Víðir


Víðir - 16.02.1929, Blaðsíða 3

Víðir - 16.02.1929, Blaðsíða 3
VíÖir 3 Skorið neftóbak sígarettur ur undir þorlákshöfn og dró hann til Eyja. — Má það hepni heita að finna bátinn og talið er mjög líklegt að hann hefði farist, ef þórs hefði ekki notið við. vindlar °œítlr hafa verið mjög stirðar undan' reyktókak farna viku og sjósókn erfið. Tilboð óskast í að byggja for 6x10 metra að stærð og 2V2 metra djúpa. Frekari upplýsingar á bæjarstjóraskrifstofunni. Tilboðsfrestur er lil 20, febr. n.k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 16, febr. 1929. Aðalfundur K. F. U. M. verður haidinn í húsi fjelagsins sunnudaginn 17. febr^ kl. 7 e. h. . Krlstmann Sturlaugsmon á brjef í óskilum. — Afgr. v. á. son frá JVlandal hjer í bæ. Náðist hann og varþá meðvitundariaus, en fekk þó meðvitund eftir stutta stund. Frásögn af þingmálafundinum, 13. þ. m., og tillögur þær, er samþ. voru, biða næsta blaðs sökum þrengsla. Á þingmálafundinum sat alt stórskotallð bolsanna einn bekk, andspænis áheyr- endum. þóttust þeir víst vera komnir til þess að ræða alvarleg málefni, en höguðu sjer helst eins og krakkakjánar. Stungu þeir mjög nefjum saman og flissuðu hver framan í annan við aðra hverja setningu, sem sögð var. Húsvitjanir Andrjesar J. Straumlands ritstj. hafa valdið mörgum heilabrotum. Halda margir að hann réki hjer einhver erindi fyrir vin sinn og velunnara Hriflu-Jónas — og eru ekki hrifnir af heimsókninni. ,þór* bjargar bát, Á þriðjudaginn gerði autanrok Kvenfjelagið Ltkn og dimmviðri. átti 20 ára afmæli á fimtudag- Flestir bátar voru á sjó og inn 14. þ. m. náðu allir höfn heilu og höldnu í tilefni af því, lögðu kven- umJ kvöldiö nema tveir, Hilmir fjelagskonur krans á leiði Hall- og Siðuhallur. Hilmir komst þó dórs sál. Gunnlaugssonar læknis. um kvöldið upp undir Eiðið, en Hann var frumkvöðull að stofn- Síðuhaliur var vestur í sjó með un fjelagsins og styrktarvinur bilaða vjel. þess til æviloka. Eftir vísbending báts, sem sjeð Sama dag færðu kvennfjelags- hafði Stðuhall á sjónum, fór konur bæjarstjóra 3000 krónur, þór ak leita hans og fann hann sem leggjast skyldu í Röntgen- kl. 5 á miövikud. morgun vest- sjóö. jóh. Gunnar Ólafsson settur. 5 Nýfcomið. Smíðatól, E p 11 og Seov$ Um kvöldið hjelt Líkn átveislu fyrir meölimi sfna. Margir munu hafa hugsað hlýtt til kvenfjel. á afmæli þess. Starf þess hefur verið mikið og gott að undanförnu og dugnaður og fórnfýsi meðlima þess alkunn. Afli báta hjer um síðastliðin mán- aðamót reyndist: þorskur 733 skpd., smáf. 70 skpd., ýsa og keila 320 skpd. Tölur þessar eru þó að nokkru leyti áætlun og því ekki ábyggilegar. „Þór“ hjelt hjeðan í gær, áleiðis til Rvíkur. Meðal farþega var:Jóh. þ. Jósefsson alþm. og Árni Óla blaðamaður. H a m r a r, S a g i r, Sporjárn, ódýrust f verslun S. & Co MT N ý k o m i ð Útsögunarverkfssrl LaufsagarblöO Útskurðarverkfeerl. S- QUJssoti & Co Dansleika og hlutaveltur hefur verið bann- að að halda hjer í bæ fyrst um sinn, samkv. fyrirmælum sótt- varnarnefndar. Kommúnista-ríkið. Eftir v. Lersner, fríherra, fyrrum forseta Versalafriðar-sendinefndar. . þeir, sem rita vildu um stjórn- nokkurs