Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.10.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.10.1966, Blaðsíða 3
Viljum ráða RÖSKAN OG KURTEISAN DTTT PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI IJPPBOD Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtald- ir lausafjármunir boðnir npp og seldir á nauðungar- uppboði: 6 djúpir stólar, 3 sófar og 3 tilheyrandi sófa- borð. Uppboðið fer frarn á efri hæð Sjálfstæðishússins á Aknreyri föstudaginn 28. Jn m. kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 18. október 1966. NÝTT! NÝTT! Skútugarn BELLINO-TÚREX með silfurþræði, mjög fallegt í hekl og prjón. Fallegir, nýir litir í öðrum garntegundum. MIKIÐ AF NÝJUM MYNZTRUM FYRIR PRJÓN OG HEKL. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. NÝKOMIÐ: Úrval af VETRARKÁPUM TERYLENEKÁPUR með loðfóðri BUXNADRAGTIR KÁPUR og JAKKAR úr rúskinni og leðri LOÐHÚFUR í úrvali og margt fleira VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI HAGKAUP : AKUREYRI ALLIR KJÓLAR á niðursettu verði, verð aðeins 198.00 kr. NÝJAR VÖRUR, er verzlunin hefur ekki haft áður, að koma næstu daga. KRISTNIBOÐS og æskulýðs- vikan í ZION. Tvær síðustu samkomurnar verða á laugar daginn kl. 8.30 e. h. Þá verða sýndar nýjar skuggamyndir frá kristniboðinu í Konsó. Síðasta samkoman verður á sunnudagskvöldið. Verður þá tekið á móti peningaumslög- um til kristniboðsins. FRA BOKABUÐ JÓNASAR Vorum að fá ný sjálflímandi MYNDAALBÚM, þau fallegustu fram til Jjessa. Verð frá kr. 225.00. BRÉFAKÖRFUR í mjög miklu úrvali. Verð frá kr. 58.00. 4f ALFRÆÐASAFNI AB eru nú komnar 7 bækur, og fást allar enn þá (tvær fyrstu á þrotum) Gerizt félagar í A.B., og eignizt þessar sérstæðu bækur fyrir kr. 350.00 stk. Umboð Almenna bóka- félagsins á Akureyri BÓKABÚÐ JÓNASAR JÓHANNSSONAR HAFNARSTRÆTI 107 (Ú tvegsbankahúsinu) Akureyri Gamlar bækur. Góðar bækur. Ódvrar bækur. J Bókamiðlun. Pappírsvörur. Skólatöskur Reykjalundar-Ieikföng. VERZL. FAGRAHLÍÐ Glerárhverfi. Sími 1-23-31 Opið: 9-12 og 16-18. HÖR Margar tegundir og litir. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Þvottaklemmur og nylonþvottasnúrur Látið SÖGU annast ferðalagið Höfurn söluumboð fyrir: LOFTLEIÐIR H.F., FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F., PAN AMERICAN og fleiri. Kynnið yður hin hagstæðu haustfargjöld. IT-ferðir: Akureyri—Reykjavík—Akureyri fyrir aðeins kr. 2.150.00. Innifalið í Verði: Gisting og morgun- verður í tvær nætur á I. flokks hóteli og flugferðir fram og til baka. — Útvegum aðgöngumiða í leikhús ef óskað er. FERÐASKRIFSTOFA SKIPAGÖTU 13 SÍMI 1-29-50 HJÚKRUNARKONU vantar á Elli- og dvalarheimilið Skjaldarvík við Akur- eyri frá 1. des. n.k. Laun samkvæmt 17. launaflokki opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 10. nóv. n.k. — Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni, sími 1-13-82. Elliheimilastjórn, Akureyri. Frá Brunabótafélagi íslands Gjaiddagi fasteigna- og lausafjáriðgjalda var 15. október. Vinsamlega gerið skil hið fyrsta. - Fyrst um sinn verður skrifstofan opin til kl. 7 e. h. á mánudögum. BRUNABÓTAFÉLAGIÐ. •-* ' * • . i . .• \J i Erum fluttir í nýtt húsnæði að FuruvöUum 5 Önnumst alls konar TRÉSMIÐAVINNU Skipuleggjum og teiknum ELDHÚSINNRÉTTING- AR og gerum ákveðin verðtilboð í smíði þeirra. Bætt aðstaða. - Betri þjónusta. AÐALGEIR og VIÐAR H.F. - Akureyri Sími 2-13-32, pósthólf 209

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.