Víðir


Víðir - 12.01.1929, Side 1

Víðir - 12.01.1929, Side 1
«r>'" L árg. Vestmannaey]um, 12. janúar 1929 9. tbl. Þegar sósíalista-Ieiðtogarnir hafa völdin. Um nokkurra ára skeið, siðan ól. Fr. flutti inn frá „móður- landinu* Danmörk sósíalista- frækornið, hafa forkólfar sósíal- ista eða sem þeir kalla jafnaðar-' menskunnar, reynt að fá alþýðu til fylgis við stefnu þessa, og orðið talsvert ágengt, aðallega me° Jví« aö >eggja aðaláhersluna a það, að stofna til ágrcinings meðal vinnuveitenda og verka- manna. Annar aðalþáttur í starfl jafnaðarmanna hjer á landi er sá, að útmála atvinnurekendur sem letimaga, er lifi á sveita alþýð- unnar, en sjálfa sig hina svo- kölluðu „leiðtoga*, sem óeigin- gjarna alþýðuvini, sem komist vi®_. Því, hvað kúgunin sje mikil, og sjeu boðnir og búnir til að lyfta okinu af þjóðlnni, annaðhvort með „hægfara jafnað- armensku" - eða með „niðurrifi Pjoðskipuiag8ins og byltingu* í »nda Eyjablaðsins sæla og Vik- unnar. Leiðtogum jafnaðarmanna er allur atvinnurekstur þyrnir í aug- um, nema nurl þeirra sjálfra ef eitthvert er, því margir eru þeir svo gerðir, að þeir nenna ekk- ert fyrir sig að leggja til að hafa af fyrir sjer, nema að skrifa skammir um „auðvaldið*, oft fyrir það, sem þeir sjálflr mundu gera, ef þá skorti ekki mann- dáð til. þeir af leiðtogunum, sem meira þúvit hafa, eru oftast ófúsir á að leggja fje sitt eða lánstraust í áhættusöm fyrirtæki, t. d. út- gerö, en ef þefcr snerta við slfk- um atvinnurekstri, eru þeir Venjulega harðbýlli í viðskiftum, eu nokkur annar. Annars er Þeim tamast að „slá sjer upp“ á því, að sá sundurlyndi milli • þeirra í þjóðfjelaginu, sem mest á ríður að hafi sarnlyndi sín f milli, vinnuveitenda og vinnu- piggjenda. Einstaka hugsjónamenn eru meðal sósíalista, sem trúa því sjálfir, að með þeirri stefnu megi bæta mannfjelagið, en hinir eru yRrgnæfandi, sem skipa sjer un<3ir stefnu jafnaðarstefnunnar hl þess í skjóli hennar að kom- ast í valda- ©g virðingarstöður, °8 það eru þessir menn, sem ávalt trana sjer fram til forustu í öllum fjelögum jafnaðarmanna, en hinir verða að víkja. „Leiðlogarnir* eru því síst af öllu hugsjónamenn, heldur kald- rifja spekúlantar, sem trúa að eins á blekkingarnar oglifa á þeim. Meðan jafnaðarmennirnir voru þannig settir, að þeir rjeðu Htlu um það, er fram fór bæði hjá stjórn og þingi, var þeim hægð- arlelkur aö telja þjóðinni trú um ókosti stjórnarfarsins og annara stjórnmálaflokka, og það, að jafnaðarmenskan myndi ráða bót á göllunum, ef hún fengi að ráða. þessu urðu margir til að trúa, og er nú svo komið, að jafnaðarmenn eru annar stuðn- ingsflokkur núvarandi stjórnar, og sá stuðningsflokkurinn, sem ræður mcstu um framferði stjórn- arinnar, og sá maður I stjórn- inni, sem mestu er látinn ráða, dómsmálaráðherrann, flokks- bróðir sósíalista, bæði að fornu og nýju. það hefur heldur ekki staðið á því, að koma í framkvæmd „jafnaðarhugsjónum* þessara manna, „leiðtoganna*, síðan þelr náðu völdum í landinu. Hverjir hafa svo ávextirnir orðið? Flokkshlutdrægni í embætta- veitingum öllum og sýslana, svo mikil, að ekkcrt þvílíkt hefur þekst áður hjer á landi, Jafnvel útsölumenn Spánarvína hafa ver- ið flokkaðir eftir því, hvar þeir voru í pólitík, og reknir frá, sem ekki voru að skapi stjórn- arinnar, en gæðingar hennar settir I staðinn. Fjöldi nýrra embætta og opín- berra nefnda verið settur á stofn til að koma stjórnarliðum á landsjóðslaun. Síldareinkasala ríkisins notuð til að vera atvinnustofnun fyrir „leiðtogana*. í þá hefur verið slengt tugum þúsunda fyrir alls konar „stöður* við þá stofnun, á kostnað framleiðendanna, sjó- manna og útgerðarmanna. Landslögin að engu höfð, þegar „leiðtogunum* hefur boð- ið svo við að horfa (sbr. varð- skipalögin