Víðir


Víðir - 27.01.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 27.01.1929, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyjum 27. janúar 1929 II. tbl. «M1 ."rtuanii Bæjarstjórnarkosninginlaugar- daginn 12. þ. m. var sæmilega sótt saman borið við venjulegan áhuga kjósenda hjer, í þessum efnum. En þegar tekið er tillit til þess. hversu fá skref kjós- éndur verða að ganga til þess að komast að kjörborðinií, þar sem hjpr í bæer um engar veru- legar vegalengdir ,að ræða, og í öðru lagi hversu hagstætt veður var, auk þess sem sjósókn var ekki alment byrjuð, þá verður varla hægt að, álíra annað, en að kjósendum sje ósýnt um að nota kosningarjett sinn. Á kjörskrá voru að þessu sinni 1443, en 1092 neyttu at- kvæðisrjettar sfns, eða 75,68%. Úrslitin urðu þau, að A-listi (jafnaðarmenn) hlaut 390 atkv. og einn fulltrúa, en B-listi (íhalds- menn) 691 atkv. og tvo full- trúa. Ógildir voru 7 seðlar, en 4' auðir. " Samkvæmt þessu hefur A list- inn 54 atkv. tærra en í fyrra, en B listanum bætst 141 atkvæði. Hvað er nú oröið alt okkar starf, mættu jafnaðarmannafor- kóifarnir spyrja. Hver er árang- urinn af öllum stóryrðunum? Hver hafa áhrif „Vikunnar" orð- ið og allra æsingagreina henn- ar, eftír hina nýju liðsmenn ? Hver urðu áhrif árásargreinar ísleifs Högnasonar á Sig. Sigurðs- son, lyfsala og ósannindavaðals „Vikunnar" um Jóh. þ. Jósefs- son o. fl.? það er sá sorglegi sannleikur fyrir jafnaðarmannaforkólfana og fulltrúaefni A Hstans að öll vopn snjerust í höndum þeirra. En það er of seint að sjá það nú, að þeim hefði hent betur að hafa lægra og hamast minna en þeir gerðu á borgarafundinum og rita ekki eins og ritstjórar „Vikunnar". þeir hafa undanfarin ár ætíð þótst vera að vinna á, en sann- leikurinn er sá, að þeir hafa ekkert unnið á, en tapað — og aldrei meira en nú, en eiga þó eftir að tapa meiru. — Lesendum Víðis til fróðleiks fer hjer á eftir skýrsla yfir úr- slit bæjarstjórnarkosninga hjer síðustu 5 ár. Ar Kosið hafa ff taldsm. Jafnaðarm. Auð og ógild alls af hundr. alls af hundr. af hundr. 1925 627 343 54,70% 270 43,06% 2,24% 1926 964 591 61,31% 367 38,07% 0,62% 1927 1084 627 57,84% 434 40,04% 2,12% 1928 1017 . 550 54,08% 444 43,66% 2,26% 1,929 1092 ' 691 63,28% 390 35,72% 1%" Stefnur Krv Linnets b æ j a r f ó g e t a. það eru tvö atriði í nefndri grein, sem jeg vildi:gera náhar að umtalsefni. Annab- snýr að bændastj^tt íslands;' 4vitf að sjálf- ii.n mjer — u5 riokkru leyti. Um bændurna farast greinar- höfundi m. a. orð á þessa lei.ð: „það 4iefur yerið reynt — ' 0g sumpart tekist að hóa bændum landsins saman í einn flokk undir pólitísku yfirskyni samyinnu- stefnunnar". Litlú ne6ár er svo þét'ta' sarha fullyrt, því þar er enn sagt: „Eins og bændum landsins heffc verið hóað saman í pólitísk stjettasamtök undir röngu yfirskyni eins hefir verka- mönnum og sjómönnum verið hóað saman í öfiugan stjettafjel- agsskap sömuleiðis undir röngu yfirskyni". Hjer er sagt berum orðum að tveim stjettum þjóðarinnar sje „hóað saman", svona eins og smali kallar saman búpening því að öðru getur líkingin að hóa saman ekki lotið. Vafalaust verða hjer eiuhverjir til að bera hönd fyrir höfuð verkamanna- stjettarinnar. Jeg læt þá um þab. Aftur á mórt munu „bændur landsins" eiga hjer formælendur fáa. þessvegna vil jeg bera af þeim blak, og það því fremur, sem þeir munu allra stjetta síst eíga ámælið skilið. Bændur eru yfirleitt viður- kendir gætnir og varkárir öðrum fiokkum fremur. Fremur mætti bregða þeim um helsti mikið tómlæti og einræningshátt, ep það að þeir hlaupi upp til handa og fóta, þótt gjálfur stjórnmál- anna leiki þeim um hlustir. Svo hlýtur það og að vera. Lífsstörf þeirra og umhverfi, kjör