Víðir


Víðir - 16.02.1929, Síða 2

Víðir - 16.02.1929, Síða 2
2 Vfðir Híðir. - Kemur út einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAQNÚSSON: Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úti um land kr. 6.50 árganguiinn: Auglýsingaverð: kr. 1.50 cm. an veðurdag hafi rauða hafið, þar sem þeir rjeðu lögum og lofum, þornað fyrirvaralaust og krabbarnir orðið að flýja á þurt land. Hafi þá sjest, að það sem þeir hjeldu að væru stórstígustu sporin, var í rauninni ekkert annað en aumasti krabbagangur, og að þeim hafði ekki skilað vitund áfram, hvað þá heimin- um þeirra. En það sáu aldrei krabbarnir sjálfir. K. L. —1 G. J. Johnsen. ------------- Vinnuföt - Sokkar - Vetlingar - í mjög miklu úrvali í Verslun O.J. Johnaen. Karlmannaf öt rússneskan og jafnvel kínversk- an keim, svo að vel mætti til sanns vegar færa, að nefna þá „austurlensku vitringana“. Heltu þeir úr kerum visku sinnar yfir Eyjarnar, en með slikum ofsa, að ýmsir hugðu, að hin mikla speki þeirra hefði gert þá æra. En er þetta bar samt sem áður engan árangur, og flónin urðu jafn mörg eftir sem áður, þá hættu þeir við alt saman og fóru að gefa sig að veraldlegum störfum. Einn setti speki sína í kramvöru, annar í blaut bein, en sá þriðji í ekki neitt. Tímar liðu fram. Enn komu einhvern góðan veðurdag þrír vitringar fram á sjónarsviðið í Eyjum úti. Einn kom úr norðri, annar úr vesiri, en hinn þriðji var innborinn. það var speking- urinn úr krambúðinni, sem nú fekk málið aftur og vildi láta meðbræður sína enn verða að- njótandi hinnar nokkuð beisku lífsspeki sinnar. Kendi hann nú lýðnum í líkingum og með tákn- myndum. Var hann hægur og hógvær fyrst, því hann mintist fyrri hrakfara sinna, og að lýð- urinn hafði ekki gáfur til þess að skilja speki hans. En er nokkur tfmi var liðinn, um- hverfðist hann og sá rautt. Og aftur rak að því, að enginn vildi hlusta á speki hans eða horfa á myndir hans, því að speki hans var vond og myndirnar enn verri. Kastaði hann sjer þá bölv- andi út í hafið rauða og sá í iljar honum. þar marar hann nú í kafi og reynir að kenna speki sína hinum undarlegu kvikind- um, sem þar búa. » En af hinum spekingunum tveim er það að segja, að þégar yfir-spekingurinn steyptist í hafið, þá lögðust þeir á eftir honum. — þegar húmar að á kvöldin, þykjast sumir, sem ganga þar við ströndina, sjá þá í krabba- líki halda langar tölur fyrir hóp af minni kröbbum, sem mjaka sjer kringum þá. Eru ræður þeirra ávalt á einn veg. Að þeir (stóru krabbamir) hafi einir alt vitið og alla þekkinguna og eigi einir að ráða. því að þá renni upp ný öld, þar sem krabbar, og engir nema krabbar, eigi nokkuð, sem vert er að eiga, og heimurinn taki hinum stór- stígustu framförum, undir hinni vísdómsfullu stjórn þeirra. En sagan segir, að einn góð- Bitlingafræðsla barnafræðara ns Á þingmáiafundinum mintist þingmaðurinn á hina eindæma bitlingasýki núverandi stjórnar- flokka, því eins og kunnugt er, eru aðeins örfáir af stuðnings- mönnum stjórnarinnar, sem ekki hafa þegið bitlinga af henni. þá reis upp barnafræðarinn þ. Víg- lundarson, sem er nú farinn að að láta ljós sitt skína á pólitísk- um fundum, og hjelt því fram, að Gunnar Ólafsson hafi þegið bitlinga hjá þinginu. Vitnaði hann í skýrslu hinnar svo kölluðu ríkisgjaldanefndar, sem Jónas dómsmálaráðherra setti á stofn, til þess að fá Haraldi Guðmunds- syni, og öðrum fylgifiskum sín- um, atvinnu fyrir almannafje. Sagði hann G. Ó. vera með 14 —15 þúsund króna bitling