frekar áskynja en þess, málaástandiö í Rússlandi fyrir sem maður er sjálfur sjónar- /ófriðinn mikla, lögöu ávalt leið vottur að. . sína til Pjetursborgar. þar dvöldu Embættismenn þeir hjá komm- þeir svo um skeið og hepnaöist únistunum rússnesku, sem hægt þeim ávalt að f4 þ“ vitneskju er að ná tali af, eru svo var- um stjórnmálaástandið innan kárir í viðtali við útlendinga, að lands, sem máli skifti fyrir þá að maður frjettir minna hjá lesendur stórblaðanna, sem áhuga þeim, en hægt er að lesa í blöð- hafa fyrir stjórnmálatíðindum. unum dag hvern. Lærðu mönn- Sitt hvað urðu þelr þó að láta unum, sem lítið ber á, og- lítið af .hendi rakna til. blaöastjórn- mega á sjer bæra, er harðbann- enda og ýmissa vstjórnarvalda að að umgangast útlendinga og rússneskra, til að ná þessu forðast því alt samneyti við þá. marki, en á þennan.hátt hepn- Einkum hefur þetta verið af- aðist fregnritarastarfið oftlega, tekið, síðan slitið var stjórn- jafifvel framar vonuín;. málasambandinu við England. Nú er öldin önnur. * Vikum því að þá voru þeir skotnir og mánuðum sáman getur maður niöur í hópum, bæði embættis- nú dvalið á höfuöstöðvum Ráð- menn — ef þeir þóttu eitthvað stjórnarsambandsins, þ.: ,e. a. s. grunsamir — og aðrir, sem í Moskva, án þess að ver.ða haldið var að hefðu haft ein- hver mök við bresku sendi- smátt og stórt, sem við ber og sveitina. andstætt er stjórninni, hvar sem Af þessu leiðir það, að eins það er í landinu, er henni óð- og nú er högum háttað í ráö- ara flutt. Leynilögregla stjórnar- stjórnarríkinu rússneska verður innar, Tsjekkan illræmda, gerir ekki varpað ljósi nema á ein- svo þær ráðstafanir, sem henni stakar hliðar þess, með ritgerð- þykir við eiga, og Tsjekkan er um um stjórnmáiaástandið þar. hörð í horn að taka, vægðarlaus Enginn efi er á þvf, að vald og grimm, — það veit nú hver ráðstjórnarinnar stendur föstum einasti Rússi. fótum, þrátt fyrir ýmsar fregnir Samt sem áður er hlnn vold- um hið gagnstæða. Ráðstjórnin ugi kommúnistaflokkur, sem hefur svo að segja alt í hönd- landinu stjórnar, alls ekki sam- um sjer, og áhrifa annara gætir mála um stefnuna. Fjölmennast- sem ekkert í samanburði við ur og sterkastur er flokkur ríkis- hana. Keisarasinnar eru enn stjórnarinnar, enda hefur hann fjölmargir í landinu, en áhrifa alt vald í landinu. Honum næst- þeirra gætir samt sem áður lítið ur er einskonar miðflokkur, til sem ekkert, og sama er að segja hans teljast ýmsir hinna gætn- um kirkjuna. Bændastjettin hatar ari og skynsamari manna, þar hinn ríkjandl kommúnistaflokk, á meðal margir yfirmenn hers- en fær ekki rönd við honum ins, og mætti kalla þá nokkurs- re*st* konar „hægfara kommúnista*. Ráðstjórnin ein og embættis- þriðji Hokkurinn eru gjörbylt- menn hennar hafa vopn öll og ingarmennirnir, sem vilja ekki vöid í höndum sjer, eins og láta stein yfir steini standa. Eru áður segir. Njósnarar og „þef- þeir í hinni megnustu andstöðu arar" ráðstjórnarinnar eru eins við báða hina fyrtöldu, og er og mý á mykjuskán, í hverjum Trotski oddviti þeirra. krók og kima landsins. Alt, í útlegðinni hefur hann hafið

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.