Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Síða 14

Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Síða 14
KASTAÐ I FLÓANUM er sag- an af upphafi togveiða, skráð og saman tekin af Ásgeiri Jakobs- syni. Þetta er bók sem vænta má að ■ allir sjómenn vilji eiga og lesa, enda er hún stórfróðleg og auk þess skemmtilega skrifuð á hressi legu sjómannamáli. Ætlunin er að þessi bók sé fyrst af mörgum um þetta efni og er þegar ákveðið að sú næsta heiti „ALLIR Á DEKK'. Á s.l. ári skráði Ásgeir bók er nefndist SIGLING FYRIR NÚPA. Sú bók líkaði vel og er nú uppseld. Þetta er örugglega JÓLARÓK SJÓMANNA, eldri sem yngri. Ægisútgáfan H El MILISTRYGGING Innbúsbrunatrygging er talin sjóífsögð og fóir eru þeir einstaklingar eða heimilisfeður, sefh ékki hafa heimili sitt brunatryggt í dag. ' Reynzlansýnir, að með breyttum lífshdttum,fora vatnstjón, reyk- skemmdir, innbrot, óbyrgðartjón o. fl. slík tjón mjög vaxandi. Hin nýja HEIMILISTRYGGING er sérstaklega sniðin við j^essar breyttu aðstæður. Hún tryggir innbúÆi m.a. fyrir tjónum jof völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku ’-og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifaiin. JHEIMILISTRYGGING ER ÓDÝR, KOSTAR FRÁ KR. 300.00 Á ÁRI. MeS einu samtali er hægf að breyta innbústryggingu í HEIMILISTRYGGINGU hvenær sem eró tryggingarárinu. SÍMI 38500 • ÁRMÚLA 3 Umboð olckar um allt land munu breyta tryggingu yðar í HEIMILISTRYGGINGU. SJÁLFSBJÖRG félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni óskar félögum sínum GLEÐILEGR A JÓLA og hamingju á komandi ári, svo og öllum þeim, sem veitt hafa félaginu stuðning á árinu, og færir þeim beztu þakkir. Gleðileg jól! SJÁLFSBJÖRG. TÍL JÓLAGJAFA: GUITARAR - MUNNHÖRPUR - MELODIKUR PLÖTUR við allra liæfi, m. a. JÓLA-ORATORIAN eftir Bach (3 plötur í albumi) 8 plötur í albumi með verkum eftir SCHUBERT

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.