Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 08.12.1966, Blaðsíða 3
MAL og MENNING Nýjustu bækurnar Sverrir Kristjánsson: Mannkynssaga 300-630 (Fimmta bindi af Mannkynssögu Máls og menningar.) Longus: Dafnis og Klói Friðrik Þórðarson sneri úr grísku. Myndlisl - Rembrandf (Sjötta bókin í myndlistarflokki Máls og menningar.) Þessar bækur, ásamt TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR, fá félagsmenn fyrir kr. 550.00, miðað við bækurnar óbundnar. Nýir félagsmenn sem ganga í félagið á næstu mánuðum fá í kaupbæti 4 fyrstu heftin í myndlistarflokki Máls og menningar: Césanne - Velazquez Manef - Goya UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI: RÖGNVALDUR RÖGNVALDSSON Munkaþverárstræti 22 — Sími 1-21-58 MÁL OG MENNING Laugavegi 18, sími 22973 og 15055. Bæjarst j órastaðan á Akureyri er laus til umsóknar frá 1. febrúar 1967 að telja. t- r r í * - t-r* ; Umsóknir, stílaðar til Bæjarstjórnar Ak- ureyrar, sendist forseta bæjarstjórnar, sem gefur upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 31. desember n.k. BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR. Samkvæmt kröfu veðdeildar Landsbanka íslands verð- ur húseignin Lambhagavegur 19 (Akur) í Hrísey, þing- lesin eign Valdisar Jónsdóttur, sem auglýst var í 38., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins á þessu ári, boðin upp og seld, ef viðunandi boð fæst, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- íjarðarsýslu 2. desember 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Breldkubúar! Opið frá kl. 9—20.00 alla virka daga. Á sunnudögum frá kl. 10.00-20.00. Brauðin frá KRISTJÁNI fást hjá okkur. Einnig nýlenduvörur, kex, margskonar, gosdrykkir, tóbak og sælgæti. ÖLIÐ frá SANA væntanlegt. PRJÓNANÆRSKYRTUR og VETTLIN G AR á böm VERZLUNIN GERÐI AÆTLUN Stekkjargerði 5 — Sími 1-26-63 M.S. „KRONPRINS FREDERIK“ 1967 Um greiðslu þinggjalda Frá Kaupmannahöfn: 18.1, L2, 15.2, 1.3, 15.3, 1.4, 15.4, 29.4, 13.5, 27.5, 7.6, 17.6, 28.6, 8.7, 19.7, 29.7, 9.8, 19.8, 30.8, 9.9, 23.9, 7.10, 21.10, 4.11, 18.11, 2.12. Frá Reykjavík: 25.1, 8.2, 22.2, 8.3, 25.3, 8.4, 22.4, 6.5, 20.5, 1.6, 12.6, 22.6, 3.7, 13.7, 24.7, 3.8, 14.8, 24.8, 4.9, 16.9, 30.9, 14.10, 28.10, 11.11, 25.11, 9.12. Skipið kemur við í Færeyjum á báðum leiðum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIM5EN Símar 13025 og 23985 Gjaldendur á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu eru minntir á, að þinggjöld ársins 1966, eru fallin í gjald- daga og á greiðslu þeirra að vera lokið fyrir áramót. Þess er vænzt, að þeir gjaldendur, sem enn hafa ekki gert full skil á þessum gjöldum, geri það sem allra fyrst, svo komizt verði hjá lögtökum. Lögtök á þessum gjöldum eru nú hafin. Auk hins venjulega afgreiðslutíma frá kl. 10—12 og 13—16, verður skrifstofan opin frá kl. 16—19 á föstu- dögum til áramóta til að auðvelda mönnum skil gjald- anna. Akureyri, 5. desember 1966. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu. SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.