Víðir


Víðir - 23.03.1929, Síða 2

Víðir - 23.03.1929, Síða 2
2 VIII r - Kemur út einu sinni í vii;u. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAGNÚSSON. Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. (L50 á mánuði, úti um land kr. 6.50 árganguiinm Augiýsingaverð: kr. L50 cm. unisininn sannkallabur „gleði- boðskapur". þeir cru nógu klókir til þess að sjá, að með því að gerast al- þýðuvinir og nota hyggjuvit sitt til þess, nð aia á öfund hinna fátæku ti! efnalegra, sjálfstæðra og velefí'.aðra meðbræðra, að þá geta þeir komist hjá l'kamlegu erfiði að mestu — og lifað á því, að tala hátt og taka munninn nógu fuiian í ræðu og riti. þótt gera megi ráð fyrir, að til sjeu heiðarlegar undantekn- ingar og til sjeu menn hjer á la idi, semeru Kominunistar með lifí og sái, af' einlægri trú á á- gæti þeirrar stefnu, þá mun hitt þó algengara, sem áður var getið, aö menn þessir sjeu lýðskrum- arar, sem viija láta iyfta sjer fyr- irhafnar lítið upp í mannijelags- stiganum, sem þeir nentu ekki að klifra. — Bitlingar, bæjarful’- trúa- og þingsæti, er hið heill- andi fúrðuljós, sem þeir grilla í fjarsýn. Fáir munu efast um, að Komm- unistarnir hjer í bæ, sem raun- ar ganga með grímu jatnaðar- menskunnar, muni af sauðahúsi þeirra síðast nefndu — lýð- skrumaranna. Engir sannir Kommunistar myndu tala nje rita eins óvitur- lega eins og ísleifur og ritstjórar Vikunnar. Engir sannir Kommunistar myndu, eins og þessir menn, berja hausnum við steininn óg segja alt lýgi, sem andstæð- • ingar þeirra halda fram, eða kalla þá alla heimskingja, því að að það spillir mest þeirra eig- in málstað — og er altof aug- ljós yfirlýsing um að vera þrot- Inn að rökum. Ræður þeirra og ritsmíðar hafa alt emkenni lýðskrumar- anna — stór orð og fullyrðing- ar — en rökin vanta. öðrum sjávarútvegsmönnum í Ed. frv.. þar sem SKorað vaf á stjórn- ina, að láta undirbúa lánstofnun fyrir sjávarútveginn. Ekki virðist honum heldur hafa verið kunnugt um, að á þinginu 1928, flutti J. þ. J. og aðrir íhaldsmenn í Nd. frv. um eflingu fiskveiðasjóðs í þessu skyni. Frv. gekk þá ekki fram. Nú í ár hafa þeir enn flutt frv. sama efnis og eru meiri líkur tíl þess, að það komist fram í þeirri mynd, að bátaútveginum verði gagn að. Verður gert ráð fyrir stofnlánadeild og reksturslána- deild. Annaðhvort hefur þessi „skyn- sami útgerðarmaður“ {j. þ. Víg- lundssonar ekki vitað um neitt af þessu — og bendir það þá til takmarkaðrar skynsemi, að dæma um mál, án þess að vita nokkur deili á því — og óhlut- vendni að áfellast aðra í því sambandi. Eða þá að hafi mað- urinn vitað þetta, þá hafi hann notað sjer ókunnugleik þ. þ. V. til þess að blekkja hann — og er þaö óþokka bragð, að gera slíkt á annara kostnað. Væri maður þessi þá álíka lyg- inn og óhlutvandur eins og hann er skynsamur að áliti þ. þ. V. — og óvíst hvort þorsteinn hefur nokkurn heiður af því að nota hann sem heimildamann sinn. Eða hvað finst þ. þ. V ? Þ. Þ. V. og1 rbeinaf-fræðsla haiis. Skynsamur -en lýginn? þorstemn þ. Víglundsson segir í Vikunni 9. inars, að hann hafi átt tal við „skynsaman útgerðar- mann“ eftir þingmálafundinn. — þessi skynsami maður fræddiþ. þ. V. á því, að Jóh. þ. Jósefs- son hefði ekkert gert fyrir sjáv- arútveginn. þessum gáfumanni hefur ekki verið kunnugt um, að á þingi J927 flutti Jóh. þ< Jós. ásamt þorsteinn barnakennari Víg- lundsson, hefur í 16. og 17. tlb. Vikunnar, ráðist á Jóhann þ. Jósefsson, alþm. og kennir hon- um grein, sem jeg skrifaði hjer í blaðið fyrír nokkru og nefndi „Bitlingafræðsla barna- fræðarans“. Kveður hann J. þ. J. „ekki vanta hreinlyndið". Finst mjer hlægllegt að sjá slíkan mann tala um hreinlyndi. Œtti hann fyrstað gá að, hvort hann hefur nokkuð af því sjálfur, áður en hann fer að brigsla öðrum um vöntun á því. Finst þ. þ. V. það