Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.10.1966, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 27.10.1966, Qupperneq 1
FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Verzlið í sérverzliin. I>að tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 LEIÐARINN: Tilraun sem þarf að takast Ungir jafnaðarmenn ákveðnir í að efla samtök sin 12 nýir meðlimir gengu inn í félagið á Akur- eyri á aðalfundi þess AIVI ánægju af aS tilkynna lesendum sínum, að ungir jafnaðarmenn á Akureyri eru ákveðnir í því að efla sam- tök sín og stuðla að öflugri sókn ásamt eldri flokkssystkinum fyrir auknum áhrifum jafnaðarstefnunnar í höfuðstað Norður- lands. AM sendir hinni nýju stjóm F.U.J. á Akureyri sínar heztu heillaóskir, og einnig því æskufólki er gerðist félagar innan vé- banda æskulýðssamtaka jafnaðarmanna á aðalfundi F.U.J. AM væntir góðs samstarfs við unglireyfinguna í framtíðinni og hvetur hér með æskufólkið til sóknar og dáða. Aðalfundur F.U.J. á Akur- eyri var haldinn 21. okt. sl. Var fundurinn fjölmennur og gengu 12 .inn í félagið. For- maður félagsins, Hersteinn Tryggvason, setti fundinn og stjórnaði honum, en fundarrit- ari var Steindór Gunnarsson. Einhugur og sóknarhugur ein- kenndi fundinn og voru fundar menn ákveðnir í að efla starf félagsins í vetur. Fráfarandi stjórn baðst ein- dregið undan endurkjöri og var því ný stjórn kjörin, og skipa nú aðalstjórn: Umferðarslys í morgun KLUKKAN 7.25. í morgun varð árekstur á gatnamót- um Brekkugötu og Oddeyrar- götu milli bifreiðar og reiðhjóls með hjálparvél. Áreksturinn mun hafa verið allharður, og mun pilturinn er var á hjólinu, Gunnar- Kiristdórsson Aðal- stræti- 7, hafa slasazt nokkuð og var hann fluttur á sjúkrahús. Kvartaði hann : um þrautir í læri, en eigi er blaðinu kunnugt um hve meiðsli hans eru alvar leg. Hjólið stórskemmdist og einnig urðu nokkrar skemmdir á bifreiðinni. ■Hörður Hafsteinsson formað-t ur, Pálmi Matthíasson varafor- maður, Alda B. Möller ritari, Orn Herbertsson gjaldkeri, Ein ar E. Magnússon meðstjórnandi. í varastjórn voru kjörin: Fjóla Stefánsdóttii-, Einar Bjömsson, Hersteinn Tryggva- son. Trúnaðarráð skipa: Alda B. Möller, Fjóla Stefánsdóttir, Hörður' Hafsteinsson, Steindór Gunnarsson, Pálmi Matthías- son, Örn Herbertsson, Einar Björnsson, Einar E. Magnússon, Hersteinn Tryggvason, Haukur Haraldsson, Sigursveinn Jó- hannesson, Vignir Jónasson. í skemmtinefnd voru kjörin: Páll Snorrason formaður, Svein bjöm Björnsson varafoi-maður, Stefán Jóhannsson ritari, Alda B. Möller, Árni P. Árnason, Rafn Herbertsson, Bjarki Tryggvason. Fjáröflunarnefnd: Einar Björnsson, Vignir Jónasson, Hörður Hafsteinsson. Fulltrúar á þing S.U.J. voru kjörnir: Aðalmenn: Hörður Haf steinsson og Páll Snorrason. — Varamenn: Hersteinn Tryggva son og Aðalbjörn Steingríms- son. Endurskoðendur félagsreikn inga voru kjörnir: Haukur Har aldsson og Vignir Jónasson. Hér á eftir birtir AM tillögur er einróma voru samþykktar á fundinum. Meiri framkvæmdir á