Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.12.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 01.12.1966, Blaðsíða 7
Myndin er af afhendingu Nýjatestamennta í Barnaskóla Akureyrar til rúmlega eitthundrað og fjör- tíu nemenda. Ljósm.: E. B. - Heyrt, spurt... (Framhald af blaðsíðu 4). ORVALDUR JÓNSSON skrifaði stutta grein í síð- asta blað AM. „Kjallarameist- ari“ íslendings er með nokkra tilburði í blaði sínu í dag að svara grein Þorvaldar. Svar hans hefði kannski þótt gott meðal kjósenda Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi, en hér á Akureyri mun það vera dæmt sem hróp götustráks á götu- liorni. KSPYR: Hvers vegna flýtti íhaldið för Jóns Þorvalds- sonar svo mikið? Hinn rökfasti ritstjóri íslendings mun cflaust útskýra það í næsta blaði. NÚ ER Gísli góður, sagði bæjarbúi eftir lestur rit- smíði bæjarfulltrúa ihaldsins í íslendingi í dag. Ágætt að þeir hafa komið auga á það að hann er nothæfur til fleiri verka en að falla í kosningum. Gefa Nýjatestamentið Ð UNDANFÖRNU hafa Gideon-félagar á Akureyri verið að dreifa Nýjatestamennt um til 12 ára barna í skólum á Akureyri og Eyjafjarðar- sýslu. Er þetta annað árið sem þeir dreifa hér í bænum og sýslunni, en fylagið var stofnað 1965. eb. BASAR Akureyrardeild M.F.Í.K. heldur BASAR sunnudaginn 4. desember 1966 í Alþýðuhúsinu ikl. 4 síðdegis. Margt góðra og ódýrra muna á boðstólum. BASARNEFNDIN. FUJ Akureyri - FUJ Húsavík efna trl FUNDAR á Akureyri dagana 3.-4. desember n.k. ef færð og veður leyfir. Fundur-inn verður hald- inn í „Litla salnum" í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn hefst kl. 5 e. h. á laugardag. D A G S K R Á : 1. Fundurinn settur af Herði Hafsteinssyni, formanni FUJ á Akureyri. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Erindi um stjórnmálaviðhorfið: Bragi Sigurjónsson, bæjarfulltrúi. — Umræður að loknu erindi. 4. Erindi um landbúnaðarmál: Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri. — Umræður á eftir. Fundurinn hefst á sunnudag kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Erindi um bæjarmál: Þorvaldur Jónsson, bæjar- fulltrúi. 2. Húsnæðismál: Haukur Haraldsson, tæknifræðingur 3. Erindi um uppmælingar: Níels Hansson, fram- kvæmdarstjóri. 4. Rætt um SUJ þingið. 5. Umræður um samstarf FUJ félaganna á Norður- landi. Félagar fjölmennið! STJÓRNIN. Afgreiðslustúlkur vantar nú þegar. KAUPFÉLAG VERKAMANNA SÍMI 1-10-20 SIGIN ÝSA ku vera kölluð kæst skata suður í Kópa- vogi. RBIÐUR blaðið að koma því á framfæri við skólastjóra Gagnfræðaskólans, hvort eigi gæti verið heppilegt að koma á foreldradegi eða dögum við skólann, eins og tíðkast við barnaskólana. MAÐUR sem vinnur við snjó ruðning á götum bæjarins biður AM að aðvara foreldra um að láta ekki smákrakka vera eftirlitslaus út á götunum. Kvað hann hrein vandræði vera að því hve smábörn væru látin vera umhirðulaus úti í snjón- um. Þetta skapaði mikla hættu og mildi að slys hefðu ekki af lilotizt. Aitglýsið í AM Auka-safnaðarfundur verður haldinn í kapellu Akureyrarkirkju mánudag- inn 12. desember n.k. kl. 5.30 e. h. Fundarefni: Stækkun Kirkjugarðs Akureyrarsóknar. SÓKNARNEFND. HLJÓÐFÆRIN og PLÖTURNAR f > •% I r m. 1 >%• • iaið pið i lonabuðmm. Gránufélagsgötu 4 . Sími 2-14-15 Tokum að okkur allskonar prentun í einum og fleiri litum. Leitið verðtilboða. Hagprent li.f. Bergþórugötu 3. — Sími 2-16-50. HERRASLOPPAR, þykkii*. þunnir, mjög fallegir ino0 V/ U80<£lÐ>ll>«« HERRADEILÐ

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.