Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 14.12.1966, Blaðsíða 1
ALÞYÐUInAÐURINN 'OQO------ JÓLABLAÐ 1966 XXXVI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 14. des. 1966 — 44. tbl. Lítið þér eigi Ijósgeisla bjarta stafa frá stjörnumergð. Lýsa þeir skcert lönd jarðar og h ugi manna um heilög jól. Sækja þeir heim sál mina Jóla- geislar skammdegis dreifa skuggaher. Lýsa þeir blitt bamshuga. Öldruðum létta ævikvöld. EFTIR SIGURÐ ANTON FRIÐÞJÓFSSON Lýsa þeir hug hatenda, syrgjendum létta sálarböl. Auðvelda féndum friðmæli góðvild auka i grimmum heim. Merki þeir æ mannkyni. Vegi til Ijóss og lífsgæfu. Veiti þeir mæddum von nýja, eilifan frið svo fagni jörð. ;;?'r ‘-t íS| ' í ý, iyfvíívvy • ' ■ '• « • ■ -■ , ,-•'•. ' A. .i. ...-J.áwi V'.i" íwV.■ • Ai1. ■ ..;..

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.