‘k = . [ EHNS og fyrr getur var fundur þessi mjög vel sóttur, [ \ . og ríkti mikill sóknarhugur á honum meðal fund- [ [ armanna, en Jreir tóku margir til máls um hin ýmsu f j umræðu- og ályktunarmál fundarins. I Breyííir fímar I s riNN af jieim, sem sat nýafstaðinn kjördæmisráðs- f jj ^ fund Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi f Ij eystra, var Árni Þorgrímsson, heiðursfélagi í Alþýðu- f jj flokksfélagi Akureyrar, nú kominn hátt á áttræðisald- f II ur og situr á friðstóli á Elliheimili Akureyrar, en f [ brennandi í andanum og fullur af áhuga á málefnum | j þjóðarinnar enn sem alltaf fyrr. Árni flutti snjallt j j ávarp á fundinum og lýsti yfir gleði sinni yfir miklum i I og margháttuðum framförum hér í landi, sem liann j li hefði séð vcrða fyrir augum sér á langri lífsleið, enda [ I verið þátttakandi í. Gæti raunar enginn gert sér það \ j ' ævintýri í hugarlund, nema Jaéir sem lifað hefðu tím- j II ana tvenna: Jjað sem var fyrir ævintýrið og Jaað sem [ lj ævintýrið hefði nú fært þjóðinni. Hitt skyldi enginn f II dylja fyrir sér, að við ættum nú við margs konar vanda [ jj aðetja, ekki sízt Norðlendingar, en það kærni líka við, f |j Jregar síldin hyrfi af miðunum fyrir Norðurlandi mörg f Ij ár í röð, og fiskurinn líka. Hver hefði t. d. trúað því, f jj þegar Siglufjörður stóð sem hæst í síldarljóma sínum, j jj að innan ekki svo margra ára yrði sumarafli síldar, f j| sem bærist á land í Reykjavík, hærri en sá, er Siglufirði j jj bærist. Þetta hefði Jró gerzt í ár. Árni sagðist ekki viss f jj um, að alþjóð gerði sér fullljóst, hvílíkt afhroð Norður- [ jj land hefði goldið í Jressum málum, og væri Jrað engin [ ;j goðgá að krefjast hér mikilla og skjótra aðgerða til I jj hagsbóta fyrir norðlenzka byggð. Tekur Aljíýðumað- [ j| urinn af alhug undir ummæli Árna. f i: ° = Lll IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIII* N ÞVÍ MIÐIJR góðir jafnaðar- menn. S. j. við AM verður að játa það að AM hetir lirint einum kjósanda frá Alþýðu- fiokknum, sem sé henni Möggu. Hún er óð og esp og ásakar AM fyrir það að mynd af Herbert ritstjóra fslendings, liafi ekki birzt nema einu sinni, ásamt nýjum þætti í sama blaði. S. j. liarmar það náttúrlega að liafa orðið á þessi mistök, því Magga fullyrðir það ákveðið að hún muni kjósa íhaldið vegna þess- ara yfirsjóna ritstjóra AM. Það er alltaf svolítið jákvætt að játa mistök sín. AM vonar að kratar taki ekki hart á þessari yfirsjón S. j., en auðvitað mun hlakka í Halldóri Blöndal yfir þessum mistökum ritstjóra AM og fagna Möggu þá er hún birtist við lieimreiðarhlið íhaldsins og auðviíað Herbert líka. KAÐ ER nú meiri skrattinn! Lesendur, fyrirgefið orð- bragðið og minnist þess að jafn vel kirkjunnar þjónn eins og meistari Jón tók dálítið upp í sig og það jafnvel á stólnum. En þetta var nú útidúr. En AM finnst það svolítið- einkennilegt að þegar bregður til sunnan hlý viðris hjá Erlingi við Dag skuli rjúka upp í norðan rudda hjá Herbert við fslending. AM fer nú að halda að einhver andleg tengsl séu milli Dags og íslend- ings er virki svona kunstugt. Hörku sjálfstæðismaður er AM metur mikils sagðist hafa að- varað ritstjóra fslendings um að vera eigi of fljótráðan í ádeilu á AM. S. j. metur þennan sjálf- stæðismann mjög mikils og hartnar að ritstjóri fslendings skyldi ekki fara eftir orðum lians. Jú, jú, víst hefir hann hreppt Möggu, en munu ekki fleiri sem reynast negatívir fyr ir ritstjóra íslendings. Ritstjóri fslendings biður um afrekaskrá bæjarfulltrúa jafnaðarmanna. Hún skal vissulega birt, þá er ritstjórinn hefir birt afrekaskrá sinna manna í bæjarstjórn Ak- ureyrar. Það dugar kannski suður í Kópavogi að ásaka aðra fyrir hringsnúning, þó þeir er ásaka hringsnúist sjálfir mun liraðar en sovéskt gervitungl um jörðu. Það er skjallega