o. fl.). Utlendingum slept við ákæru, fyrir sömu sakir og innlendir hafa þolaö dóm fyrir (sbr. Ter- vanimáliö). Margt fleira mætti nefna af afrekum stjórnarkinar og bit- lingaliðsins í þágu jafnaðarmensk- unnar, en bæði er það, að ekki munu öll kutl enn til grafar komin, og hitt, að ofangreind dæmi nægja f bili sem sýnis- horn af framkvæmd „stefn- unnar“, þegar forkólfar jafnaðar- manna komast í færi, og fá sjálfir völdin í hendur eða ráða yfir valdhöfunum. Aíþýðu manna fer nú að verða ljóst úr þessu hvað það er, sem jafnaðarmannaforkólf- arnir og byltingaseggirnir berj- ast fyrir. Hvað það er, sem fyrir þeim vakir, er þeir vllja koma at- vinnurekendum landsins í kút- inn, — Barátta „leiðtoganna*, hvort sem þeir kalla sig „hægfara jafnaðarmenn*. kommúnista eða bolshevika er til valda, mark- miðið stöður, laun og bitlingar handa sjálfum þeim, á kostnað almennings. ]■ Þ- J- Kosningin í dag. þegar að kosningum dregur og sú stund nálgast, að menn ganga að kjörborðinu og kjósa fulltrúa sinn á þing eða í bæjar- stjórnir, mun flestum gætnum og greinargóðum mönnum verða það fyrst fyrir, að gera nákvæm- an saraanburð á flokkum þeim, sem libi fylkja við komandi kosningar og einstökum fulltrúa- efnum. Blint flokksfylgi á sjer aðeins stað hjá þeim, sem enga sjálfstæða hugsun hafa og geta ekki greint á milli manna og málefna. — Aðgerðir þesiara manna eru komnar undir áhrif- um þeirra, sem nota sjer veik- leika þeirra og þeir ganga eins og sofandi sauðir að kjörborð- inu og kjósa eins og þeim var sagt. — Ef vjer nú athugum stefnu- skrá þeirra þriggja flokka, sem mest mega sín sem stendur, og aðgerðir þeirra að undanförnu* þá verðum vjer þess fljótlega varir, að margt er það, sem á miili skilur og misjatnar að- ferðirnar, sem þeir hyggjast nota, til þess að koma áhuga- málum sínum f framkvæmd. Framsóknarflokkurinn, sem nú situr við völd með tilstyrk jafnaðarmanna, hefur barist fyrir áhugamálum bænda, en á þann hátt, að hann hefur viljað bæta hag sveitanna á kostnað kaup- staðanna og efla landbúnaðinn á kostnað sjávarútvegsins. Hlut- drægni sú, sem einkennir flest verk núverandi stjórnar, sem skipuö er 2 forsprökkum þessa flokks, er elnsdæmi f pólitfskri sögu lands vors. Jafnaðarmannaflokkurinn er flokkur niðurrifsmanna, sem ‘bylta vilja og gerbreyta núver- andi þjóðskipulagi, án þess að þeim sje fuliljóst, á hvern hátt bygt verði upp aftur. — þeir virðast ekki vilja vita, að fyrir- komulag það, er þeir vilja koma í framkvæmd, gotur aldrei sam- rýmst staðháttum hjer á landi, sökum fámennis og strjálbýlis. þeir kvarta um Ijeleg launakjör og atvinnuleysi verkamanna í kaupstöðum, en vilja þrátt fyrir það draga fólkið úr sveitunum í kaupstaðina. — þeir vita sem er, að þar er jarðvegurinn best- ur fyrir byltingakenningar þeirra, þar er illgresi það, er þeir sá, líklegast tll þess að blómgast best, margfaldast og bera mest- an ávöxt. Jafnaðarstefnuna, sem í sjálfu sjer er fögur hugsjón, krydda þeir með kommúnisma og bolschevisma. þegar þeir hafa stofnað til byitinga og blóðsútheliinga og alt logar í eldi æsinga og örbirgðar, og þjóðfjelagslíkaminn er lamaður, þá hyggjast þeir muni koma áhugamálum aínum f framkvæmd og vinna að hagsmunum heild- arinnar. þessum flokki fylgja fulltrúa- efni A-listans við bæjarstjórnar- kosninguna f dag. — Flokkur þessi hefur að undanförnu haft 3 fuiitrúa í bæjarstjórninni, sena hafa talið sig fara með umboð verkamanna hjer i bæ. Likiegt er, að mörgum verkamanninum verði á að spyrja: Hvað hafa þeir gert fyrir okkur, fulltrúarn* ir okkar, sem svo miklu lof- uðu, er þeir vildu fá atkvæði okkar ? Hvár eru afrek ísleifs? Hvað hefur Guðlaugur gert? Oghvað

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.