Víðir


Víðir - 12.01.1929, Side 3

Víðir - 12.01.1929, Side 3
V f Ö11 q ENGIN smurolía, sem hjer selst, er eftfr g»ttum nærrí því eins ódýr og Víking olfa. Smurningsolíur fyrir allskonar vjelar. Segið annaðhvort mjer, eða umboðsmanni mínum í Vestmannaeyjum, hr. þOR- STEINI þ. VÍGLUNDAR- oo „ SYNI hvaða víel Þjer hafið, s Pier munuð fá þá oliu sem hentugust er. - Lesið eftirfarandi vottorð: fra ve?sIUnoÍrrÍFlWno Sem- íoSUTar á Si8lufirði hef notaö DR. olíu w>chmann gsen ‘ Keykjavík, sem cylinderolíu á 30 hk. og faíst ^ f ’ XQUa hJernleð. að þessi olía reyndist ágætlega, sem jeo áh\)Cr. en8inn. munur a þessari olíu og miklu dýrari olíu, j s aour hef notað vtð sómu vjel. nota hea8namæli Þessvegna ein£lregið með DR og etla framvegis að P- t. Reykjavík, 6. okt. 1928. Einar Runólfsson, eigandi m.b. „Kári Sölmundarson". VE. er jeg^fjekkfrro^^Fn-"381 a? þær mótor-cylinderolíur, vjelar, CR<* EI1,ngsen 1 Reykjavik: „R“ til að nota á Alfa- vel- óg er verlí Knota á Joxhamvjelar, reyndist alveg fyrirtaks- hef áður notlð Ö ° Þaraðaukl m,klu lægra en á þeim olíum, er jeg i P- t. Reykjavík 29. nóv. 1928. 'sœll Sveinsson, eigandi m b. „Rödd hÚ8bóndan8“ „His Ma8ten’s Voice“ þetta heimsfræga vörumerki sannar yður ágæti vörunnar. Ferða- og Borð-grarr.mófónar og piötur f mjög miklu úrvali. Karl Lárusson Þingvöllum.--Síml 144. fsleifs" frá Vestmannaeyjum. þetta eru þá þakkirnar sem verkamenn fá eftir að hafa gefið þeim mönnum atkvæði sitt ár eftir ár, sem sparka svona í þá. »Illa launar kálfur ofeldi“,svo má segja um þessa menn. — það er því engin furða, þótt verkamenn vilji , ekki lengur hafa neitt saman við fyrri for- kólfa sína að sæla og kjósi nú þá fyrri fulltrúa sína sem þeir treysta best, til þess að fara með umboð sitt í bæjarstjórn. SYKUR Högginn og steyttur — í verslun &• &\a$s$on & Co 8l«mefni. Elllngsen. Reykjavfk O. Ellingsön. insSPh.alílCar)afnaðarmannafiokks" Verið Lt~~n SV° mlkÍð h6fUr forknir 8t °8 mörgu lofað af g^amr öUmá ÞeSSUm’ gasprið og vgrifi 3 mannamótum hefur við v °f aherandi> samanborið htlar eíndir og engin afrek. Pessir menn, sem talið hafa ^nnVI""« fyrir verkalýð Vea,- T3’ hafa rólð aiS um að .rUm’ að te)ja fólki trú sem vamt VhærÍíÖflugtauðva,d’ cPtri hacri, — auðvald, ^aogkveiiá enoin t, n,lni" mál,ar eru, og í8‘" l)ro«i> önotuð, til þess koma sem liestum á vonar- Eðlilega hefur gengið ma, að bvfmenn 111 Þess að trúa þessu, . að hjer virðist ekkert auð- óvífs vera 111 °g afkoma manna únie? )afnarl> enda kvarta komm- illa arnir hjer undan því, hve a” SeUítaa.8 le‘ða1 mark" hafi1 f>Tir ðað’ Þótl lttið lnfa þeir barf’18 “ *'dm Kkið’ ' b«’ e„ hT eíS °8"“" heiöarlegu -L,,'1"0 Sðmu hnfa aiið á <5 ™““-, Þ'ir -ingar „g v„,.ðmI™rs?