Víðir


Víðir - 27.01.1929, Síða 2

Víðir - 27.01.1929, Síða 2
2 V f 6 I r G. J. Johnsen. IJ tvegsmen n Kóssar, blakkir, asbestpakkning, fötur, strókústar, skjöktlampar, luktir og skipmannsgarn og fleira til útgerðar, kom meÖ sí&asta skipi, Verslun G. J. Johnsen. Nankinsföt, Nserfatnaður, sjerlega lilýr og sterkur fyrir sjómenn. Uianyfírbuxur, Kaky-skirlur, Sokkar Peysur, Sjóveliingar, T reflar, Karlmannsföt, SJóklœði, Sjóstfgvjel Rykfrakkar og Regnkápur. Versí un G. Jf. Ú tsa1a ca. 200 grammófónplötur verða seldar fyrtr h á 1 f v i r ð i t. d. Islensk sönglög -- „Gluntarne" — Hartnonlku piötur og Orkesierplötur. 30°|o afsláííur gefinn af nótum og Harmonlkum. NB. Dtsalan stendur aðeins til mánaðamóta. yiixi £átuasot\. — Þingvöllum — M í ð i r. - Kemur lít einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAGNÚSSON. Sl'mi 53. Pósthólf 4. Verð: tnnanbæjav kr. 0.50 á mánuði, úíi um land kr. 6.50 árgangutinm Auglýsingaverð: kr. 1.50 crn. niáliö mikilsverðasta mál heims- ins. j.ó fylgja margir þeirra Kr. L. í pólitík, þrátt fyrir að hann er svæsinn andbanningur. þeir hafa frjálslyndi til þess, svo langt sem saman liggja leiðir, þó að þá greini á við hann um eitt mikilsverðasta mál mannkynsins, að þeirra dómi. Með því að álasa þeim, sem í einhverju fylgja jafnaðarmönnum — þrátt fyrir mikilsverð ágrein- ingsefni — finst mjer sem hjer hafi enn verið seiist um hurð til lokunar, í staðinn fyrir að leita fyrst vettvangs slíkri áminningu í eigin Hokki. Og að endingu skal jeg gjarn- an segja að jeg tel mig fremur í flokki með hinum „saman hóuðu“ „bændum landsins“ en hinum Hokkunum sem standa þeim lengst til vinstri og hægri — og ber þó margt á milli. Ha'.lgr. Jónasson, Símfregnir. Erlendar. Fró Stokkhóími er símað að tiilögur hafi komið fram, í báð- um þingdeildum ríkisþingsins, um að stofna sænskt ræðis- mannsembætti í Reykjavík. Flogferö frá Sokkhólmi um ís- land og Grænland til Ameríku í Júní í sumar, undirbýr Svíinn Ahrenberg. Influensa breiðist út í Nor- egi. Irmlertdar. Steinþór Guðmundsson, skóla stjóri barnaskólans á Akureyri hefur verið sviftur kenslustörf- uin í 6. bekk og skólastjórn skóla árið út. Var hann kærður fyr- ir illa meðferð á börnum. Mál- ið er í framhalds-rannsókn. Sáttasemjari hefur fund með stjórn Eimskipafjel. og Sjómanna- fjel. R víkur í kvöld. Rannsókn hefur ríkisstjórnin skipað á embætt-isrekstri Jóhann- esar Jóhannessonar, bæjarfógeta, og hefur Bergi Jónssyni vertó falið að framkvæma hana. í gær slitnaði upp úr samninga- tUrftitnuai stjóraar £imskipafjel. Viðmeti Ostar Bjúgur Kæfa í pokum — dósum Kindakjöt — Slagvefja (rúllupilsa) Fiesk ísl. smjör Nauta og sauðatölg. Alt nýjar vörur. S'sS»ssotv. og Sjómannafjel. R.víkur, skipin verða því stöðvuð fyrst um sinn Frá verkfallinu. Á fundi sátta- semjara, með stjórnum Sjóm.fjel og Eimskipafjel. í dag, samþykt stjórn Sjóm.fjel. tillögnr sátta- semjara, en stjórn Eimskipafjel. hafnaði þeim. Aðalefni miðlunartillögunnar, sem Eimskipafjd. hafnaði, en Sjóm.fjel. samþykii, er þetta: Af baguaði 1928 leggi Eimskip fram 5000 og ríkisstjórnin 11000 kr. tii kaupuppbótar handa hásetum og kyndurum, en þessa kaupbót skal greiða þeim mánaðarlega o. s. frv. — Samningar áttu að gilda til 31. mars 1930. Stjórn Eimsk. álítur að,ef miðiunartiiiagan yrði samþykt, þá heíðu hásetar og kyndarar 15,30% hækkun á heild- arupphæð kaups og yfirvinnu,— En þá yrði óhjákvæmilegt að hækka útgjöld fjel. tilsvarandi hátt hvað snertir aðra starfs- menn fjei. En það hefði getað hiaupið upp í 90,000 kr., auk þess engin trygging fyrir því, að fjel. siti ekki eítir með kaup hækkumina viðbótastyrkslaust. FB. Fr jettir. Satnkvæmt símfregn frá Reykjavík í dag, hefur landsstjórnin boðíst til þess að greiða 11000 lyónur. til Eim- skipafjel. samkv. tillögu Alþýðu- blaðsins til þess að fjel. gæti gengið að kröfu Sjómannafjel. R.víkur. — í skýrslu stjórnar Eimskipafjel. er sagt að kaup- hækkunarkröfur skipverja nemi yfir 75 þús krónur á ári. — Er þvi þetta tiiboð landsstjórnarinn- ar um að greiða fjel. þessar 11 þús. krónur af almannafje, lítHs nýtt, en gott til að stæla verk- fallsmenn í því að halda fast við kröfur sínar. — Jón Árnason framkvæmdarstjóri Sís var sá eini úr stjórn Eimskipafjel, er ganga vildi að tilboðinu síðasta Hafði hann þó skrifað ufldir skýrslu stjórnar Eimskipafjel. og 75 þús. kr. hækkunina. En nú nægja honum ll þús. En auðvitað varð hann að gera eins og Jónas vildi! Geta menn nú sjeð afstöðu landsstjórnar- innar til verkfalisins og hverjir eru hintraustastoð verkfallsmanija En eitthvaö varð að gera, til þess að bjarga Sigurjóni og Hjeðni úr klípunni. Leiðrjetting Guðlaugur Flansson hefur beðið blaðið að leiðrjetta það, sem sagt var um kaup hans í síðasta blaði. Kaup hans var ekki hækkað, er enn 600 krón- ur. Tillagan um hækkun var frá fjárhagsnefnd, en ekki Guöl., en bæjarstjórn feldi hana Úrskurður hefur nýlega follið í deilumáii G J. Johnsens og bygginganefnd- ar Vestm.eyja á þann veg, að Silkilasting — 16 lita — nýkomið. S ötajssow & £>o G. J. J. er leylt að byggja samky umsókn sinni til bygginganefnd- ar, en nefndin hafði synjað um bygg'ngarleyfi á þeim grundvelfi, er farið var fram á. Sjóróðrar Gæftir hafa veriö góðar S4Öari hluta vikunnar og reitings afli. Sökum forfalla prentarans er Viðir nú aðeins 2 s’Öur. Prentsmiðjan Vestmannabraut 30

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.