Víðir


Víðir - 27.01.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 27.01.1929, Blaðsíða 2
Vfðir Hðir. - Kemur út eiuu sinni í vilcn. - {, Ritstjóri: ÖLAFUR MAQNÚSSON. Sími 58. Pösthölf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úíi um land kr. 6.50 árgangutinn: Auglýsiugaverð: kr. 1.50 cm. málið mikilsverðasta m>ál heims- ins. þó fylgja margir þeirra Kr. L, í pólitík, þrátt fyrir að hann er svæsinn andbanningur. þeir hafa frjálslyndi til þess, svolangt sem saman liggja leiðir, þó að þá greini á við hann um eitt mikilsverðasta mál mannkynsins. að þeirra dómi. Með því að álasa þeim, sem í einhverju fylgja jafnaðarmönnum — þrátt fyrir mikilsverð ágrein- ingsefni — finst mjer sem hjer hafi enn verið seilst um hurð til lokunar, í staðinn fyrir að leita fyrst vettvangs slíkri áminningu í et'gin fiokki. Og að endingu skal jeg gjarn- an segja að jeg tel mig fremur } flokki með hinum „saman hóuðu" „bændum landsins" en hinum Hokkunum sem standa þeim lengst til vinstri og hægri — og ber þó margt á milli. Ha'.lgr. Jónasson, Stmfregnir. Erlendar. Frá Stokkhó.'mi er símað að tillögur hafi komið fram, í báð- um þingdeildum ríkisþingsins, um að stofna sænskt ræðis- mannsembætti í Reykjavík. Flugferð frá Sokkhólmi um ís- iand og Grænland til Ameríku í Júní í sumar, undirbýr Svíinn Ahrenberg. Infiuensa breíðíst út í Nor- cgi. Innlendar. Steinþór Guðmundsson, skóla Stjóri barnaskólans á Akureyri hefur verið sviftur kenslustörf- um í 6. bekk og skólastjórn skóla árið út. Var hann kærður fyr- ir illa meðferð á börnum. Mál- ið er í framhalds-rannsókn. Sáttasemjari hefur fund með stjórn Eimskipafjel. og Sjómanna- fjel. R vtkur í kvöld. Rannsókn hefur ríkisstjórnin skipað á embættlsrekstri Jóhann- esar Jóhannessonar, bæjarfógeta, og hefur Bergi Jónssyni verið falið að framkvæma hana. í gaer slitnaði upp úr samninga- Mknsmmn srjórnar EimsJápafjsL Viðmeti Ostar Bjúgur Kæfa í pokum — dósum Kindakjöt — Slagvefja (rúliupilsa) Flesk ísl. smjör Nauta og sauðatölg. Ali nýjar vörur. og Sjómannafjel. R.víkur, skipin verða því stöðvuð fyrst um sinn , Frá verkfallinu. Á fundi sátta- semjara, með stjórnum Sjóm.fjel og Eimskipafjel. í dag, samþykt stjórn Sjómfjel. tillögur sátta- semjara, en stjórn Eimskipafjel. hafnaði þeim. Aðalefni miðlunartillögunnar, sem Eimskipafjel. hafnaði, en Sjóm.fjel. samþykii, er þetta: Af Fiagnaði 1928 leggi Eimskip fram 5000 og ríkisstjórnin 11000 kr. til kaupuppbótar handa hásetum og kyndurum, en þessa kaupbót skal greiða þeim mánaðarlega o. s. frv. — Samningar áttu að gilda til 31.mars 1930. St/órn Eimsk. álítur að,ef miðlunartillagan yrði samþykt, þá hefðu hásetar og kyndarar 15,30% hækkun á heild- arupphæð kaups og yfirvinnu.—• En þá yrbi óh/ákvæmilegt að hækka útgjöld fjel. tilsvarandi hátt hvað snertir aðra starfs- menn fjel. En það hefði getað hlaupið upp í 90,000 kr., auk þess engin trygging fyrir því, að fjel. siti ekki eftir með kaup hækkuntfna viðbótastyrksiaust. FB. G. J. Johnsen. Fr jettir. Samkvænvt símfregn frá Reykjavík í dag, hefur landsstjórnin boðíst til þess að, greiða 11000 krónur. til Eim- skipafjel. samkv. tillögu Alþýðu- blaðsins tii þess að fjei. gæti gengið að kröfu Sjómannafjel. R.víkur. — í skýrslu stjórnar EimskiparjeJ. er sagt að kaup- hækkunarkröfur skipverja nemi yfir 75 þús krónur á ári. — Er þvi þetta tilboð landsstjórnarinn- ar um að greiða fjel. þessar 11 þús. krónur af almannafje, lt'tils nýit, en gott til að stæla verk- fallsmenn i því að halda tast við kröfur s'nar. — Jón Árnason framkvæmdarstjóri Sís var sá eini úr stjórn Eimskipafjel, er ganga vlldi að tilboðinu síðasta. Haföj hann þó skrjfaft uodir Útvegsmenn Kóssar, blakkir, asbestpakkning, fötur, strákústar, skjöktUmpar, luktir og skipmannsgarn og fkira til útgerðar, kpm meö síðasia skipl. VerslUn <G*. *J. Joluwen. Nankinsföt, Nærfatnaður, sjerlega hlýr og sterkur fyrir sjómenn. Utanyfirbuxur, Kaky-sktríur, Sokkar Peysur, Sjrtvetifngar. Treflar, Karlmannsföt, SJók'.æðl, Sjóstígvjel Rykfrakkar og Regnkápur. Verslu n O. jr. John^en Utsala ©a. 200 grammófónplötur verða seldar fyrtr h á 1 f v i r ð i t. d. Islensk sönglðg — „Gluntarne' — Hartsonlku piotur og Orkesierplötur. 30°|o afslátíur gefinn af nótum og Harmonlkum. NB. Útsalan s-tendur aðeins til mánaðamóta. *$%%{ £aVVXftSOYl. Þingvöllum Silkilasting 16 teg. lita — nýkomlð. skýrsiu stjórnar Eimskipafjel. og 75 þús. kr. hækkunina. En nú nægja honum H þús. En auðvitað varð hann að gera eins og Jónas vildi! Geta menn nú sjeð afstöðu landsstjórnar- innar til verkfallsins o^ hverjir eruhintraustastoðverkfallsmanna En eitthvað varð að gera, til þess að bjarga Sigurjóni og Hjeðni úr klípunni. Leiðrjetling Guðlaugur Hansson hefur beðið blaðið að leiðrjetta það, sem sagt var um kaup hans í síðasta blaði. Kaup hans var ekki hækkað, er enn 600 krón- ur. Tillagan um hækkun var frá fjárhagsnefnd, en ekki Guðl., en bæjarstjórn feldi hana. Úrskurður. hefur nýlega fallið í deilumáli G J. Johnsens ogbygginganefnd- «r Vestm.eyja á þaan veg, að Prentsmiójaii Vestmannabraut 30 S Ötajssou k £o G. J. J. er leyít að byggja samkr umsókn sinni til byggingaaefnd- ar, en nefndin hafði synjað um byggingarleyfi á þeim grundvelh', er farið var fram á. Sjóróðrar Gæftir hafa verið. góðar siðari hluta vikunnar og reitings afli. Sökum forfalla prentarans er Viðir nú aðeins 2 s'ður.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.