Víðir


Víðir - 29.12.1928, Síða 1

Víðir - 29.12.1928, Síða 1
7. tbl. ■ II i I i i i ■ .... ... ■ IJLUJL*L1 ■iiJKIL’L..-?yg? Vestmannaeyjum, 29, desember 1928 Bæ] arsti órfiarkosningm. Bráðlega fer hier fram kosn- ing þriggja fiilltrúa til bæjar- stjórnar, í stað þeirra Jóhanns þ. Jósefssonar, Sigfúsar Schev- ings og ísleifs Högnasonar, sem úr bæjarstjórn ganga að þessu sinni. SíÖastliðin ár hafa að eins 2 fiokkar fylkt liði við bæjarstjórn- kosningar hjer og sinn listinn komið frá hvorum. Hefur annar þessara lista verið borinn fram af þeiai sem kallað hafa sig al- þýðufloksmenn, eða jafnaðar- menn, en hinn hefur verið kend- ur við íhaldsmenn. Hn það er síður en svo, ab þessi heiti listanna gefi nokkra fullnægjandi hugmynd um hvert kjörfylgi þeirra er hjer við kosn- ingar. —- Að undanförnu haf'a flestir fratnbjóðendur alþýðu- fiokksins svonefnda, eða jafnað- armanna, verið þeir menn, sem mest iiafa hampað hjer kenn- ingurn komtnúnista og telja sig otvírætt stuðningsmenn þeirrar stefnu. — Málgögn þessara manua hafa óspart þtilib upp- reisnaróðinn og látið á sjer skilja, að blóðugar byltlngar væru öruggasta leiðin til þess, að öreigaiýðurinn kæmist til valda. Má merkilegt telja, ef gætnir jufnaðarmenn þessa bæjar geta framvegis fylgt þess- um forystusauðum, og óþekt er það.annarsstaðar en hjer á landi, að jafnaðarmenn og kommún- istar rugti þannig saman reitum sínum. Milli þessara íiokka er stórt djúp staöfest, svo mjög greinir þá á um aðferðir dl þess, koma áhugamálum sínum í framkvæmd. Að Usta íhaldsmanna hafa stabið svo að segja aHir, sem eru andstæðir hinum æstu og öfgat'ullu kenningum kommún- ista’ Þótt þeir hafi ekki í raun rjettri fylt þann fiokk, sem íhalds- fiokkur er nefndur. Urslit bæjarstjórnarkosninga síðastliðinn ár hafa orðið þau, að af hverjum þremur fram- bjóðendum hefur íhaldsfiokkur- il1u lcomið að tveimur, hinir einum. Hefur íhaldsflokkurinn fengiö mikinn meirihluta greiddra atkvæða og niá líklega mest um kenna áberandi áhugaleysi, að hann het'ur ekki komið að öll- um sínum frambjóðendum. Lögum samkvæmt skulu bæj- arstjórnarkosningar hjer í Vest- mannaeyjum fara fram í fyrri hluta janúarmánaðar. þetta hljóta þeir að vita, sem árum saman hafa undirbúið kosningar þessar, en þó er eins og þeir geti aldr- ei áttað sig á þessu og kvarta oftast undan naumum undirbún- ingstíma, alveg eins og nauð- synlegt sje, að fresta öllum að- gerðum í þessum efnum fram á síðustu stundu. — Nei, það er deyfðin og druuginn, áhuga- skortur og aðgerbarleysi íhalds- manna hjer, sem árlega hefur fieytt einum frambjóðanda and- stæðinganna inn í bæjarstjórnina. íhaldsmenn þessa bæjar hafa gert hið minst mögulega til þess að halda fylgi sínu, hvað þá heldur að auka það og efla, og má merkilegt heita, að ekki skuli í óefni komið. þetta má ekki lengur svo til ganga. íhaldsmenn mega ekki lengur „Hjóta sofandi að feigðar- ósi“, þeir verða að hefjast handa. þeim er ekki nóg að vita, að þeir fylla þann Hokk, sem íhalds- flokkur er nefndur og að nafn þetta er rangnefni, því að þetta sje Hokkur frjálslyndra framfara- manna, heldur verða þeir að vinna út frá sjer, hver og einn, og aHa flokki sínum fylgis eftir mætti. þ»eir verða einnig að kveða í kútinn allar órjettmætar árásir á frambjóðendur flokksins, því að varla mun að efa, að málgagn andstæðinga íhaldsmanna hjer verður óspart notað í komandí kosningabaráttu til þess að ó- frægja íhaldsflokkinn og fram- bjóðendur hans. Síðustu kosningar til Alþingis sýndu og sönnuðu íhaldsmönn- um hvaða áhrif það getur haft, að