Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.11.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 24.11.1966, Blaðsíða 2
BÆJARSTJÓRNARANNÁLL (Framhald af blaðsíðu 1). þýðuflokksins í vor og þar með rofið eitthvert hlutleysi. Fyrir næstsíðustu kosningar var bæj- arstjórinn fundarstjóri á út- breiðslufundi Félags ungra jafn aðarmanna, og þótti engum til- tökumál. Sjálfstæði og Fram- sókn fengu hins vegar móður- sýkiskast nú, af því að jafnaðar menn stórjuku fylgi sitt. Sömu aðilar hafa gleymt því, að aldrei gáfu þeir Steini Steinsen, fyrr- um bæjarstjóra, að sök, þótt hann kæmi fram bæði sem bæj arstjóri og yfirlýstur Sjálfstæð- ismaður, enda munu þeir vita undir venjulegu jafnvægi hug- ans, að skoðanafrelsi á að ríkja hér á landi. Alþýðuflokknum var það Ijóst — og er það enn ljósara eftir liðið sumar, eins og dæmi éýna síðar í þessari grein — að það er óviðunandi starfsaðstaða fyrir framkvæmdastjórn bæjar félags að hafa ekki á bak við sig ábyrgan meirihluta, heldur ráðist mál fx-á fundi til fundar. Að þessari staðreynd Ijósri og samkvæmt yfii’lýsingum sínum þar um í kosningunum, í'itaði flokkui'inn Fi’amsókn og Sjálf- stæði bréf að kosningum lokn- um og óskaði samstai'fs við báða flokkana um myndun ábyi'gs meirihluta. Alþýðuflokk ui-inn leit svo á, að þannig mætti skapast traxxstust bæjár- málafoi-ysta, þar sem Alþýðu- flokkur og Sjálfstæði væri þeg ar í stjórnarsamstarfi í ríkis- stjórn og undir hana hefðu bæj arfélög max'gt að sækja, en jafn fi'amt væi'i tekið tiJlit tU þfirf-, ar staðreyndar, að Fi'ámsókn væri stæx-sti flokkui'inn í bæn- um og bæx'i áumdeilanlega að taka sinn ábyrgðai'hluta af stjói-n bæjarfélagsins. Fram- sókn neitaði aðild Sjálfstæðis- ins að slíku samstarfi, Sjálf- stæði sagðist ekki þurfa neitt við Alþýðuflokkinn að tala, ef Framsókn vildi ekki ganga til hins boðna samstai'fs. Þannig mistókst þessi samstai'fstil- raun. Um samstarf við nefnda- kjör vildi Sjálfstæði heldur ekki tala við Alþýðuflokkinn. Það var í „fýlu“. Síðar hefir Sjálf- stæði gefið í skyn, að það hefði verið til viðtals um samvinnu við Alþýðuflokk og Alþýðu- bandalag, tæpir á slíku jafnvel enn, en flestir þar í flokki munu þó hafa líkt álit á fulltrúum Al- þýðubandalagsins og Fram- sókn, að þeim sé ekki ti'eyst- andi til ábyi'grar samstöðu og því algert ævintýri að taka þá í samstarf. Alþýðuflokkurinn hefði ugglaust átt kost á því að mynda meirihluta með Fram- sókn einni þegar í voi', þó ekki um ákveðna bæjarmálastefnu til framkvæmda. Þessi mögu- leiki.var ræddur innan Alþýðu flokksins, en hlaut ekki byr, þótti vai'asamur vegna leyni- banda milli Fi-amsóknar og Al- þýðubandalagsins, ekki rétt- mætur gagnvart samstai'fs- flokki í x’íkisstjói’n, Sjálfstæði, væri annars köstur, og ekki lík legur til að skapa bæjai’félag- inu svo sterkan og ákveðinn meii’ihluta, sem það vissulega væi'i nú í þöi-f fyrir vegna margra aðkallandi vei'kefna. Alþýðuflokkurinn valdi því þann kost að gei-a samkomulag um kjör bæjai'stjóra og forseta við Framsókn með þá von í huga, að síðar næðist fullkomn ara samstarf við hana og Sjálf- stæði um málefni bæjai'félags- ins — þegax-.kósningaskjálftinn rynni af. Af þessum sökum gekk Alþýðuflokkurinn eftir fi'áfarandi báéjarstjóra, sem var á báðum áttum að halda áfram starfi, að gefa kost á sér til endiirkjorS. Það var trú Al- þýðuflokksins; að um hann gæti tekist víðtækari og ti-austari samstaða en nýjan mann, þar sem hann naut almennrar viður kenningar sem mikilhæfur bæj arstjórí. Þessi von glæddist við það, að bæjai'fulltrúar Sjálf- stæðis sýndu þá ábyi'gðarkennd að endurkjósa Magnús E. Guð- jónsson sem bæjai'stjói'a með Alþýðuflokk og Framsókn óum samið. Rýtingur í erminni EÐ hinu