Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Side 1

Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Side 1
Verzlið í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brckkugötu 5 . Sími 12820 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 JM ALÞÝÐUMAÐURINN XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 8. des. 1966 — 43. tbl. Þakkarverf framtak Unpennasamb. Eyjafjarðar Örnefnasöfnun í Eyjafjarðarsýslu er nú vel á veg komin IGÆR boðaði stjóm UMSE blaðamenn á sinn fund og skýrðu þeir Sveinn Jónsson, formaður sambandsins, og Jóhannes Óli Sæmundsson, ritstjóri örnefnasöfnunarinnar, frá því á hvaða stig skráningin væri nú komin og ntun AM birta orðrétt liér á eftir dreifibréf, er sambandið sendir frá sér nú næstu daga. Um leið vill AM þakka UMSE fyrir þetta framtak og einnig Jóhannesi Óla Sæmundssyni, er sýnt hefur mikinn dugnað í þessu máli frá fyrstu tíð. Jafnframt heitir blaðið á alla þá, er fá bréfið í hendur, að bregðast fljótt og vel við og með því leggja fram sitt liðsinni að eyfirzkum ömefnum verði bjargað frá gleymsku. Ungmennasamband Eyjafjarðar sendir nú út fjölritað handrit fleiri en ein jörð er í sama þætti. Tilgangur útsendingar- innar er tvíþættur, í fyrsta lagi, að fá ábúendum örnefnaskrárn- Forráðamenn Ungmennasambands Eyjafjarðar (frá vinstri) og Birgir Marínósson. Þóroddur Jóhannsson, Sveinn Jónsson — Ljósmynd: Niels Hansson. örnefna, sem komið hefir til tals að út yrði gefið. Safn þetta nær yfir Eyjafjarðarsýslu, að Grímsey undanskilinni. Enn- fremur er Saurbæjarhreppur undanskilinn, því að örnefni þess svæðis hafa verið gefin út. Akureyrarsvæðið (frá Hvammi í Hrafnagilshreppi að Ásláks- stöðum í Glæsibæjarhreppi) er ekki í þessu safni, ekki heldur Ólafsfjörður og Héðinsfjörður, þó að örnefnasöfn þessara svæða séu fyrir hendi hjá skrá- setjara safnsins. Verður til at- hugunar að auka þessum þátt- um við, er til fullnaðarútgáfu kæmi. Ornefnasafnið er sent út á þann hátt, að ábúendur jarða fá sinn þátt, og sumir meira, ef Jóhannes Óli Sæmundsson. ar til afnota og fróðleiks, og í öðru lagi, að gefa mönnum kost á að leiðrétta skrárnar og auka við þær. Vafalaust er ýmislegt athugavert, og væntum við þess fastlega, að allir geri sér far um að auka þar við sem eitt- (Framhald á blaðsíðu 5.) Missagnir leiðréttar og aðdróttunum vísað heim til föðurhúsanna Grein bæjarfulitrúa Sjálfstæðisflokksins í íslendingi 1. desember síðastl. svarað Ivikublaðinu íslendingi, 1. des. s.l., er innrömmuð grein, undirrituð Bæjarfulltrúar Sjálf stæðisflokksins. Ber greinin fyr irsögnina „Sök bítur sekan“, en undirtitill er: „Bæjarfulltrúar Sj álfstæðisflokksins svara Al- þýðumanninum“. Þar sem greinarhöfundar snúa persónulega máli sínu til mín ^I' —— MUNIÐ BÁGSTADDA MÆÐRASTYRKSNEFND hef ur beðið blaðið að minna Akureyringa á bágstadda nú fyrir jólin. Á vegum nefndarinnar munu skátar, í næstu viku, knýja á dyr bæjarbúa, og væntir nefnd- in, að tekið verði vel á móti þeim, en söfnimin er í því skyni gerð, að reyna að gleðja hina bágstöddu um heilög jól. AM veit, að lesendur sínir taka vel á móti skátunum í næstu viku. og fara með rangfærslur og að- dróttanir, sem ekki er hægt að láta ómótmælt, sé ég mig neydd an til að svara þeim, þótt ég annars hafi ekki ætlað mér að eltast við orðajag blaðsins. Ein rangfærsla greinarhöf- unda er sú, að bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins hafi með því að verða tveir við kosningam- ar í vor frá einum áður — spillt „hinni góðu samheldni og einlægni, sem lengi hafi ein- kennt bæjarstjórn Akureyrar.