Víðir


Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 6

Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 6
6 V í ð i r Aðvöru n um eiturhættu aí áttavitavökva. í augiýsingu Dómsmálaráðuneytisins um alkohol á áttavita, 2i. nóv. 1928 (Lögb bl. nr. 48, 1928), er svo fyrir mælt, að frá 1. jan. 1929 megi ekki nota brennivín (æthylalkokol-blöndu) á átt-avita, eins og tíðkast hefur, en í þess stað megi nota trjespiritus (methylalkohol). Nú er trjespiritus (metliylalkohol) banvænt eitur. Fyrir skömmu bar það til í Reykjavík, að maður tók vökva úr áttavita í hreyfil- bát á höfninni og drakk í þeirri trú, að þetta væri brennivín, en það var þá trjespiritusblanda — og rnaðurinn beið bana af þeirri nautn. — Þess vegna eru sjómenn alvarlega varaðir við þvf að leggja sjer til munm þann vökva, sem látinn verður á áttavita f ölium fslenskum skipum eftir næstu áramót. Landlæknirinn, Reykjavík 24. nóv. 1928. G. Björnson. mjólka hjer mjög i!la, einkum á sumrum, vegna hagaþrengsla. Skinn til skókiæða, og hinar dýru, útvöldu nautshúðir til vaðanna, og slítst þetta alt saman mjög hjerna. Uilina — sumír — fje og önrtur landvara er keypt af fastalandinu og kostar nú þetta alt ærna peninga, enda þótf menn fyrir fugl og skreið geti stundum höggið skarð í andvirðið. Hjer að auki er sá mikli eldiviðarskortur ollandi þess, að hvað eftir og skepnan skiiur við sig teösluno, er hún undir eins tínd upp til eldsneytis, og orsakar það, sem geta má nærrí, ekki all- litinn skaða beitilandinu. Torfskurðurinn er þó að stnu leyti mikitt lakari. Hjer eru nefnilega öll hús tyrl'ð með kringlutorfi, frá 1 kvartili til alin á lengd. Verður það vegna jarðiagsins ekki haft lengra. þarf þess vegna af þess tm pjötlum þetta 10—12 hdr. á hvern kofa Fn nú eru bæirnir, og einkum tómthúsin, svo margir, að þetta verður því skaðvænlegra. Heytorf er haft hjerumbil 7 feta langt, en fæstir brúka það nú orðið, því- mönnum er farið að sk'ljast, hvílikt gagn og nytsemi að heyhlöðurnar veita, — sem nú eru hjer orðnar almennar. Annars er sú athugasemi við höfð með torfskurðinn, að aldrei er skorin meira en ein torfa í senn. hvorki af kringlutorfi nje heytorfi, svo jörðín geti sem fyrst gróið upp aftur. En að kaupa torf af landinu (þótt það sje nú farið að tíðk- ast) er, vegna sjaldfenginna og oft vondra leiða milli fastafandsins og hjer, mjög torvelt, auk þess sem það, eins og önnur landvara, er ekki gefið eyjabúunum. það er iíka mikill ófagnaður fyrir eyjarnar, að svo sjaidan er leiði til fastalandsins. Líður stundum á milli leiðanna 6, 8, 10, já ali aö 20 vikur, eiDkum á vetraröag. Hjer af Jeiðir Jika, að eyja- taextt, uæwtantet^ tneB sk\pum 'JpeUa fweU\ er m\öc| ^oU Ut Vófu^eÆat 03 oeÆut ^eU \i*Æ \)er*&\. Gunnar Oíafsson & Co. Barnaskófatnaður. Mest og best úrval. Verslun O. J. Joluisen. ......... Yfírfrakkar — Rykfrakkar, Kvenkápur — Regnkápur. Karlmanna og Drengjaföt — frá Englandi og Hollandi. — SÖ8T Langstærst úrval og lægst verö í verslun ■j> Gunnar Olafsson & Co. Setöst istu\jenávL« "\D\5\s. S\m\ 58. búar verða jafnan að gera sig ánægða með þá kosti, sem þeir 2 kaupmenn, sem hjer eru nú, bjóða, bæði af því að lausakaupmenn (speculantar) nú eru hættir að venja komur sínar hingað, og líka af hinu, sem mest er í varið, að innbúarnir sjáltír hafa ekki sam- heldi á að vera sjer úti um haff'ær skip (að minsta kosti þiljubáta, dekkbáta) á hverjum þeir geti flutt varning sinn þangað, sem betri kostir eru boðnir. Hjer við bætist sá ókosturinn, sem stundum ríður af allan baggamuninn, er vatnsskorturinn, því hjer eru, eins og áður er ávikið, engir uppsprettubrunnar, nema Vilpa, og verða menn því, einkum þeir, sem búa fyrir ofan Hraun, að sækja stund- um alt vatn inn í Herjólfsdal Kemur þetta upp á í þurkum, á sumrum, en gaddi og kælu á vetrum. það verður heldur ekki bætt úr þessu, og hefur mörg tilraun verið gerð að grafa hjer brunn, á liklegustu stöðum. Orsakast þetta tæði af því, að jörðin er, sök- um hálendis, mjög þur og vatnslítil, og lika er hún svo gljúp og holótt, að hún heldur ekki í sjer vatninu. Eftir er að minnast á rekann hjerna. Fyrst er hann lítill. Óvíða geta trje borist hjer á land, sökum hamranna, en bestu rekaplássin eru Torfmýri, Klaufin, Víkin, Brimurð, Lambaskorur og Botninn. En stundum ber til, að menn helst eftir vond veður, hitta trje á sjónum og róa þau í Iand. En rekanum er ekki skift, heldur er nokkurs konar sameiginlegt gagn (commune bonum) og hefur hver, sem honum nær. j>ó svoleiðis, að nemi trje Va dals virði, er þaþ. af administrator boðið, og fær þá sá, sem fundið hefur, sín bjarg- laun, eða 2/s úr rekatrjám, en ’/3 úr vogrekum. I

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.