Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 12

Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 12
m m J IO á brauðiö í baksturinn Tvær bækur í þessum flokki eru nýkomnar úh KYNJALYFIÐ, spennandi og skemmtileg saga eftir Síf Walter Scott, höfund sögunnar ívar Hlújárn. FANGINN í ZENDA, hin margeftirspurða, hörkuspennandi saga eftir Sir Anthony Hope. IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 Osta-os smjörsalan s.f Ti! félðosmann Félagsmenn vorir ern vinsamlegast beðnir.«að skila arð- miðum vegna viðskipta yfirstandandi árs í síðasta lagi 20. janúar næstkomandi. Arðmiðunum ber að venju að skila í lokuðu um- slagi, er greinilega sé merkt nafni, félagsnúmeri og heimilisfangi viðkomandi félagsmanns. Umslögunum má skila í aðalskrifstofu vora eða í næsta verzlunarútibú. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Viiimi Joiis biskups (Framhald af blaðsíðu 8.) má hann og starf hans ekki gleymast í skóla vorum, né held ur dyggðir þær, er hann kenndi: ástundun, athygli og hlýðni, samstarf, samhjálp og vinátta allra þeirra, sem innan veggja hans starfa, bæði eldri og yngri. En jafnframt myndum vér óska, að skóli vor n^aetti Auglýsið IAM 1-13-99 sífellt fóstra jafnoka Þórodds rúnameistara, er mættu skapa íslendingum stafrof í einhverj- um vísindum. Ég vil ljúka máli mínu með því að vitna aftur til síra Matt- híasar að: Aldrei Hólar áttu síðan yfirmann. Engilmæran, íturfríðan eins og hann. Fólkið þusti „heim að Hólum“ hjörtun brunnu sem á Jólum. Aldrei dýrri dagur rann. Blessuð sé minning hins sæla biskups, Jóns Ögmundssonar. SIGILDAR SOGUR Bœkurnar eru komnar Félagsmenn á Akureyri eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hafnarstræti 88 B FELAGSBÆKURNAR 1966 ERU ÞESSAR: ALMANAK 1967 ANDVARI LÖND OG LÝÐIR, Rómanska Ameríka HÍBÝLAHÆTTIR Á MIÐÖLDUM NÝJAR AUKABÆKUR ERU ÞESSAR: VEFNAÐUR Á ÍSLANDI, eftir Halldóru Bjarnadóttur Á LEIKSVlÐI, eftir Ævar Kvaran HUGSAÐ HEIM UM NÓTT, smásögur, eftir Guðmund Halldórsson RÓMEÓ OG JÚLÍA í SVEITAÞORPINU, stutt skáldsaga eftir Gottfried Keller NJÁLSSAGA, gefin út af Magnúsi Finnbogasyni. Fyrri prentun þessarar útgáfu kom 1944 og seldist þá upp. ELDRI AUKABÆKUR: ORÐABÓK MENNINGARSJÓÐS GESTUR PÁLSSON I-II FUGLAR TRYGGVI GUNNARSSON I-II LAXÁ í AÐALDAL, eftir Jakob Hafstein BLÓM AFÞÖKKUÐ, eftir Einar Kristjánsson BÓKAÚTGÁFA IVIENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS . UmboS á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.