Víðir


Víðir - 12.01.1929, Qupperneq 2

Víðir - 12.01.1929, Qupperneq 2
2 Víðlr G. J. Johnsen. Blautfiskur og lifur. Á komandi vertíð kaupi jeg blautfisk og lifur hæsta veröi eins og undanfarið, gegn kontant greiðslu. Eru viðskiftamenn mínir beðnir að snúa sjer til hr. Ólafs Sig- urðssonar frá Strönd, er gefur allar nánari upplýsingar um verð. G J. Johnsen. Blautbein. þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að selja verksmiðju mtnni blautbein á næstu vertíð, eru vinsamlegast beðnir að gera samniuga við mig hið fyrsta. Verö mun jeg greiða ekki lægra en hjer er alment boðið best. G. J. Johnsen. ipí ðir. - Kemur út einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAONÚSSON: Sími 58. Fósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0;50 á mánuði, úti um land kr. 6.50 árgatigurinn: Auglýsingaverð: kr. L50 cm. ber að þaktka þorbirni? Nei, það er nauðalítið. það sem gert hefur verið til hagsböta fyrir almenning hjér í bæ af hendi bæjarstjórnar, eru verk íhaldsmanna. Jafnaðarmenn hafa reynt aö auka álagið, hækka útsvarsupphæðina og íþyngja þannig borgurum bæjarins. þeim er óhætt að gaspra á mannamótum meðan engin hætta er á, að þeir fái nokkru um þokað. En ætli það kæmi ekki við kaunir þeirra jafnaðarmann- anna þorbjörns og ísleifs, ef eitthvað ætti af þeim að taka, til þess að miðla meðbræðrum þeirra, miður stæðum í þjóð- fjelaginu? B-listinn er listi íhaldsmanna, þess flokks, sem mest og best hefur unnið að framfaramálum hjer á landi að undanförnu. Ihaldsflokkurinn hefur unnið jafnt að hagsmunum sveita og sjávarþorpa. Hann er frjálslynd- astur þessara flokka. Fram- kvæmdir hans hafa verið mið- aðar við það, að íþyngja gjald- þoli manna ekki um of, — hann hefur farið best með landsins fje. — það er í anda þess flokks, sem fulltrúaefni B-listans múnu vinna. þa,ð er því ekki nema eðlileg't og sjálfsagt, að kjós- endur fylki sjer fast um B-list- ann við kosninguna i dag og g?fi þannig þeim atkvæði sitt, sem best er trúandi til þess, að vinna hiutdrægnislaust að vel- ferðarmálum bæjarbúa. Borgaraf u nd u rinn Fyrir forgöngu stjórnmálafjel. »Hörður“ var borgarafundur haldinn í Nýja Bíó s.l. fimtudags- kvöld til þess að ræða um bæj- arstjórnarkosninguna í dag. — Fundurinn var mjög fjölsóttur og urðu margir frá að hverfa, því að troðfult var út úr öllum dyrum. Fundarstjóri var Sig. Sigurðs- son, lyfsali, en málshefjandi Jóh. þ. Jósefsson, aiþm. — Var hverj- um ræðumanni ætlaður takmark- aður tími — 10 mín. — til þess að láta álit sitt í Ijósi, en orðrð gátu menn fengið oftar en einu sinni. Undu þessu allir og eng- jnn sjýndi ójöfnuð, nema „jafn- aðarmaðurinn“ Jón Rafnsson, — hann vildi hafa sína hentisemi með þetta. Af hálfu íhaldsmanna töluðu þeir: Jóh. þ. Jósefsson, Kr. Linnet, P. V. G. Kolka, Sig. Sigurðsson, Jón Hinriksson, Lár- us J. Johnsen og Jón Jónsson. Fyrir hönd jafnaðarmanna hjeldu ræður: ísleifur Högna- son, Guðl. Hansson, Andrjes Straumland, Jón Rafnsson, Kj. Norðdal, Haukur Björnsson og þorsteinn Víglundsson. Umræður urðu all-snarpar með köflum og greindf menn á um, hvað taka bæri íyriráfund- inum, fram yfir dagskráratriði. Jafnaðarmenn höfðu soðlð sam- an nokkrar tillögur, sem vitan- legt var, að ekki myndi heppi- legt að leggja fyrir fund þenna, hversu góðar sem þær væru að öðru leyti, enda neitaði fundar- stjóri að bera þær undir at- kvæði. " Ein tillagan var um það, að bærinn tæki að sj^afgreiðslu skipa. Önnur að bærínn tækist á hendur rekstur kvikmynda- húsa, þriðja um elliheiraili hjer í Eyjum og fjórða um leikvöll barna. Síðastnefnt mál hefur þegar verið samþykt í bæjar- stjórninni og áætlað fje til ieik- vallar á fjárhagsáætlun bæjarins. — Hitt töluðu jafnaðarmenn minna «m, hvaf taka ætti alt það fje, sem til þessa þyrfti. Varð gustur mfkiil í jafnaðar- mönnum, er tillögurnar voru ekki bornar upp. Yfirleitt virt- ust þeir leika á lágu strengina hjá fóÍKi'nu að vanda og voru ræður sumra þeirra eintómt glamur út í loftið. Hröktu íhaldsmenn hvert ein- stakt atriði fyrir jafnaðnrmönn- um, en áttu þó ýmislegt ósagt, þegar fundi var fyrirvaralhið slitið, og roru ástæður til fund- arslita endemisiegar með af- brigðam. Svo var mál með vexti, að drukkinn maður hafði komist inn á fundinn. Gerðist hann há- vaðasamur, svo ekki heyrðist Kró til ieigu upp af bæjar bryggjunni. — Afgr. vísar á. til ræðumanna. — Lögregluþjón- ar tveir voru viðstaddir.og eftir beiðni fóru þeir til hins drukna manns og bjuggust menn við, að hann yrði látinn út. En öli- um ttl undrunar tóku þeir að kjassa og klappa manninum, sem engum sinnaskVtum tók og sagði þeim að halda kjafti og fara út. Mætti nú ætla að þeim borðalögðu hefði þótt nóg boð- ið. Lögreglustjóri var viðstaddur á fundinum og bað lögregluþjón- ana að taka manninn, en það hayrðu þeir víst ekki og enda- lokin urðu þau, að fundinum var slitið. þegar svo langt er gengið, að einhver einn fullur hávaðasegg- ur getur orðið þess valdandi, að mörg hundruð borgara verða að víkja af fundi, og lögreglan er við hendina, þá er ekki nema von, að mörgum kunni að finn- ast þeir menn óþarfir, er því starfi gegna. Hefði lögreglan ekki verið viðstödd, hefðu auðvitað ein- hverjtr aðrir forðað manninum frá þvf, að verða sjer frekar til skammar. En lögreglan var Ijeleg. U!a launar kálfur ofeldi. það mun nú, sem vænta mátti, komið að því, að helst engir verkamenn þessa bæjar sjá sjer lengur fært, að fylgja þeitn mönnum að máium, sem nú eru Þégar þeir kjósendur, sem vilja hag og velferð bsejarins, hafa kosið, á kjórseðllllnn að líia hannlg út; KJÖRSEÐILL við bæjarstjérnapkosning í Vestmannaóyjum 12. janúar 1929. A- nsti. X B- Hsti. ísleifur Högnason, kaupfjelagsstjóri. Jóhann þ. Jósefsson, konsúll. þórður Benediktsson, verkamaðura Ólafur Auðunsson, útvegsbóndi. Sigurjón Sigurðsson sjómaður. Sigfús Scheving, formaður. Munið að setja krossinn fyrir framan B

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.