“ Sjá allir skyni bornir menn, að hafi verið „góð samheldni og eindrægni" með hinum 10 bæj- arfulltrúum Sjálfstæðis, Fram- sóknar og Alþýðubandalags lið ið kjörtímabil, sem hér skal látið ómótmælt, gat það varla tvístrað „eindrægninni11, þótt sá öflugi bæjarstjórnarmeiri- hluti fækkaði um einn við kosningarnar s.l. vor, þegar þá mennirnir voru líka þeir sömu. Annað hlýtur að hafa komið til. Mættu bæjarfullti-úar Sjálfstæð is áreiðanlega skoða þar fyrst í eigin barm. Hálfur sannleikur er það hjá greinarhöfundum, að þeir hafi veitt bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins aðstoð til að fá menn í nefndir sl. kjörtímabil með því að gefa einhliða eftir sæti sín í viðkomandi nefndum. Al- þýðuflokkurinn varði nefndar- fulltrúa Sjálfstæðis sums stað- ar gegn hlutkesti móti 2. manni Framsóknar eða 1. manni Abl. eða stuðlaði að kjöri 2ja stjórn- arliða í 3ja manna nefndir, þeg ar Framsókn og Alþ.bl. höfðu ekki bandalag um nefndakjör, svo sem fyrst var. Ofsagt er það hjá greinarhöf- undum, að þeir hafi sýnt „Braga Sigurjónssyni fullan trúnað af okkar hálfu“ liðið kjörtímabil. Rétt er, að þeir buðu mér að sitja fundi bæjar- ráðs við samningu fjárhags- áætlunar bæjarins tvö fyrri ár- in, en hin tvö síðari ekki. Má að vísu vera, að þar hafi þeir góðu menn slegið undan Fram- sókn og Alþýðubandalagi. En „fullur trúnaður“ var það ekki. Miklu alvarlegra var þó það „trunaðarbrot11, að Sjálfstæðið tók höndum saman við Fram- sókn og Alþýðubandalag að taka byggingu Iðnskólahússins úr höndum löglega skipaðrar iðnskólanefndar, sem þeim þótti Alþ.fl. ráða of miklu í, fela þær framkvæmdir þriggja manna bygginganefnd, — er Alþ.fl. átti engan fulltrúa í — YMISLEGT bendir til, að gömlu vináttubönd íhalds og Framsóknar (Landsbanka og KEA) séu nú aftur að styrkj ast innan bæjarstjórnar Akur- eyrar. Saman réðu þessir aðilar Víking Bjömsson (að vísu eftir krókaleið) í brunavarðarstöðu. Saman stóðu þessir aðilar að því, að þegar væri slegið föstu að semja við Slippstöðina h.f. um hafnarframkvæmdir við fyr irhugaða dráttarbraut, en höfn uðu tillögu jafnaðarmanna, að fyrst yrði kannað, hvernig og að hve miklu leyti hægt væri að koma á samvinnu Slipp- stöðvarinnar og annarra verk- takafyrirtækja í bænum um hafnargerðina, en mörg höfðu sem svo áhugalaus hefir verið um bygginguna, að hún hefir ekki haldið fundi svo vikum skiptir. Ég held, að enginn lái mér, þótt ég hafi.aðrar skoðan- ir um fullan trúnað en Sjálf- stæðisfulltrúamir. Ósamræmi finnst mér í þeim staðhæfingum Sjálfstæðisfull- (Framhald á blaðsíðu 5) tjáð sig fús til verksins að hluta. Sömuleiðis vildu fulltrúar jafn aðarmanna, að fyrir lagi, áður en ákveðið væri endanlega að fela Slippstöðinni verkið, hvaða manni væri ætlað að hafa eftir- lit með framkvæmd verksins. Þessu höfnuðu íhald og Fram- sókn í sameiningu. Kommar sátu hjá. Loks hefir nýr hafnarstjóri verið ráðinn. Gerðist það á bæjarstjórnarfundi í sl. viku. Atkvæðagreiðsla var leynileg, en sá sem kosinn var hlaut 7 atkvæði. Svo sem kunnugt er sitja nú 3 fulltrúar íhalds og 4 fulltrúar Framsóknar í bæjar- stjórn Akureyrar. .. ' v\V—.....—~\ ÍHALD OG FRAMSÓKN FALLAST í FAÐMA í BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR LEIÐARINN: NORÐURLANDSÁÆTLUN Fyrri hluti jólablaðs kemur í næstu viku

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.