kanske hreinlyndi, að kenna J. þ. J. grein er hann á ekkert í? það ætti að vera öllum skylt, að sýna hlutvendni í frásögn um menn og málefni, en fremur öðr- um virðist þeim skylt, að gæta varúðar í þeim efnum, sem bjóða sig fram til þess, að fræða fólk eða kenna því. Alþýða manna á heimtingu á því, að slíkir menn sjeu vandaðir og að þeir stað- hæfi það eltt, er þelr vita rjett. Barnakennarinn segir margt í áðurnefndum ritsmíðum s’num, þar á meðal, að hann sje and- vígur Jóh. þ. Jósefssyni vegna, þess, að hann þekki kaupmenn á Austurlandi — að illu —. En hvað kemur það J. þ. J. við ? £Öa hvaða sök á J. þ. J. á því, G. J. Johnsen. 3 punda línur fást f Versill 11 Gr. J. *f ohiiNen. Kven- og barnaskófatnaður ódýrt en vandað f niiklu úrvali Vershin Gr. J. JohiiNen Karimannafatnaður jakkaföt einhnept ogtvíhnept falleg - vo — nýkomið í Verslun Q þótt kaupmenn á Ausmrlandi hafi ekki verið við kennar.ins hæfi ? Ekki er mjer kunnugt um á- stæður kennarans til þessarar andúðar til kaupm. á Austur- landi, en æði fávíslegt og bros- legt sýnist það vera, að leggja fæð á eða ofsækja mann í öðr- um landshluta vegna viðskifia þ. þ. V. við kaupm. á Austurlandi. Myndi það vera rjett, þóit Jóh þ. Jósefsson hefði það álit á þorst. þ. Víglundssyni, að hann væri óhæfur kennari vegna æs- inga — og þarafleiðandi skað- legra áhrifa á unglingana — að hann hefði andúð á öllum kenn- urum vegna þessa eina ? Nei, það myndi honum aldrei detta í hug — enda sjá allir hvílík fá- sinna slíkt er. þá lýsir þorst. þ. Víglundsson það „rakalaus ósannindi", að „Tírninn* hafi vjefengt skýrslur ríkisgjaldanefndarinnar. Til þess, að sýna hvað þ. þ. v. er vand- ur að heimildum, vil jeg taka fram, aðí41. tlb. „Tímans" 1928 eru tölur, sem teknar eru upp úr skýrslu ríkisgjaldanefndarinn- ar nefndar „Falskar tölur". Hvernig eru það þá rakalaus ósannindi, að „Tíminn“ hafitalið skýrsluna óábyggilega? Hver er það sem fer með ó- sannindi, herra barnakennari ? Annars eru þessar blekkingar ekki annað, en sem búast mátti við Irá þeim manni, ef dæma má af alskiftum þeim, sem hann hefur haft hjer af opinberum mál- um á mannfundum ogíVikunni, því þar hefur hann sýnt sjerstaka óhlutvendni, sjer til lítils sóma. Ekki sje jeg ástæðu tii, að elt- ast frekar við firrurnar í þess- um ritsmíðum þ. þ. V., enda eru þær öllum svo augljósar. Meðal annars glamur hans um það, að nduð — ódýr miklu úrvali — J. Johnsen. Gunnar Ólafsson hafi fenglð bitlinga. Líklega vita það flestir, aðrir en þessi maður, að þing- fararkaup telst ekki með bitling- um, nje heldur afgreiðsla skipa eða afhending olíu og innheimta á andvirði hennar, ásamt öðrum slíkum störfum. Tæplega er hugsanlegt, að maður, sem gefur sig að því, að uppfræða almenn- ing, viti ekki betur og verður því að ætla, að alt hans glamur um þessi mál sje gegn betri vit- und. Athugavert er það, hvílík vandræði það eru að hafa slíka menn til þess að uppfræða æsku- lýðinn og verður ef til vill síðar tími til þess að atliuga þetta nánar. Allir sem til þekkja vita, að viðtal við „skynsaman útgerðar- mann“ er ekki annað en heila- spuni hins nauða ómerkilega barnakennara því alls enginn meðal útgerðarmanna hjer mun hugsa eða tala þessu lfkt. Er það því í þessu sem öðru, að maðurinn veit fátt og skilur lítið í þessum efnum, svo að fáviskan og öfundin til þeirra, sem honum eru fremrl, hlaupa með hann f gönur. Fundarmaður. Kviktnyndahúsin* það er sjaldnast margt um að velja fyrir okkur Vestmannaey- inga, ef við ætlum að skemta okkur eitthvaö „út á við“. — Aðal skemtanirnar eru kvik- myndasýningar og svo dansleik- ir sem hjer eru all tíðir. Samkomuhús eru hjer engin góð, svo ekki eykur það á á- nægjuna. . það eru aðallega kvlkmynda- húsin og sýningar þeirra, sem

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.