rægitungur ófyrirleitinna and- stæðinga „fái að leika lausum hala“. — Ættu þeir að láta sjer það víti að varnaði verða, og sætta sig ekki endalaust við ó- rjettmætar árásir óhlutvandra manna. því er betra að vera á verði. GLEÐILEGS NÝJÁRS óskar •\KSvt ö 11 um l e s e n ci u m s i n u m. Spítalamálið enn. Grein mtn um spítalamálið í næstsíðasta tbl. Víðis hefir gefið tveim niönnum efni til andsvara, þeim Ól. Ó. Lárussyni hjeraðs- lækni og Guðl. Hanssyni bæjar- fulltrúa. Jeg skal leyfa mjer að svara þeim báðum nokkurum orðum. Hjeraðslæknirinn talar hvað eftir annað um það með mikl- úm fjálgleik, að villandt hafi veriö rætt og ritað um málið. pví mun vera beint til mín. Jeg hjelt fram rjetti bæjarfjelagsins til þess að ráða yfir sinni eigin eign, spítalanum, og hagnýta hann í þarfir bæjarbúa. Við skulum nú athuga, hvort jeg er þar á villigötum, cða hvort hitt er rjettari leið, að spítalinn sje hafður að fjeþúfu fyrir einn embættismann. Aðal-rök hjeraðslæknis eru þau, að á Akureyri, ísafirði og Seyðisfirði sjeu hjeraðslæknarnir einnig spitalalæknar, qg engin óánægja hafi orðið út af því. Nú er það að athuga, að þegar Akureyrarspítali tók til starfa, var ekki nema um einn lækni að ræða þar, hjeraðslækninn, enda svo mikil læknafæð í land- inu, að víða varð sami maður að þjóna 2 hjeraðslæknisem- bættum og svo hefur verið jafn- vel fram á síðasta áratug. pegar þannig er ástatt, er sjálf- «agt, að hjeraðslæknir sje spít- alalæknir, — um það geta allir verið sammála, því annars yrðu spítalarnir læknislausir. — þar vildi nú svo til, að hjeraðsl. var einhver fremsti skurðlæknir landsins, Guðm. Hannesson, og af honum tók við Stgr. Matthías- »on, einnig ágætur skurðlæknlr. það var ekki völ á neinum ná- lægt því jafngóðum skurblækn- uin á þeim tíma og því er skilj- anlegt, að hanti hafi haldið báð- uoi embættunum, út því að hann á aiioað borð var farinn að þjóna þeim. það er öll líkindi til, að breyting verði á þessu, strax og hann fellur frá, enda hefur hann verið að hugsa um, eftir því sem landlæknir hefur sagt mjer, að segja af sjer hjer- aðsiæknisembættinu, en halda spítalalæknisstöðunni, og má af því sjá, hvort hann álítur, að þau embætti sjeu óaðskiljanleg. Á ísafirði er það alkunnugt, að þar hefur pólitfk ráðið fyrir- komulaginu. hjeraðslæknir rséður þar yfir þeim ríkjandi flokki og hefur sjálfur skamtað sjer þann aukabita, en útilokaö hinn lækn- inn. En rangt er það, að samkv. reglugerð sjúkrahússins þar sje gert ráð fyrir að hjeraðs'æknir- inn Verði þar spítalæknir öld eftir öld, eins og Ól. Ó. Lár. segir, því reglugerðin gerir ráð fyrir því, að bæjarstjórn geti hvenær, seni er fengið sjerstakau spít- alalækni, enda gefurþað að skilja. þá eru það blátt áfram ósann- indi, að sjerstakur spítalalæknir hafi verlð ráðinn á Siglufiröi vegna þess, að hjeraðsl. þar hafi ekki viljað taka starfann að sjer. Fæstir hjeraðslæknar eru svo lystarlausir á aukatekjur. þegar bæjarstjórnin þar ákvað að ráða ajerstakan lækni, þá relddist hjeraðsl. svo, að hann sagði sig úr spítalanefnd, því hann vildi sjálfur hafa spítalann. Ef Ólafur hjeraðsl. leyfir sjer að halda þessari alröngu staðhæfingu fram oftar opinberlega, þá skal jeg útvega vottorð frá Siglufirði um að jeg skýri rjett frá. Sá embættislausi læknir, sem hjeraðsl. talar um að sje á Seyðis- firði, stundar eingöngu tannlækn- ingar, en sennilega veikjast Seyð- firðingar af fleiru en tannpínu, og þurfa því frekar að halda á sjúkrahússvist vegna annara sjúk- dóma.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.