Norður- landi. Aðalfundur F.U.J. á Akur- eyri, haldinn 21. okt, vill ein- dregið benda á þá hættu, er stafar af hinni miklu fjárfest- ingu og bindingu þjóðarauðs- ins á Suðurlandi. Skorar fund- urinn á ríkisstjórnina að beita sér fyrir jafnari stórvirkjunar- framkvæmdum og annarri fjár festingu er stuðlaði að aukinni og jákvæðari þróun og vexti atvinnuveganna norðanlands og austan. Sjónvarp á Norðurlandi að vori. Aðalfundur F.U.J. skorar ein dregið á hlutaðeigandi aðila, að þegar á næsta vori verði búið að tryggja Norðurlandi skilyrði til að njóta útsendingar is- lenzlca sjónvarpsins. Fullkomið æskulýðsheimili. Aðalfundur F.U.J. leggur áherzlu á að brýn nauðsyn sé á að koma upp fullkomnu æsku (Framhald á blaðsíðu 7) Varastjórn og formaður skemmtinefndar: Einar Björnsson, Páll Snorrason, Fjóla Stefánsdóttir og Hersteinn Tryggvason. Befra skipulag á bæjarframkvæmdum Ú. A. verði falin útgerð á „tilraunaskipi“ á vegum ríkisins Á FUNDI bæjarstjómar Ak- 11 ureyrar sl. þriðjudag, báru bæjarfulltrúar Alþýðuflokks- . ins, Þorvaldur Jónsson og Bragi Sigurjónsson, fram eftir- greindar tillögur, en þeir tóku fram, að þeir ætluðust til að þær yrðu athugaðar nánar af bæjan-áði; bæjarverkfræðingi, vatnsveitustjóra og sú síðari af stjórn U. A., áður en þær hlytu endanlega afgreiðslu í bæjar- stjórn. Allmiklar umræður spunnust um tillögurnar, þar sem nokkurrar afbrýði gætti Rjá fulltrúum hinna flokkanna, en þeir viðurkenndu þó, að til- lögurnar væru góðra gjalda verðar. Síðan var þeirri fyrri vísað til bæjan-áðs til nánari athugunar, en þeirri síðari til bæjarráðs og stjórnar Ú. A. AM birtir hér á eftir tillögur jafnaðai-manna orðréttar. „Leggjum til, að starfsheitið bæjarverkstjóri verði lagt nið- ur, en sérstakur verkfræðingur eða tæknifræðingur á sviði gatnagerðamála verði ráðinn til að annast framkvæmd gatna- gerðar — bæði nýlagning, við- gerð og malbikun — undir yfir stjórn bæjarverkfræðings. — Hann hafi og stjórn holræsa- og sorphreinsunar með hönd- um, og annist framangreind verk sérstakir vinnuflokkar undir stjóm flokksstjóra, er annist mannaráðningar að störf unum og bera ábyrgð á fram- kvæmd verkanna gagnvart fyrr greindum yfirmanni sínum. Verklegar framkvæmdir hvers ái-s séu í höfuðdráttum (Framhald á blaðsíðu 7.) MJOLK LÆKKAR TIL NEYTENDA CI MÁNUÐAG lækkaði út- söluverð á mjólk um 1.35 kr. hver lítri. Er þessi lækkun einn liður í áætlun ríkisstjórn- arinnar til að halda verðlagi í skefjum. Verðlækkun mjólkur- innar til neytenda þýða að sjálf sögðu auknar niðurgreiðslur úr ríkissjóði. ER m LÞÝÐUMAÐURINN —...>00»--- XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 27. okt. 1966 — 37. thl. ÆSKAN Frá vinstri: Hörður Hafsteinsson formaður, Alda B. Möller ritari, Páhni Matthíasson varaformaður, Örn Herhertsson gjaldkeri, og Einar E. Magnússon meðstjórnandi. Ljósmyndimar tók Níels Hansson. FRAMTÍÐIN A.M. ræðir við Stefán Sveinsson, sjá bls. 5 Skipuleggjum ferð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.