Víðir


Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 4
f Ú!-valsdilkum f/rirWgcjantíi. K.f. Bjarmi. N ý k o m i n n Selst með Isekkuðu verði. Kf. Bjarmi. - —r:"---—^ vt \ C \ A M veröur daglega tekið upp úrvai af ýmsum smekklegum tækifærlsgjöfum. sssss, Verslun G. J. Jolmseií msr-1 '•■ ,s.... - ' ■.» ■ O r g e I hef jeg til sölu, meö K r ó hef jeg til sölu eða leigu. tækifærísverði. Páll Bjarnason. Páll Bjamason. Konungur konunganna Engar af framförum síðustu tíma hafa farið eins glæsilega sigurför yfir heiminn og kvik- myndiiistin. Á 30 árufn hefir hún uáð þ/i að vera eitthvert mesta menningarmeðal núiímans. þ»vt skal síst neitað, að Ijeleg- ar.. kv.ikmyndir eru til, en það má teljast undantekning í seinni tíð. Á liinn bóginn hefur á sið- ustu árum tekist að.skapasbk snildarverk á sviði kvikmynda- listarinnar að allur heimurinn dáist að. . Uier í Vestmannaeyjum hafa sjest þrjár slíkar myndir, Ben Húr og Boð.orðin tíu, sem hjer voru sýndar í Gamla Bíó fyrir nokkru, og Konungur konung- anna, sem búið er að sýna hjer nokkur kvöld. Konungur konunganna sýnir seitini hluta af æfi Jesú Krists, prjedikunarstarfsemi hans meðal Gyðinga, hvernig hann læknar sjúka, gefur blindum sýn, vekttr Lazarus. upp frá dauðum, og fl. úr lifi meistarans, sem Biblian getur um. þ>á er og sjerstaklega vel sýndar ofsóknir Far'seanna og hinna' skriftlærðu, og fram- koma þeirra yfirleitt við Krist. I síðari hluta myndarinnar eru sýndir. ógteymanlegir atburðir úr lífi.Krists, svo sem „Kvöldmál- tíðin“, sálarstríð hans í Getse- m.ane, húðstrýkingin, dómfelling- in, gangan með krossinn og krossfestingin sjálf, afar áhrifa mikil og átakanleg. þá er sýnd upprisa Krists. Myndirnar af atburðum þeim, sem Páskahátíðin byggist á, eru eins og opinberariir úr öðrutp og fegri faeirni. Loks, þá er sýnt hefur verið, er Kristur opinberast lærisveiri- um sínum, lýkur sjónleiknum með myndum, sem eiga að tákna hina eilífu ást Jesú til mannanm. Til þess að mynd þessi gæti orðið sem fullkomnust, hefur hvorki verið sparað fje nje fyrir- höfn. Leikendurnir eru allir fram- úrskarandi góðir. Margir af þeim hafa sjast hjer áður, eins og W. Boyd, sem leikur Símon, og Jo- seph Schildkraut, sem leikur Júdas, af af burðasnild. Báðir þess'r Íeikarar Ijeku í Bátsmann- inutn og Endurholdgun, sem sýndar voru á Gamla Bíó í sumar. Aðalleikandinn, H. B. Warner, sem leikur Krist, mun ekki hafa sjest hjer áður, en þykir prýðilegur leikari. Eins og áður er sagt, er Júdas frá- bærlega vel leikinn, og sama er að segja um Pílatus, sem V. Var- koni leikur, og Kaífas, sem Ru- dolf Schildkraut leikur. Myndina hefur gert C. B. de Milie, sami maður og bjó til kvikmyndina Boðorðin t;u. þegar það heyrðisr, að kvik- mynda æiti píslarsögu JesúKrists, sætti það andmælum miklum, bæði í Amer'ku og víðar. En svo brá við, þegar farið var að sýna myndina, að allir, bæði klerkar og aðrir, keptust um að lúka á hana lofsorði. Myndin hefur verið sýnd víða í kirkjum og hvarvetna þótt fögur og á- takanleg. — Texta myndarinnar hefur preíturinn Poul Thaning annast í dönsku útgáfunni, og er hann að mestu leyti tekinn óbreyttur úr Bíblíunni. 5. Prentsmiöjan Vestmannabraut 30 Smíðatól. M. I i Sagir 3 stærðir, Sfrengsagir 3stærðir, Siingsagir, Bakkasagir, Járnsagi r, Járnsagablöð á kr 0,35 Hamrar 3 tegundir, Axir 3 stærðir, NagEbítar 2 st., Spnrjárn allar stærðir, Nafarsveifar 2 teg., Nafrar allar stærðir, Skrúfjárn, Tólabrýni, Kíliisspaðar, Múrskeiðar, Vasahnífar, fjölbr. úrval. m Alt nýkomið í versiun G. Ólafsson & Co. ;c y fT7 g ^ S—::—: jj SEGLASTRI6I. f « Versíun G J. Johnsen Manntal fer fram hjer í bænum mánudaginn 3. desember næstkomandi. Húsráðendur skulu sjá um, að fyrir liggi um heimilisfólkið full- nægjandi upplýsingar um fæðingardag, fæðingarár, innfiutningsár og lögheimili, sje það annarsstaðar, einnig dvalarstað við síðasta nianntal. Einhleypir menn, sem ekki verða heima, er teljarar koma láti fyrirliggja ofangreindar upplýsingar. — Ef teljurum skyldi skjótast vfir einhverja, ber að tilkynna það á skrifstofu bæjarins. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, 30. nóvember 1928. Kristinn Ölafsson. Höfum fengið gótJfeoÆ 05 og tvejtuí ydjufcorí. K.f. Bjarmi.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.