Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.12.1966, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 01.12.1966, Qupperneq 1
Verzlið í sérverzlun. Það' tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 annast ferðalagið Sími 1-29-50 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Flokksstjórn Alþýðuflokksins XXXVI. árg. — Akureyri, fiinmtudaginn 1. des. 1966 — 42. tbl. FLOKKSÞING Alþýðuflokks ins, sem fram fór um síðustu helgi, kaus nýja stjóm fyrir flokkinn og er það birt annars staðar í blaðinu í dag. En hér fara á eftir fulltrúar hinna ýmsu landshluta í flokksstjórn- Suður- og Vesturland: Brynjar Pétursson Sandgerði Bragi Níelsson Akranesi Hálfdán Sveinsson Akranesi Helgi Sigurðsson Stokkseyri Magnús H. Magnússon Vestm. Ottó Árnason Ólafsvík Ólafur Sigurjónsson Njarðvík Ragnar Guðleifsson Keflavík Svavar Árnason Grindavík Vigfús Jónsson Eyrarbakka Vestfirðir: Jón Arason Patreksfirði Birgir Finnsson ísafirði Bjarni Guðnason Súðavík Björgvin Sighvatsson ísafirði Hjörtur Hjálmarsson Flateyri Jens Hjörleifsson Hnífsdai Gunnlaugur Ó. Guðm.s. ísaf. Gylfi Þ. Gíslason, Emil Jónsson og Benedikt Gröndal. Ljósm.: Bjamleifur Bjamleifsson. Norðurland: Björgvin Brynjólfss. Skagast. Bragi Sigurjónsson Akureyri Friðjón Skarphéðinsson Ak. Kristján Sigurðsson Sigluf. Einar M. Jóhannesson Húsav. Magnús Bjarnason Sauðárkr. Sigurjón Sæmundsson Sigluf. Steindór Steindórsson Ak. Austurland: Arnþór Jensson Eskifirði Guðlaugur Sigfúss. Reyðarf. Gunnþór Björnsson Seyðisf. Hilmar Hálfdánars. Reyðarf. Sigui-jón Kristjánss. Nesk.st. Varamenn í flokksstjórn utan Reykjavíkur og nágrennis: Suðurland: Guðmundur Jónsson Selfossi Eggert Sigurlásson Vestm. Ásgeir Ágústsson Stykkish. Stefán Guðmundsson Hverag. Reynir Guðsteinsson Vestm. Snæbjörn Einarsson Helliss. Ásgeir Einarsson Keflavík Sigríður Ólafsdóttir Akranesi Sigríður Jóhannesd. Keflavík (Framhald á blaðsíðu 7) Þrítugasta og fyrsta þing Alþýðuflokksins var áhrifa- mikið og sýndi ótvírætt að jafnaðarmenn eru í sókn Flokksstjórnin var einróma endurkjörin. Emil Jónsson formaður, Gylfi Þ. Gíslason varafor- maður og Benedikt Gröndal ritari Ungir jafnaðarmenn settu mikinn svip á þingið ÞRÍTUGASTA OG FYRSTA þing Alþýðuflokksins var sett í Tjarnarbúð í Reykjavík sl. föstudag og var lokið sl. mánudags- nótt. Þetta var fjölmennasta flokksþing er Alþýðuflokkurinn hef- ur haldið til þessa og einkenndist það af sóknarhug jafnaðarmanna. ■ Starfsmenn þingsins voru: Forseti Bragi Sigurjónsson, varaforsetar Ragnar Guðleifs- son og Eggert G. Þorsteinsson, en ritarar Jóhann G. Möller og Jón H. Guðmundsson. Ráðherrar Alþýðuflokksins, þeir Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gislason og Eggert G. Þorsteins son fluttu snjallar og yfirgrips- miklar ræður um stjórnarstörf =000= Hannibal forseti áfram Hannibal valdimars- SON var einróma endur- kjörinn forseti Alþýðusam- bands íslands. Hins vegar eyði- lagði Framsókn og kommar þá fyrirætlan Hannibals, að sam- bandsstjórn yrði mynduð á breiðum grundvelli og í því skyni yrði fjölgað í sambands- stjórn. Skipulagsmál sambands ins voru mikið rædd á þinginu. og þá einkiun þau mál er heyra undir ráðuneyti þeirra. Miklar og fjörugar umræður urðu á þinginu um ýmis mál, og það sem AM fagnar mest var hinn eldlegi áhugi ungra jafn- aðarmenn á störfum þingsins, er gaf örugga vissu um að jafn aðarstefnan á íslandi þarf í engu að kvíða þá er unga kyn- slóðin tekur við af þeirri er nú ríkir. AM er í dag að mestu helgað flokksþingi jafnaðarmanna og hirtir á öðrum stað í blaðinu ýmsar ályktanir frá þinginu. Auk formanns, varaformanns og ritara voru kjörnir 19 menn í miðstjórn Alþýðuflokksins, og hlutu þessir kosningu: Arnbjörn Kristinsson, Ásgeir Jóhannesson, Baldur Eyþórsson, Baldvin Jónsson, Björgvin Guðmund#son, Eggert G. Þorsteinsson, Erlendur Vilhjálmsson, Guðmundur R. Oddsson, Jón Axel Pétursson, Jón Sigurðsson, Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Hallgrímsson, Pétur Pétursson, Sigurður Ingimundarson, Sigurrós Sveinsdóttir, Svanhvít Thorlacius, Stefán Júlíusson, Unnar Stefánsson, Viktor Þorvaldsson. Auk þessara aðila eiga svo sæti í miðstjórninni fulltrúar fyrir Samband ungra jafnaðar- manna, sem það kaus á þingi sínu fyrr í haust. Þá voru kosn- ir 9 varamenn, og hlutu þessir kosningu: Eiður Guðnason. Jón H. Guðmundsson. Gunnlaugur Þórðarson. Sigfús Bjarnason. Jón Ármann Héðinsson. Helgi Sæmundsson. Þórunn Valdimarsdóttir. Ögmundur Jónsson. Kristinn Gunnarsson. Þá voru ennfremur kjörnir fulltrúar í flokksstjórn fyrir alla landshluta utan Reykjavík ur og nágrennis ásamt Hafnar- voru kjörnir Jón Leós og Theo- firði, og er sú skrá birt á öðrum dór Friðgeirsson, en til vara stað í blaðinu. Tómas Jóhannesson og Þor- Endurskoðendur flokksins steinn Sveinsson. Bragi Sigurjónsson talar á flokksþinginu. Ljósm. Bjarnl. Bjaml. LEIÐARINN: S0KNARÞING LIST-HUNGUR Á AKUREYRI, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.