Víðir


Víðir - 12.01.1929, Blaðsíða 3

Víðir - 12.01.1929, Blaðsíða 3
VfÖIi \t ¦¦< ¦¦:%*„ N ENGIN smurolía, sem hjer selst, er eftlr gætTum nærri því eins ódýr og £ Víking olía. Smurningsolíur fyrir allskonar vjelar. Segið annaðhvort mjer, eða umboðsmanni mínum í Vestmannaeyjum, hr. þOR- STEINI þ. VÍGLUNDAR- 0e , SYNI hvaða vjel þjer hafið, * PJer munuð fá þá oliu sem hentugust er. - Lesið eftirfarandi vottorð: frá íegrslUn0rrFm„UaC ^ UfV- í Síglufirði hef notað DR" olíu Wichmann m«t«7 g Cn •!¦ ^Jav*, sem cylinderolíu á 30 hk. og 'fcns? "^ °r' VWta hJermeð. að þessi olía reyndist ágætlega, sem JS aá?1 „ en8,nn munur á bessari olíu <>g miklu dýrari olíu jcg aour hef notað við somu vjel. no»a hfna™*" bessveSna eindregið með DR og ætla framvegis að p. t. Reykjavík, 6. okt. 1928. Einar Runölfsson, eigandi m.b. „Kári Sölmundarson". VE. er JeMjefkfrá'o^pn0"381 h|er með' að bær mótor-cylinderolíur, vjelar, CR« rii ?* ElhnSsen l ReVMvik: „R« til að nota á Alfa- Vel> óg e• verii! k'* á Tuxhamvjelar, reyndist alveg fyrirtaks- hef áðSr notað baraðaukl m,klu læSra en á beim olíum. er jeg , p. t. Reykjavík 29. nóv. 1928. rsœll Sveinsson, eigandi m b. „ísleifs" frá Vestmannaeyjum. •'««ih, * °- Ellings«n, m"efni: Elllngsen. Reykjavfk ÍnsSPhakkarJafnaðarmannaflokks- verið m«vvo mikið hefur forkn^f 8 °8 mör8u lofað af mr "^ PeSSUm' »'» °* verin 3 mannamótum hefur viíi ii °f áberandi> samanborið 0 "tlar efndír og engin afrek. Pessir menn, sem talið hafa mLn,nna fyrir verkalýð Vest- ölumaeVÍa' hafa róið að bvt um aðhUm' að te,''a fólkitru sem vaírStvhTíöflugtauðvaid' sem r? ! æri' - auðvaid, sem eyndiaö kúga ¦ P"» sem mmni máttar eru, og ^"nbrögðiíetiónotuð^tilþess ^koma sem flestum á vonar- Eðlilega hefur gengið nia, að «' menn til þess að trúa þessu, pvi að hjer virðist ekkert auð- m vera til og afkoma manna únu? ,afnari' enda kvarta komm- starnir hjer undan því, hve íjsasleiða fo,k f íf maríhífl" fyrir bað» Þótt lítiö hafa þeir baVfrÍð á beim tekið> f burVen :tume,rog,ion heiðarlegu X? J*** SÖmu °" hafa alið8 i ú £rðrUni"\ Reir En blekkingavefur T« V bei' hafa hjúpað sig með hT verih l)m -p e i ' "efur » hefur 8°t0ttUr' SV° skin" indin ' gfgn °g g,Vtt f °8ann- Ieifs '!""_ AUir muna ofsókn ís. útsöluir g Ska hans áhendur Þeir viídn8 SDænSkU Vína h,'er- íosna vlft -°ð,r °g uPPv*8fc go« en UtSÖ1Una °« var bað möle't Sí gaIU V3r á' að °- gU,egt v»r að koma því í framkvœmd og það vissu þeir vel. þetta var ágastt til þess að slá sjer upp, á og vildu þeir þvl vera einir um hituna og fóru því á bak við allan fjöldann af bæjarbúum. Ekki datt þeim heldur í hug að minnast fyrst á mál þetta við þingmann kjör- dæmisins, heldur var því komið að honum óvörum inn á Alþingi. Ekki hefur heyrst, að ísleifi væri sjerlega hugleikið, að út- salan væri afnumln, síðan hann tok hana í sínar hendur og má virða honum það til vorkunnar þvi hklegr er, að nú sje miklu melra á henni að græða, en mörg undanfarín ár. Hjer hefur aðeins eitt dæmi verið til tekið, en það nægir til Þess að sýna óheilmdin oc til hvers refirnir eru skornir hjá monnum þessum. Undir eins og blti