Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 1
 JOLABLAÐ 1966 XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 22. des. 1966 — 46. tbl. AM óskar öllum vélunnurum sínum og einnig andstæð- ingum gleðilegra jóla og þakkar velvild og stuðn- ing á líðandi ári, jafnframt mótbyr og orrustu andstæðinga. W-, AM biður öllum friðar og frelsis um heilög jól, og bæði vinum og andstæðingum hamingju á komandi ári. Þökk fyrir árið 1966 segir AM. n k % f k i y ft y % I i [ I M % I t m n y Þessi fallegu börn, vita ei um morð og annan hryllingsleik í hrjáðum heimi. í bæn um að voða- verk okkar kynslóðar aflétti biður AM þess- um fallegu börnum friðar og farsældar um framtíð alla. í von um að kærleik- ur en eigi hatur ráði ríkjum ráðandi manna í austri og vestri biður AM öllum lesendum friðar og farsældar um HEILÖG JÓL. AM biður friðar í Víetnam og að austur og vestur sættist - og hungurmorð heyri liðinni tíð í heimi okkar. í i<r> Gleðileg jól til handa öllu mannkyni 6fll lokdOfð AM 9 jÓllilT11966

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.