Ía En blekkingavefur sá y **e,r hafa hjúpað sig með’ hT” « hefnr 801°'“'r’ SVO sk'n- inctln ' 8f8" 08 ely" 1 ó«nn- leiis ' Alllr muna ofsokn ís- útsölul ylgifiska hans a hendur Þeir vill"a "r51"1 ™" hier' iosna við -°ð,r °8 uPPvægir gott en UtSoluna °g var þaö ml,°“ 811 «1« var á, að 6- 8Ulegt var að koma því í framkvæmd og það vissu vei. þetta var ágætt til þesi slá sjer upp. á og viidu þeir vera einir um hituna og ; því á bak við allan fjöldan bæjarbúum. Ekki datt þ heldur í hug að minnast fyr mál þetta við þingmann k dæmisins, heldur var því ko að honum óvörum inn á Alþi Ekki hefur heyrst, að ís væri sjerlega hugleikið, að salan væri afnumin, síðan h tók hana í sínar hendur og virða honum það til vorkun því líklegr er, að nú sje mi meira á henni að græða, mörg undanfarin ár. Hjer hefur aðeins eitt da verið til tekið, en það nægir Þess að sýna óheilindin oc hvers refirnir eru skornir monnum þessum. Undir eins biti býðst, eða einhver ágó von er í vændum, þá viri allur fagurgalinn um ósjerplæ jafnaðarmannsins vera fokinn í veður og vind. Þegar svo verkamennir fyllast efasemdum um ósj plægni forsprakkanna og ( tregir til þess, að fylgja þ£ yfir ófærurnar hræddir um þeir hlaupist á brott og kui að skilja þá eina eftir á kal kviksyndinu, þá er tónninn s Ur annar> Þá hika þeir háu he ar ekki við að kalla verkamer ma heimskingja og hugleysiní lok greinarinnar „Nýtt i jem hinisI , 9 ,M ,Viknnní 5;iv”tu mi” Þess vegna kjósa verkamenn og verkakonur bæjarins B-Iistann Símfregnir. Erlendar. Kuldar og fannkoma er víða í Evrópu sem stendur. Á Frakk- landi hafa tólf manns dáið úr krulda, sömuleiðís nokkrir á Pól- landi. í Chicago hafa einnig 20 dáið úr kulda, er kuldabylgja gekk þar yfir. — Frá Belgrad er símað, að konungurinn hafi afnumið þing- ræðl í Jugoslavíu og numið stjórnarskrána úr gildi. Ljethann Sevkovitch hershöfðingja mynda stjórn. Ætlað er að konungurinn muni undirbúa nýja stjórnarskrá þannig að ríkinu verði skift í mörg sambandaríki. Innlendar. Oóður afH er í Keflavík Sand- gcrðl og Akranesi. Bátar fá um 1100 títra lifrar í róðri. Mikill fiskur virðist vera í sjó þar um slóðir. Einmuna tíð. Kaupdeilumálifi er óútkljáð. Sennilega ekkert skref tekið til þess að koma á sætt, fyr enn allir togararnir eru komnirinn. ísflsk sinn hafa margir togarar selt í þessum mánuði fyrir tæp 12 þús. pd. sterl. samtals. FB. Frjettir. Messað á morgun kl. 2 e. h. Sti fregn hefur borist blaðinu, aö á fundi norrænufræðinga f Lúbeck hafi m.a. verið lesið upp kvæði eftir Sig. Sigurðsson skáld, frá Arnar- holti. Vaiðsklpið Þór er nú komið hingað, til þess að gegna björgunarstarfsemi sinni í vetur. Nökkrlr bátar eru nú byrjaðir á sjósókn — Að undanförnu hafa verið treg- ar 8æftir og afli fremur lítill. Margar fyrirspurnlr hafa borist hingað til bæjarins frá ýmsum stööum um það, hvað hæft sje í þvf að hjer sje verk- fall, hvort sjómönnum muni ó- hætt að koma hingað, hvort kaup- >ð sje lægra an I fyrra og hvort skip sjeu afgreidd. Sá kvittur hefur komist út um landið, að svona væri ástaudið hjer. Dálaglegt verk vinna þeir menn, eða hitt þó heldur, sem koma slíkum gróusögum á gang. það er vart hægt að segja, að fyrir þeim vaki velferð bæjarins Lyra kom hingað í gærmorgun og með henni fjöldi vermanna. Munið að borga Víði.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.