býðst, eða einhver ágóöa- von er í vændum, þá virðist al ur fagurgalinn um ósjerplægni jafnaðarmannsins vera fokinn út « veður og vind. Þegar svo verkamennirnir fyllast efasemdum um ósjer- plægni forsprakkanna og eru tregir til þess, að fylgja þeim yfir ofærurnar hræddir um að þeir hlaupist á brott og kunni að skilja þá eina eftir á kafi í kviksyndinu, þá er tónninn ali^ ur annar, þá hika þeir háu herr- ar ekki við að kalia verkamenn. «na heimskingja og hugleysingja. sel '?k ^einarinnar „Nýtt ár« sel lttist ' 9- tbh »Vikunnar« anaVi°g^rtheimskín^ -Svikimi;n«uminna „Rðdd hú8bóndan8M „His Ma8ter's Voice" þetta heimsfræga vörumerki sannar yður ágæti vérunnar. Ferða- og Borð-grammófónar og plötur f mjög miklu úrvali. Karl Lárusson Þlngvöllum.---------Sfml 144. Þetta eru þá þakkirnar sem verkamenn fá eftir að hafa gefið þeim mönnum atkvæði sitt ár eftir ár, sem sparka svona í þá. „IUa launar kálfur ofeldi*,svo má segja um þessa menn. — það er því engin furða, þótt verkamenn vilji , ekki Iengur hafa neitt saman við fyrri for- kólfa sína að sæla og kjósi nú þá fyrri fulltrúa sfna sem þeir treysta best, til þess að fara með umboð sitt í bæjarstjórn. Þeas vegna kjósa verkamenn og verkakonur bœjarins B-Iistann SYKUR — högglnn og steyttur Símfregnin Erlendar. Kuldar og fannkoma er víða ( Evrópu sem stendur. Á Frakk- landi hafa tólf manns dáið úr kulda, sömuleiðís nokkrir á Pól- landi. í Chicago hafa einnig 20 dáið úr kulda, er kuldabylgja gekk þar yfir. — Frá Belgrad er símað, að konungurinn hafi afnumið þing- ræðl í Jugoslavíu og numið stjórnarskrána úr gildi. Ljethann Sevkovitch hershöfðingja mynda stjórn. Ætlað er að konungurinn muni undirbúa nýja stjórnarskrá þannig að ríkinu verði skift í mörg sambandaríki. Innlendar. Oóöur afii er í Keflavík Sand- gerðl og Akranesi. Bátar fá um 1100 tftra lifrar í róðri. Mikill flskur virðist vera í sjó þar um slóðlr. Einmuna tíð. Kaupdeilumállð er óútkliáð. Sennilega ekkert skref tekið til þess að koma á sætt, fyr enn allir togararnir eru komnirinn. ísfisk sinn hafa margir togarar selt f þessum mánuði fyrir t»p 12 þús. pd. sterl. samtals. FB. • verslun % &\aJs^on & Co Frjettir. Messað á morgun kl. 2 e. h. Sú fregn hefur borist blaðinu, að á fundi norrœnufræðinga f Lubeck hafi m.a. verið Iesið upp kvæði eftir Sig. Sigurðsson skáld, frá Arnar- holti. Vaiðskiplð Pór er nú komið hingað, til þess að geg«a björgunarstarfsemi sinni í vetur. Nökkrír bátar eru nú byrjaðir á sjósókn — Að undanförnu hafa verið treg- ar gæftir og afli fremur lítill. Margar fyrlrspurnlr hafa borist hingað til bæjarins frá ýmsum stöðum um það, hvað hæft sje í því að hjer sje verk- fall, hvort sjómönnum muni ó- hætt að koma hingað, hvort kaup- ið sje lægra on í fyrra og hvort skip sjeu afgreidd. Sá kvittur hefur komist útum landið, að svona væri ástaudið hjer. Dálaglegt verk vinna þeir menn, eða hitt þó heldur, sem koma slíkum gróusögum á gang. það er vart hægt að tegja, að fyrir þeim vaki velferð bæjarins Lyra kom hingað í gærmorgun og með henni fjöldi vermanna. Munlð að borga Víði.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.