í-eiknaði Alþýðu- flokkui’inn ekki, sem síðar kom á daginn, að Fi’amsókn hýgðiát nota styrkleika sinn í bæjarstjóm til árásar en ekki ábyi'gðar á framkvæmdarstjórn bæjarins og taka þar höndum saman um ábyrgðarleysi við fyrri fulltrúa Alþýðubandalags ins. Skylt er að taka fram, að hér áttu tveir fulltrúar Fram- sóknar þó engan hlut að máli, þeir Jakob Frímannsson og Ai-nþór Þoi’steinsson, en hinum tveimur virtist hins vegar ekki sjálfi’átt um taugaveiklun, því að þeir, ásamt fyrrgreindum fulltrúa Alþýðubandalagsins, lágu á því laginu í aljt sumar að elta uppi hver framkvæmda- vandkvæði bæjai'ins, mikluðu þau og jafnvel affluttu og lét- ust ekki vita af afsakanlegum ástæðum, sem þeim voru þó vel kunnar vegna afskipta sinna og kunnleika af bæjarmálun- um, heldur létu í sífellu að því liggja á bæjai’stjórnarfundum eða í málgögnum sínum, að hér ætti bæjarstjóri einn sök. Nú átti að taka Alþýðuflokkinn steinbítstaki, svo að honum kæmi ekki til góða kosninga- sigui-inn frá í vor. Fyrsta skref- ið skyldi vera að brjóta niður álit bæjax-stjói'ans meðal bæjar búa. Til hins íti-asta var notað, að bæjarstjórinn lá vel við höggi í augum þeii'i'a, sem ekki þekktu nákvæmlega til allra aðstæðna: Fráfai'andi bæjai'i'áð — sem Alþýðuflokkurinn átti ekki fulltrúa í — hafði skotið sér undan því að ákveða afdi'átt- ai'laust í hvaða gatnafi-am- kvæmdir skyldi í'áðist árið 1966, þ. e. í sumar, hvað mal- bikun snerti. Einbýlishúsa- gatan Hamragei'ði var hins vegar ákveðin. Sömuleiðis hafði fráfarandi bæjarráð skotið sér undan því, að endui-skipuleggja alla verkstjói-n bæjai-fram- kvæmda. Þegar svo allt gei'ðist, að seint voraði, verkstjórnin hafði ekki getað tryggt sér xxægan mannskap, Hami-a- gerði í-eyndist miklu dýi’ara og seinunnai'a í lagningu en menn höfðu haldið og malbik un komst af þessum sökum seint í gang, ui'ðu bæjai'búar vonsviknii’, og á þessa von- brigðasti-engi þótti Framsókn og Alþýðubandalagi sjálfsagt að leika af hjartans lyst. Er það bættist enn við, að frá fyrra ári var ekki nægilegt til af undii'byggðum götum til að malbika í sumar og því þótt rétt að vinna malbikun- arverk fyrir flugvöllinn og nýta þannig betur malbikun- arvélakost bæjai'ins í sumar ■ en ella hefði verið hægt, vissu bæjarbúar margir ekki hver var ástæðan, héldu sum ir, að hér væi'i óstjói-n að vei-ki, og enn fannst Fram- sókn og Alþýðubandalagi sjálfsagt að taka undir þann . söng. Bæjarstjóranum skyldi um kenna. Ryk af fótum Ú hefir það gerzt, að Magn- ús E. Guðjónsson hefur óskað eftir lausn frá bæjar- stjórastarfi og verið veitt hxin. Hann kveður ástæður fyrir lausnarbeiðni algerlega per- sónulegar og sér hafi ætíð fall- ið vel samstai-fið við bæjai'full- trúana. Hann er kurteis maður og óádeilinn, svo sem allir þekkja, og ber aldrei frá sér, þótt á hann sé ráðizt. Hitt getur engum dulizt, sem fylgzt hefii' með „fýlu“ Sjálf- stæðisfulltrúanna í bæjai'stjói-n í sumar og taugaveiklun þre- menninganna Ingólfs Árnason- ar, Sigurðar Óla Brynjólfsson- ar og Stefáns Reykjalín, sem hver hefir reynt að yfii'bjóða hinn í aðfinnslum og ádeilum á framkvæmd bæjai-mála, að bæjai'stjói'inn hafi hlotið að hugleiða, hvaða tilgangur væri í því að sóa starfskröftum sín- um fyrir slíkan „meii'ihluta". Alþýðuflokkurinn hefði að vísu kosið, að bæjai'stjórinn hefði gefið „sjúklingunum“ lengi'i frest.til endui'bata, því að það er trú flokksins, að allir þessir menn séu svo greindir og hafi þær artir til bæjai'félagsins, að þeir sjái innan tíðar að svona bæjax-málaafstaða er ófær og þeim til vanvirðu, en bæjar- félaginu til stóx-skaða. Vel má hins vegar vera, að bæjarstjói-inn sjái rétt, og „chokbehandling“, sem Dansk- urinn kallai', sé eina vonin til að kippa nefndum