stað fest að jafnaðarmenn á Akur- HEYRT SPURT SEÐ HLERAÐ eyri gerðu virðingaverða til- raun til að gára lygnu „stóru fIokkanna“ á Akureyri. AM vonar að með komu Svarfdæl- ingsins Gísla Jónssonar í bæjar stjórn Akureyrar verði norð- lenzk íhaldsmennska svolítið já kvæðari Akureyri og Norður- landi en verið liefir. En dreng- lyndi skal sína og því skal óska ritstjóra íslendings til hamingju með Möggu. SVO ER það Múlavegur. Eng- inn Ólafsfirðingur hefir von andi skilið orð AM um Múla- veg sem ritstjóri íslendings. Aðl biður ritstjóra fslendings að spyrja Gunnar Björnsson formann Verkalýðsfélags Ólafs fjarðar um hvort AM hafi í nokkru hallað réttu máli, en einmitt í viötali við Gunnar var fyrirsögn Ólafsfjarðarþáttar AM fundin. AM treystir Gunn- ari og fagnar liér með vegi fyrir Ólafsfjarðarmúla og biður guð að blessa vegfarendur um veg- inn og veit AM að ritstjóri fs- lendings mun þar heils hugar taka undir. Sökum rúmleysis Ijúkum við liér með Herberts- þætti í bili. G G SKRIFAR. Hefir ykkur AJ fundist Akureyri hrein legur bær undanfarna daga. Hafa ekki fleiri en ég vaðið aur og leðju meir en í skóvarp og skriplað á misheppnuðu mal- biki í sjálfu Hafnarstræti? HU, HU, sagði einn góðborg- ari Akureyrar, þá er hann óð upp fyrir skóhlífar í Harnar stíg í gær (skóhlífarnar voru að vísu lágar). Vonandi er enginn helv. Reykvíkingur staddur hér til að útbera sóðaskapinn á Ak ureyri, bætti hann við. ! rpVEIR góðborgarar er mætt- ust í Hafnarstræti í gær töl uðu um nauðsyn á helekopter til samgöngubóta í Akureyrar- bæ. IjESSI klausa er beint frá AM. " Sjáið næsta umhverfi Gagn fræðaskólans og Heimavistar M. A., þar sem 1200 nemendur fara um á degi hverjum. Er ekki nauðsyn á ómisheppnuðu malbiki við menntasetur vor. TJÚSMÓÐIR á Syðri-Brekk- um kvartar undan hve sjald an sorptunnur séu losaðar. Hún ásakar eigi sorphreinsunar- menn, en bendir á þá staðreynd að einn sorpbíll í nær 10.000 manna bæ geti vart annað sóma samlegri þjónustu við bæjarbúa í þessu efni. 0 NNUR húsmóðir spyr hví KEA taki 4 kr. á hvem (Framhald á blaðsíðu 7.) AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Séra Örn Friðriksson prestur að Skútustöðum messar. — Sálmar nr. 30 — 310 — 136 — 326 — 678. P. S. SFRA SJÁLFSBJÖRG. Föndrið hefst mánu- daginn 17. þ. m. kl. 8 • e. h. Mætum sem flest " til að vinna að fyrir- huguðum jólabazar. Föadur- nefndin. FfLADELFÍA Lundargötu 12. Almenn samkoma n. k. sunnu dag kl. 8.30 s. d. Söngur og vitnisburðir. Allir hjartan- lega velkomnir. Sunnudaga- skóli kl. 1.30 e. h. Öll börn hjartanlega velkomin. Fíla- delfía. BÖRN, takið eftir. Sunnudaga- skóli Akureyrarkirkju hefst n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Væntanlegir bekkjarstjórar úr 1. bekk Gagnfræðaskólans og 6. bekk barnaskólanna beðnir að mæta kl. 10. Börn 6 ára og yngri verða í kapell- unni -en eldri börn uppi í kirkjunni. Sunnudagaskóla- börnin fá í vetur fögur að- ventuspjöld, Ijósgeisla og ljós geislabækur, og eru þau beð- in að hafa með sér kr. 25 til þess að greiða áðurnefnt. — Sóknarprestar. yj^r FRA SJÁLFSBJÖRG. Annað spilakvöld verð ur laugardaginn 15. þ. ?Ml m. kl. 8.30 e. h. Kvik- •ILlijiál myndasýning á eftir. Nefndin. DRENGIR! Kvikmyndasýning frá dýragörðunum í London og Beirút n. kl mánudag kl. 6 e. h. að Sjónarhæð. FRÁ BÆ JARSKRIFSTOF- UNNI. Fram til áramóta verð ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum til móttöku á bæjargjöldum. SKÁTAFÉLÖGIN á Akureyri efna til skemmtunar á sunnu daginn kemur í Sjálfstæðis- húsinu, sem standa mun kl. 3—5 e. h. Haldið verður bingó, einnig verða skemmti- atriði og loks verður dansað. Miðasala hefst kl. 2 e. h. sama dag í Sjálfstæðisliúsinu. , MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. '

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.