Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 6
LAUST STARF VALUR VANDAR VÖRUNA Akureyrarhöfn óskar að ráða eftirlitsmann með hafnar- og dráttarbrautarframkvæmdum frá 15. janúar n.k. til 2ja ára. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi reynslu í verk- stjórn og/eða tæknimenntun. Umsóknarfrestur er til 27. j:>. m. Bæjarstjóri gefur nánari upplýsingar. HAFNARNEFND AKUREYRAR. CttÉAM SOO*: MfiiWöimnolis w, i' X;-'A Eignizt „Aldirnar” allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækiiærið! I IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 Við seljum "Aldirnar”með hagstæðum afborgunarkjörum EFNAGERÐINVALUR KÓPAVOGI - SÍMAR: 41366 - 40795 SANA ER A T®PPNUM VANDLÁTAR HÚSMÆÐUR NOTA VALSVÖRUR í JÓLABAKSTURINN ,,A!dirnar” fást nú allar, bæði verkið í heild og'einstok bindj. Verð eidri bindanna sex án söluskatts er kr. 410,00 hvert bindi, en nýja bindisins kr. 520,00. Verð verksins í heild, sjö binda er kr. 3.204,00 að meðtöldum söluskatti. JkÖLDIN SAUTJANDA árin 1601-1700 ■*ÖLDIN ATJANDÁ l-ll 1701-1800 ■*ÖLDIN SEM LEID l-ll 1801-1900 5LDIN OKKAR l-ll ■■ 1901-1950 Ný „Öld” hefur bætzt viö þær sex, sem fyrir voru, Öldin sautjánda, tekin saman af Jóni Helgasyni. Þetta nýja bindi gerir skii sögu vorri í heila öld, 1601 -1700 Það er að sjálfsögðu í nákvæmlega sama formi ogfyrri bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttablað og prýtt fjölda mynda. IVIá fullyröa, að það muni ekki faiia lesendum síður í geð en fyrri bindi verksins. Lifandi saga iiðinna atburöa í máli og myndum „Aldirnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komio á íslenzku, jafneftirsótt af konum sem körlura, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar samtals sjö bindi.og gera skil sögu vorri í sam- fleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttabiaðs. Samanlögð stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. KAUPMENN! - KAUPFÉLÖG! Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ILMV'ÖTN og KÖLNARVÖTN frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U. S. A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Danmörku, Austur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. — Enn fremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af RAKSPÍRITUS, HÁRVÖTNUM og ANDLITSVÖTNUM. - Gerið jólapantanirnar tímanlega. Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 24280. — Afgreiðslutími frá kl. 9—12.30 og 1—16, nema laugar- daga kl. 9—12 og mánudaga kl. 9—12.30 og 1—17.30. — Á tímabilinu 1. júní— 1. október eru skrifstofurnar lokaðar á laugardögum. 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.