i skýrslunni. Um skýrsluna er það að segja, að sjálft stjórnarblaðið Tíminn hefur talið hana óábyggilega. En tekjur G. Ó., sem kennarinn kallaði bitling, voru taldar fyrir það ár, sem hann sat á þingi, sem varamaður, vegna látsHjart- ar heitins Snorrasonar, og fær Haraldur upphæðina út með því að reikna þingfararkaup G. Ó., þóknun fyrir afgreiðslu skipa Eimskipafjel. íslands, innheimtu brunabótagjalda og þóknun fyrir umboð Samábyrgðar íslands á fiskiskipum. Við flest þessi störf þarf, eins og allir vita, margra manna hjálp, t. d. við afgreiðslu Eim- skipafjelags fslands, og er því vitanlega alveg villandi að láta svo, sem G. Ó. fái það, sem þessi fyrirtæki greiða, sem bit- ling handa sjálfum sjer. Ennfremur er hjer um ópóli- tísk fyrirtæki að ræða og því alls ekki til að dreifa, að G. Ó. hafi verið falin þessi störf af þingi eða stjórn. Gunnar Ólafsson hefur aldrei tekið við neinum bitling, hvorki af stjórn eða þingi. . Ber það því vott um frámuna- lega fáfræði barnafræðarans, eða sem þó er líklegra, blygðunar- lausa ósvífni, að halda því fram á opinberum fundi, að ofangreind störf sjeu „pólitískir bitlingar*. þegar talað er um „póJitíska blá og misliti mjög vönduö, verð frá kr. 75,00 Versluti Gr. J. Johnsen vetUa sel4 óóá* á fctsasý* nnsU ó&ge. Versiun G J. Johnsen. bitlinga" er sem sje aldrei átt við annað en ýmisleg störf, oft alóþörf, sem þingmeirihluti eða landsstjórn úthluta gæðingum stnum, bersýnilega fyrir flokks- fylgi. Hvað sem barnafræðarinn seg- ir um það, þá getur hann ekki afmáð þá staðreynd, að núver- andi stjórn hefur gengið svo langt í þessu efní, að þess eru áður engin dæmi, t. d. þefara- farganið o. m. fl. Jafnaðarmenn- irnir, sem nú eru á þingi, eru allir hlaðnir bitlingum, t. d. Har. Guðmundsson semur rfkisgjalda- skýrsluna, sem Tím'inn sjálfur hefur talið algerlega óábyggilega, og fær stórfje fyrir. Hún er samt nógu gott heim- ildarrit handa þorst. Vígiundar- syni. Bolsaklíkan getur hrósað happi yfir því, að hafa nú fengið þennan afdankaða 9leið- toga“ af Norðfirðj til þess að flónskast hjer á opinberum fund- um. Sjálfur er hann sýnilega upp með sjer af frammistöðunni, og ætti vel við, að Jónas mintist hans við næstu bitlinga úthlutun. Ekki er að vita, nema ein- hversstaðar vanti enn þá þefara. Fundarmaður. Frostharka helst enn um alla Mið-Evrópu. I Póllandi hafa 35 menn orðið úti, en 70 í Grikk- landi. Alvarleg samgangnakreppa er í Danmörku um þessar mundir. Frá Róm er sfmað, að samn- ingar hafi verið undirritaðir miiii páfastólsins og Ítalíu. Ráðhúsið í Leyden, fræg og fögur bygging, brann nýlegu til kaldra kola. Skjalasöfn og verð- mæt listasöfn eyðilögðust. Innlendar. Togaradeilan. Sáttasemjarl hjelt tvo fundi með aðilum I togaradeilunni nú í vikunni. — Sömkomulág náðist ekki. Sátta- fundur er haldinn í kvöld. Heilbrigðisstjórnin hefur bannað dansleiki og hlutaveltur í Reykjavík, vegna útbreiðslu in- flúensunnar. Kvikmyndasýningar ekki bannaðar, en fyrirskipað, að loltræsa vel milli sýninga. Útfiutningur i janúar samtals kr. 2.831 900. Aflinn 1. febr. 13.048 skpd. Fiskbirgðir 1. febr, 394.580 skpd. Símfregnir. Rvík, FB. 14. febr. ’29. Eriendar. Spánverjar ætla að láta smíða 3 nýtísku botnvörpuskip til ís- landsferða helming ársins. Fje- lagið hefur trygt sjer aðstoð Bpokless í Aberdeen. Fr jettlr. Messað á morgun ki. 5. Mann tók út af vjelbátnum Herjólfi 8.1. sunnudag Var það Ingvar Jóns-

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.