Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 03.11.1966, Síða 1
Verzlið í sérverzlun. I'að tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 annast ferðalagið Sími 1-29-50 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 XXXVI. árg. — Akureyri, íimmtudaginn 3. nóv. 19G6 — 38. tbl. Ellefu nýjar bækur frá BÓKAFORLAGI ODDS BJÖRNSSONAR TMARITTÐ Heimá er bezt hefir gefið út vandaða bóka skrá, sem er fylgirit blaðsins til kaupenda þess. Þar er greint frá því að 11 nýjar bækur séu væntanlegar frá Bókaforlaginu nú fyrrihluta vetrar, og mun þar vera margt góðra bóka að ræða, m. a. síðasta verk Emest Hemingways í þýðingu Halldórs • Laxness, nefnist sagan Veisla : "N Elzfi borgarinn láfinn Grenivík í gær. NÝLÁTINN er elzti borgar- inn í Grýtubakkahreppi, Ólína Kristinsdóttir á Hjalla, 93 ára að aldri. Gæftir hafa verið litlar hér að undanförnu og afli rýr þá er á sjó hefir gefið. í farángrinum. Þá gefur forlag- ið út mikið ritverk eftir Gunnar Bjarnason ráðunaut, er nefnist Búfjárfræði og mun bændum þykja í mikill fengur að eignast þessa bók. En eins og segir í bókaskránni, gefst nú íslenzk- um bændum í fyrsta sinn kost- ur á að eignast alhliða búfjár- fræði. Hinar bækur forlagsins eru Mexikó, eftir Magnús Á. Árnason, Vífil M. Magnússon og Barböru Árnason. Einu sinni var, endurminningar Sæmund- ar Dúasonar, Hótel, eftir Art- hur Hailey, Feðraspor og fjöru sprek, eftir Magnús Bjömsson, Á blikandi vængjum, eftir Ingi- björgu Sigurðardóttur. Þá eru 4 unglingabækur, Adda í menntaskóla, eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, ÓIi og Maggi með gullleitarmönnum, eftir Ármami Kr. Einarsson, Hanna María, eftir Magneu frá Kleifum og Valsauga, eftir Ulf Uller. Frá aðalfundi Alþýðuflokksfélags Akureyrar Koibeinn Helgason kjörinn formaður Frá hægri. Kolbeinn Helgason formaður, Þórir Bjömsson varaformaður, Bragi Sigurjónsson ritari, Stefán Snæbjömsson gjaldkeri og Hallgrímur Vilhjálmsson meðstjórnandi. Ljósm.: N. H. AÐALFUNDUR Aþýðuflokks félags Akureyrar var hald inn fimmtudaginn 27. okt. For- maðurinn, Þorvaldur Jónsson, setti fundinn og stjómaði hon- um og nefndi til fundarritara Jens Sumarliðason í fjarvem ritara félagsins, Braga Sigur- jónssonar. í upphafi minntist formaður látins félaga, Torfa Vilhjálms- sonar, og risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hinn fallna félaga. Síðan flutti for- maður skýrslu stjómarinnar yfir liðið starfsár og gjaldker- inn, Stefán Snæbjömsson, las reikninga félagsins. Þá fór fram stjórnarkjör. Þor valdur Jónsson baðst eindregið undan kjöri og var Kolbeinn Helgason einróma kjörinn for- maður félagsins, en að öðru leyti var stjórnin endurkjörin, en hana skipa auk Kolbeins, Þórir Björnsson varaformaður, Bragi Sigurjónsson ritari, Stef- án Snæbjörnsson gjaldkeri og Hallgrímur Vilhjálmsson með- stjómandi. Varastjórn skipa: Emil And- ersen, Hjörtur L. Jónsson og Höskuldur Helgason. Endur- skoðendur Félagsreikninga Jens Sumarliðason og Sigurður Halldórsson. í trúnaðarráð voru kjörnir: Friðjón Skarphéðinsson, Stein- dór Steindórsson, Magnús E. Guðjónsson, Albert Sölvason, Þorsteinn Svanlaugsson, Stefán Þórarinsson, Sigurður M. Helga son, Sigurður Halldórsson, Sig- urður Rósmundsson, Hjörtur L. Jónsson, Höskuldur Helgason, Árni Magnússon, Valgarður Haraldsson, Jens Sumarliða- son og Sigurjón Jóhannsson. Til vara Þórður Björgúlfsson, Sig- ursveinn Jóhannesson, Bjöm Einarsson, Jón Árnason, Gunn- ar Steindórsson, Jóhann Árna- son og Tryggvi Haraldsson. Fulltrúar á þing Alþýðu- flokksins voru kjörnir: Stein- dór Steindórsson, Bragi Sigur- jónsson, Stefán Snæbjömsson og Þórir Bjömsson. Til vara: Kolbeinn Helgason og Friðjón Skarphéðinsson. Þrír nýir meðlimir gengu í félagið á aðalfundinum. \WV s N Velheppnuð unglingaskemmtun hjá FUJ UNGhlNG ASKEMMTUN F.U.J. sl. sunnudag tókst mjög vel og munu um 180 ungl ingar hafa komið á skemmtun- ina. Spilað var bingó, 10 um- ferðir, og hlaut Ólafur Hall- dórsson fyrstu verðlaun. Hljóm sveitin Comet lék fyrir dans- inum. Danskeppni fór fram og urðu þessi pör hlutskörpust: Brynja Ragnarsdóttir og Einar Friðfinnsson og Inga Haralds- dóttir og Jónas Karlesson. F.U.J. er ákveðið að efna til fleiri unglingaskemmtana eftir þessa góðu reynslu. Meðfylgj- andi svipmynd tók Níels Hans- son þá er dansinn dunaði. Friiinsýning hjá L.A. næsta fimmtudag FRUMSÝNING L. A. á gam- anleiknum Koss í kaupbæti eftir Hugh Herbert verður næsta fimmtudag 10. október. Leikstjóri er Ragnhildur Stein- grímsdóttir og eru leikendur 15 og meðal leikenda eru Þórhalla Þorsteinsdóttir, Saga Jónsdótt- ir, Marinó Þorsteinsson, Sæ mundur Guðvinsson, Ágúst Kvaran yngri og Jóhann Ög- mundsson. Næsta viðfangsefni Leikfé- lagsins verður bamaleikritið Karamellukvömin, sænskt leik rit og mun Guðmundur Gunn- arsson hafa leikstjórn á hendi. L. A. verður 50 ára þann 17. apríl n. k. Ekki er enn ákveðið • hvaða leikrit verður tekið til meðferðar í tilefni af afmælinu. En í tilefni hálfrar aldar afmæl is félagsins hefh- Menntamála- ráðuneytið ákveðið að veita því 100 þús. kr. Formaður L. A. er nú Jón Ingimarsson en fram- kvæmdastjóri félagsins er Jó- hann Ögmundsson. L. A. mun hafa tvö námskeið í leiklist í vetur og munu þau Ragnhildur Steingrímsdóttir og Ágúst Kvaran annast stjórn námskeiðanna. Að námskeiðun um stendur einnig Æskulýðsráð .Akureyrar, 5^ Múlavegur olli von- brigðum um daginn Ólafsfirði 31. okt. J. S. MÚLAVEGUR olli Ólafsfirð- ingum vonbrigðum um dag inn, en þá lokaðist hann í fyrstu snjóum og okkur fannst við innilokaðir sem áður. Nú er sögð allmikil hálka á Múlavegi, eftir því sem ég hefi frétt. (Framhald á blaðsíðu 7) LEIÐARINN: TÍU SKUTTOGARAR

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.