Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 16

Alþýðumaðurinn - 22.12.1966, Blaðsíða 16
ÞAÐ BEZTA ER ÓDÝRAST # Valbjörk h.f. Akureyri BRUÐHJON. Hinn 17. des- ember voru gef in saman í hjónaband í Akureyrar- kirkj u ungf rú Guðbjörg Vign isdóttir og Kristján Ár- mannsson skrif stofumaður. — Heimili þeirra verður að Ráð hústorgi 4 Ak- ureyri. HJÚSKAPUR. Sunnudaginn 18. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þórunn Bergsdóttir og Friðrik Stein- grímsson stud. jur. — Heimili þeirra er í Hraunbæ 146 Rvík. KAUPIÐ KJÖT I KJÖTBÚÐ HANGIKJÖT: LÆR LÆR, beinskorin FRAMPARTAR FRAMPARTAR, beinslcornir BRINGUKOLLAR MAGÁLAR FUGLAKJÖT: KJÖT-KJÚKLINGAR GRILL -K JÚKLIN G AR ALIGÆSIR ALIHÆNSNI RJÚPUR ALIKÁLF AK J ÖT: BUFF, barið og óbarið GULLASH VÍNARSNITTUR BEINLAUSIR FUGLAR STEIK, beinlaus NAUTATUNGA, söltuð KJOTBUÐ - KEA SÍMAR: 2-14-00 M7-17 - 1-24-05 Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu. SANA H.F. Akureyri Bækur ÆSKUNNAR eru: ÆVINTÝRI BARNANNA 24 heimsfræg ævintýri og 172 myndir KISUBÖRNIN KÁTU eftir Walt Disney, 4. útgáfa GAUKUR VERÐUR HETJA eftir Hannes J. Magnússon MIÐNÆTURSÓNATAN eftir Þórunni Elfu ANNALÍSA í ERFIÐ- LEIKUM eftir Tove Ditlevsen SIGURVEGARAR eftir Bernhard Stokke FÖNDURBÆKUR ÆSKUNNAR Pappamunir I og Pappír I SKAÐAVEÐUR 1886—1890 ÆSKAN RJUPUR! KAUPFÉLAG VERKAMANNA I - | Jólamynd Borgarbíós % £ r Ogifta stúlkan og karlmennirnir Framleiðandi: William T. Orr. — Leikstjóri: Richard Quine. — Aðalleikendur: Tony Curtis, Natalie Wood, Henry Fonda, Lauren Bacall o. fl. — Komedía þessi snýst mestmegnis um tuttugu og þriggja ára gamlan sálfræð- ing úr flokki kvenna, Helenu að nafni. Hún hefur nýlega gefið út bók, eins konar leið- arvísi fyrir ógiftar konur um kynferðisleg málefni. Sjálf er Helena ógift. ÍSLENZKUR TEXTI RHK ttMSt Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Helen Gurley Brown. I I i GLEÐILEG JÓL. BORGARBÍÓ - AKUREYRI x ? x <3 •9* X f y.t. X <3 GUÐSÞJONUSTUR í Akur- eyrarprestakalli á jólum og nýári: — Aðfangadagskvöld kl. 6 Akureyrarkirkja. Sálm- ar no. 70, 73, 78, 82. B. S. Sama kvöld kl. 6 Barnaskól- inn í Glerárhverfi. Sálmar no. 73, 93, 87, 82. P. S. Jóladagur kl. 2 e. h. Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 70, 73, 78, 82. P. S. Sama dag kl. 2 e. h. Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar no. 70, 73, 78, 82. B. S. Sama dag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu B. S. 2. jóladagur kl. 1.30 e. h. Barnaguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju. Barnakór syng- ur. Gylfi Jónsson stud. theol. talar við börnin. B. S. Sama dag kl. 1.30 e. h. Barna guðsþjónusta í Barnaskólan- um í Glerárhverfi. P. S. Sama dag kl. 10.30 f. h. Messa á Elliheimili Akureyrar B. S. Gamlárskvöld kl. 6 Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 488, 498, 675, 489. P. S. Sama kvöld kl. 6 Skólahúsið í Glerárhverfi. Sálmar no. 488, 43, 68, 489. B. S. Nýársdagur kl. 2 e. h. Akur- eyrarkirkja. Sálmar no. 500, 491, 499, 1. B. S. Sama dag kl. 2 e. h. Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar no. 489, 491, 499, 1. P. S. Sama dag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu. P. S. | Til lesenda i A Tt/I ^UN ekki koma næst I út fyrr en um mán- ; aðamót janúar — febrúar. 1AM vonar þá að hitta alla • lesendur sína heila og glaða. Hann valdi rétt! ALLIR eru ánægðir með LFISK N I HEIMSINS BEZTU RYKSUGU! FYRSTA FLOKKS FRÁ.... Sími 2-44-20, Suðurg. 10, Rvík. FÖNIX & I fllHýðuhúsið á flkurevri Gleðileg jól! Farsælt komandi árl Þökkum viðskiptin á árinu! f 4 4 f t % % X l t

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.