Víðir


Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 2

Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 2
VÍÖIr Híðir. - Kemur iíí eínu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAGNÚSSON. Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr 0.50 á mánuöi, ú'i um land kr. 6.50 árganguiimi: Aug!ýsing.aveð: kr, 1150 cm. UNIÐ ári eru þau orðin yfir 60, auk smærri fiskiskipa. Allar vörur, svo að segja, sem hingað flytjast í förmum, eins og ko!, sah og bypgingarefni, er nú orðið afgreitt á Innrihöfn. Sömu- leiðis útfluttur fiskur — Munar stórfje, sern við þuð spnrast á kostnaði. Áður en hjer var dýpkað, var ekki hægt að fara inn með skip, sem ristu yfir 11 fet, en nú geta eins vel komist inn skip, sem rista 15 fet. Og það sem betra er, að ekki e-r lengur hætta á að lenda í grjóti í sjálfri innsigling- unni, því það hefur verið hreins- að burtu. Á Innrihöfn hafa komið í ár ótrúlega s-tór skip, og gengið ágætlega T. d. vil jeg nefna Nautral 934,47 smálestir nettó, Bjerka 720, Roa 701, Fager- strand 690, Barbara 670 o. s. f'rv. Til samanburðar skal jeg geta þess, að Gullfoss' er 885 smál. nettó, Lagarfoss 739, Bofna 807 og Selfoss 428. Efn'r þessu er hægt að taka inn skip á borð við Goðafoss (940), eða stærstu skip, sem hjer eru í millilanda- ferðum. Sá galli er á, aö skip þessi komast ekki út eða inn nema á flóðum. En það eru til fjöldi ágætra hafna, sem sæta verður sjávarfö'lum til þess að komast inn á, t. d Leith. þannig standa sakirnar nú, en þegar búnar eru dýpkanir þær og mannvirki, sem standa fyrir dyrum innanhafnar, verður þar margfalt betra aðstöðu. Eftir borunum niður á fast í innsiglingunni er hægt að dýpka svo alt að 16 fet fáist um fjöru. þá munu flest skip komast leiðar sinnar út og inn, hvernig sem á sjó stendur. Hafnarmynnið Iiggur ekkí vel við og er nokkuð þröngt, en samt geta skip farið út og inn þótt ófært væri að afgreiða þau á Ytrihöfn. Sjógangur má vera töluverður, en vindur ekki mik- Hl. þó hefur tekist vel að fara inn með skip, er vindstyrkur hefur verið 9 á austan. — Með hafnargörðunum erþyngsta þrautin unnin í hafnarmálunum. þegar svo hafskipabryggjan, upp- fýllingin og dýpkunin er komin, verður Innrihöfn í Vestmanna- eyjum með betri höfnum hjer við land. þess verður ekki langt að bíða. Kristinn Ólajsson. 9ÍSS31SSSSSSKB Tfðbaks- og sælgætls vörur < &3 Karl Lárusson Þingvðllum. G. J. Johnsen. Nærföf, hlý og góð, Sokkar, úrval, Bindi, sv. og mislit, T r ef I a r, nýkomið. Tafifjelag Vestmannaeyja Fyrir tveim árum stofnuðu nokkrir áhugasamir menn fjelag, cr þeir nefndu Taflfjelag Vest- mannaeyja. Skáklistin hefur lengi verii i&kuð hjer á landi og nú á síð- ari árum hefur áhuginn fyrír þíssíii gifugu íþrótt aukist mikið. — Mun það ekki síst að þakka þeirri nýbreytni, að ís- lendingar tóku að keppa við aðrar þjóðir í íþrótt þessari og gátu sjer góðan orðstír, með því al sigra Norðmenn. Áhuginn breiddist út um land, og þá var það, að T. V. va-r stofnað. — Óx fjelagi þessu brátt fisknr um nrygg> °8 e^'r örstuttan tíma taldi það yfir 30 meðlimi. — Síðan hefur meðlimatalan raunar ekki hækkað að mun, en áhug- inn hefur haldist, þrátt fyrir ýmsa örðugle'ka, sem altafverða á vegi fámennra og fátækra fje- laga. Taflæfingar hafa verið af skornum skamti, en kappskákir hafa verið háðar árlega. Auk þ&ss hefur T. V. tvisvar teflt sfmakappskák v'ð Reykvík- ínga og einu sinni við Hafnar- fjörð. það er altaf metnaðarmál fyrir hvern bæ, að vinna, og mætti halda, að Vestmannaeyingar hefðu fylgst vel með og haFt áhuga fyrir þessu. En því hefur tEpast veriíJ fyrir að fara hjer. Samt kefur T. V. orðið okkur öllum til sóma. Við ofurefli hef- ur verið að etja, þar sem Tafl- fjelag Reykjavíkur er, besta" skák- fjelag landsins. Hafa I. og II. flokks menn þess fjelags kept við II. og III. rlokks menn hjer. Úrslitin hafa verið jafntefli bæði árin. í' fyrra kepti T. V. við Hafn- arljörb, og vflnn glæsilegan si£un NÝKOMIÐ og margt fleira því líkt. Brjefsefni f möppum, fallegasta úrval bæjarins. r^?íeJ-$fc™\ett*xv or^ ^ovBdúliav. (^uvotut: Reykborð stór og smá, bollabakkar, kölaubakkar, blómstur- pottar, vindlakassar, sígarettukassar, öskubakkar mjög fal- legir, og alt sem þarf á reykborð. Kertastjakar ætla&ir til að hanga á vegg, sjerlega útbúnir til að leiða í þá rafmagn. Hver af þessum hlutum er sjerstakl. heppileg tækifærisgjöf. — Smjörhnífar, osfahnífar og áv^xtahnffar. — Verslun O.J.Johnsen. (A-l kven- og barna SK0I3j LllElOlir. I Næstu daga verBur teklnn upp karlmanna \ skófatnaður. Verslun G.J.Johnsen. Næstu sunnudagsnótt fer fram kappskák milli Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja. Munu Hafnfirð- ingar hugsa til hefnda, en lík- legt er, að Vestmannaeyingar láti ekki sinn hlut, fyr en í fulla hnefana. Skákvinur. Eiðisbryggja. Grein hr. bæjarstjóra Kristins Ólafssonar gefur mjer efni til þessara athugasemda. 1. Kunnugir segja, að brlm sje alls ekki mjög mikið austast á Eiðinu — þar sem bryggjan ætti að vera — borið saman vrö vestan til. 2. Hugmyndin um Eiðisbryggju er sjálfsagt gömul. Hugmyndin um floíbryggju þar er ný. 3. Vegna þess, að jeg lít svo á, aö slík bryggja verðj mun ódýrari en aðrar bryggjur þar, og vegna þess, að það er ekki hundrað í hættunni, enda þótt hún kynnt að laskast í stórþrimi og þurfa einhverja viðgerð, tel jeg rjett að prófa þetta. Jeg get bætt því við, að í dag var vjelbáturinn Snyg „stopp" í Faxasundi og rjett kominn upp í skerið. Varð það sennilega einhverjum til lífs, að báturinn Brimill, sem var að flytja tnenn út í togara, kom að og veitti þá hjálp, sem bráðlá á. það er til þess,' að Komist verði hjá slt'kum slysum, að jeg aðallega hefi skrifað um þetta mál. — Mjer virðist ekki ástæða til annars, en að um þetta sje ritað af kurteisi, enda þótt menn sje annarar skoðunar en jeg um bryggjuhugmynd þessa. Kr. Linnet.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.