þeirra öll og kostir skapa þeim víðast slíka eiginleika. Sjálfur er jeg alinn og fæddur inn til afdala og lifði unglingsár- in í miðju einnar þeirrar sveitar, s^m síðan hefir haft hr. Kr, Linnet að sýslumanni. Og jeg vissi þess engin dæmi, að bænd- um yrði „hóað saman" eins og kvikfjenaði til neinna mála Slíkt er óhæfileg ummæli til einhverr- ar greindustu og gætnustu stjett- ar þjóðfjelagsins. Og þó að sýsla þessi hafi verið íhaldskjördæmi um undan farin ár, trúi jeg ekki að hinum pólitísku fullirúum hennar hafi tekist að umbreyta svo skapgerð fólksins og menningu, að nú megi líkja því við búsmala, sem hægt sje að hóa saman eftir geð- þótta. En vel á minst! Greinarhöf- undur minnist ekki á það einu orði að íhaldsmenn „hói" nje að þar. kenni nokkur kallið. Bændur einir og verkamenn eru það sem syo ginnast. það er ekki laust við ab. greinin fái öll við þetta sinn broslega blæ, einkum þegar svo óheppilega vill til, að þetta er ritafr svona rjett eftir kosningar. Jeg hefi enga tilhneigingu til þess að ó- virða íhalds- nje verkamenn, en naumast verða það taldar ýkjur einar, þó að talið sje að h j e r megi þetta „hó" meirtil sanns veg ar færa Hjer og hklega í tlestum kaupstöðum er orðið „smali" í merkingunni m a n n s m a 1 i álíka algengt — m. k. um kosn- ingar allar — og oröið smali í þýðiugunni fjársmali upp til sveita. Og þeim verður eigi öllum brigslað um það, blessuð- um, að þeir sjeu í mútum svona i kring um kjördaginn. Jeg hygg því að hjer hafi verið gripið til öf'ugs enda, þeg- ar bera átti á bændurna póli- tíska leiðitemi og þroskaleysi. Samvinnu sina hafi þeir sjálfir skapað og fylgja henni fram í því formi og háttum, er þeir telja heilladrýgst fyrir lifsstarf sitt og annan megin atvinnuveg þjóðar sinnar. Og þá kem jeg að síðara at- riðinu í sömu grein. Kr. L. er þar — að ýmsu leyti rjettilega að áfellast jafnað- armenn fyrii fjandskap þeirra gegn trúarbrögðum. þar við er það eitt að athuga, að ýmsir ísíenskir jafnaðarmenn hafaveriö og eru stuðningsmenn göfugra trúarbragða, t. d. þorst. Erlings- son, Stephan G, Jakob Smári, Grjetar Fells og m. fl. En göf- ugkalla jeg þau trúarbrögð, sem beina breytni manna til sem mests samræmis við kenningar Krists. Og það teldi jeg betur farið en er, hefði engin hjer — í'neinum fiokki — ógöfugri lífs- skoðanir en þeir menn höfðu og hafa. „Enda þótt mig greindi eigi á vlb þessa men'n um annab en afstöb- una tiltrúmálanna,mundi jegaldrei fylgja þeim" segir greinar höf., og hann bætir við að sig undri að menn „sem meta trúmáiin mikils" sýni þeim „ótrúmensku" með því að fylgja þessum mönn- um án þess að varna þeim máls um sínar sjerskobanir. Um mig er það svo, að trú- málin skifta mig nokkru máli. Og jeg er einnig að reyna ti! að átta mig á þjóðmálunum. Og « jeg er dálítið undrandi á þessum orðum Kr. L., af því jeg tel hann víðsýnann mann. Jeg hefbi fullan vilja á ab fylgja hverjum þeim manni ab málum, hvort heldur sem væri fhaldsmabur eða sósíalisti, sem berðist fyrir ein hverju göfugu, háleitu máli sem mjer væri líka kært, hvað eindreg ið sem okkur greindi aftur á um ýms önnur einstök efni, hvort heldur ab væru trúmál eða ann- ab. Og það mundi i mínum augum vera „heldur bágborin frammistaða", að setja sem skil- yrbi fyrir fylgi við hið sam- eiginlega áhitgamál, að náungi minn yrði að þegja um sínar einka skoðanir. þá fyrst er þröng- sýni mannanna komin í háska- legt efni, þegar þeir geta eigi átt samleið um n e i t f, aí' því að þeir hafa orðið ósammála um eitthvað e i 11. Sem betur fer, er þetta sjaldn- ast svo. Tökum dæmi: „Jeg hefi heyrt mæta góðtemplara og bannmenn hjer telja bindindis-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.