bæjar fulltrúum í stai'fhæft ástand. Það leiðir reynslan í ljós. „Chokkið“ leynir sér a. m. k. ekki, af fyrstu viðbrögðum að dæma, en ennþá er beðið eftir lækningunni. Ábyrgð OG lækningin verður að lýsa sér í myndun samhents ábyi’gs meirihluta að baki fram kvæmdarstjórnar bæjarins, þar sem samið hefir verið um endur skipulagningu á verkstjóm bæj arframkvæmda og eftir hvaða röð vei’kefnin skuli tekin. Segja má, að þessi kvöð hvíli fyrst og fremst á Framsókn og Alþýðubandalaginu, þar eð viss ir fulltrúar þeirra hafi vitandi vits stuðlað að því að gera nú- verandi bæjax-stjóra illvinnandi í stai'fi. Vitað er hins vegai', að nú er það enn fjarlægara en í voi', að þessir aðilar vilji gang- ast undir slíka ábyrgð. En geta þá þeir í „fýlunni“ og „ádeiluskáldin11 miyndað meiri- hlutá? sþyx-ja einhverjir. Þeiri-a sameiginlegi áhugi Ibeinist að því að halda Alþýðuflokknum niðri, óttaslegnir af kosninga- SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld fór fram fyrsta um- ferð í meistai'a- og fyx’staflokki Bridgefélagsins. Úrslit í meist- ai-aflokki urðu þau að: - Tvær nýjar bækur (Framhald af blaðsíðu 8.) Syðra-Hóli mun mörgum kær- komin, en fyri’i bækur hans, Mannaferðir og fomar slóðir og Hrakhólar og höfuðból skópu höfundi mikilla vinsælda, en eins og kunnugt er, er höfund- ur nýlega látinn og lézt hann skyndilega fyrir aldur fi'am, og minnist séi'a Gunnar Ái'nason höfundar í ýtarlegri grein í upp hafi bókai'innai'. Frágangur beggja bókanna er einkar vandaður af hendi út- gefandans. sigri flokksins sl. vor. Borin von er það. Hvoi’ki Fi'amsókn né Sjálfstæði geta unað hinu að eiga bæjai'stjórann og þar stend ur hnífurinn í kúnni. Vildu þeir þá taka Alþýðu- bandalagið með og gefa því eft- ir bæjarstjórann, svo að hvor- ugur hinna „stóru“ hrósi sigri yfir hinum? Enginn treystir Ingólfi, er svarið. Eftir eru þá tveir möguleik- ar: að efna til nýrra kosninga, þar eð enginn stai-fhæfur meiri hluti fáist. í bæjarstjórninni, eða mynda þann meirihluta, sem Alþýðuflokkurinn vildi þegar í vor að væri myndaður: Alþýðuflokkui', Fi-amsókn, Sjálf stæði, það er stjóx’narflokkarn- ir og stæi'sti stjói-narandstöðu- flokkurinn, sem jafnframt er stærsti flokkui-inn í bænum. Næðist góð samstaða með þess- ari „blokk“, á hún að geta lyft grettistaki fyi’ir þennan bæ, og okkur er þess vissulega þörf. Alþýðuflokkurinn er enn reiðubúinn til slíks samstarfs, þótt hann liggi ekki á þeirri skoðun sinni,' að honum þyki sumarið hafa verið grálega not að og hann muni gera ákveðn- ar kröfur um forystu í þessu samstai-fi, svo að það í-enni síð- ur út í sandinn, og að samið verði nákvæmlega um helztu málin, svo að ekki vei'ði fi-á samningum hlaupið, Þetta telur I hann skyldu sína gagnvart kjós endum sínum, og skyldu sína gagnvart bæjarfélaginu í heild. Honum er það ljóst, að vand- fundinn verður maður í stað frá farandi bæjarstjói'a, en það skai'ð verður að fylla, svo vel sem vei’ða má. Eftir því bíður bæjarfélagið. En til þess að þetta megi takast, verða þá vissir bæjarfullti'úar að hætta að vei’a í „fýlu“ og aðrir að kasta rýtingi úr ei-minni. Þeirra er valið. Halldór vann Mikael 4—2 Knútur vann Óla , 6—0 Óðinn vann Stefán 4—2 Soffía vann Baldvin 4—2 Leikar í fyrstaflokki fóru svo að: Guðmundur vann Magna 4—2 Bjarni Sv. vann Bjarna B. 6—0 Gunnlaugur vann Garðar 6—0 Næsta umferð verður spiluð n. k. þriðjudagskvöld kl. 8. VINSÆLL DÓMARÍ ER HANN TIL spyi-ja eflaust mai'gir. í Argentínu er knattspyrnudómari Ramon Cai'da að nafni og hefur hann dæmt í 20 ár og aldi’ei hefur hann vísað manni af leikvelli þó oft sé mikill hiti í-leikjum < þai'. Hann er daufdumbux'. i Frá Bridgefél. Akureyrar

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.