Víðir


Víðir - 18.05.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 18.05.1929, Blaðsíða 2
f 2 VlBir THðir - Kemur út einu sinni i viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAQNÚSSON. Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úli um land kr. 6.50 árganguiinn: Auglýsingaverð: kr. L50 cm. Voru þá liðnir um 2‘/2 mánuðir frá því að frv. Var útbýtt á þingi. þrisvar var frv. tekið út af dag- skrá áður en það var tek'ð til 1. umræðu. þann 7. mars var því vísað til allsherjarnefndar, 16 dögum síðar kemur nefndar- álit minni hlutans (íhaidsmann- anna M G. og H. K.) Rúmum mánuði síðar kom nefndarálit Gunnars Sig. (1. maí) og Hjeð- ins Valdimarssonar (2. maí). En álit Magn Torfasonar kom al- drei. 4 sinnum var málið á dag- skrá til 2. umr. en var tekið út. Gangur þessa máls hefur ver- ið einkennilegur og full ástæða til þess að ætla, að viljandi hafi verið tafið fyrir málinu — og það eigi að fá að daga uppi á þinginu núna. Nokkrir Framsóknarm. greiddu frv. atkv. með íhaldsmönnum og tveir þeirra voru flutningsmenn frv. — Hafa menn þessir verið á milli tveggja elda í máli þessu. Annarsvegar er löngun þeirra og viðleitni til þess að tryggja vinnu- frið í landinu, eftir því sem auð- ið verður, en hinsvegar standa jafnaðarmenn með reidda svip- una yfir höfðum Framsóknar- flokksins og hótar öllu illu, ef mál þetta fær fram að ganga. þótt ótrúlegt megi þykja, þá lítur helst þannig út sem bænda- fulitrúarir hafi látið kúga sig í þessu máli og hafi kastað sann- færingu sinni fyrir borð svo að hún geti orðið að pólitísku flot- holti fyrir núverandi stjórn, sem óttast það, að jafnaðarmenn efni heit s>n og steypi stjórninni frá völdum, ef frv. nær fram að ganga. Símfregnir. Innlendar. FB. Rvík 11. mai 1929. ' Frá Aiþingi. Frumvarp um verkamannabústaði var samþykt: Breyling frá Jóni Ólafssyni að frv. geti náð til allra borgara sem hafl minni árstekjur en 4000 kr, Tillag ríkis og bæjarfjelaga mink- aö um helming. Vinnudómurinn var til annar- ar umr. í Nd. Tíllaga Magnúsar Torfasonar, um að vísa frv. til stjórnarinnar, var feld. Frv. samþ. t|l 3. umræðu með 14atkv. geg/i 12. Með frv. greiddu þessir atkv. íhaldsmenn, Sig. Eggerz, Jörund- ur Byrnjólfsson, Lárus Helga- G J. Johnsen. 1 Af hverju keypíu sveitamenn nú um lokin nauðsynjar sínar aðallega í verslun Gr. J. J olinsen. Af því ar reynslan sannaði nú, eins og ávalt undanfarið, að þar fengu þeir hagkvæmust kaupin, verðið lægst og vörugæðin alþekt, "\D e$Vmat\x\aev^\t\§a\l verslið einnig aðaliega við þessa elstu verslun bæjarins, hún býð- ur yður góðar vörur, hefur jafnan stóriúrval, og verðið það I æ g s t a son, Benedikt Sveinsson og Halldór Stefánsson. FB. Rvík, 16. mai ’29. Frá Alþingi. — Ólafur Thórs og Jón Auðunn flytja frv. urn verðfesting pappTsgjaldeyris. Fjárlögin í Efrideild. Deildin lækkaði áætlaðan tekjuskatt um 100.000 krónur. Lækkaði tillög til vegagerða um 65.000. Útgjöid nema ca. 12 milj. en tekjurtald- ar varlega áætlaðar. Námu þær 13,800.000 kr. 1928. Stjórninni heimilað að kaupa Gutenberg fyrir 155.000 kr. Nokkrar ábyrgðir heimilaðar,t. d. tii h.f. Hamars 200,000 Kr. til þess að koma upp dráttarbraut fyrir skip af stærð „Esju“. Fjárlögin voru til einnar um- ræðu í Nd í gær. Felt var að fella n:ður heimild til þess, að kaupa Gutenberg. Felt að hækka aftur tiilag til vegagerðar. Felttill. til Fjarðarheiðarvegar, sém Ed. hafði samþykt. Feltvar að ganga í ábyrgð fyrir sjómenn og verka- menn á Seyðisfii ði, alt að 80,000 kr. með sömu kjörum og Sam- vinnufjelag ísfirðinga fjekk í fyrra. Búist er við, að Ed. breýti ekki fjárlögunum og að þinginu ljúki á laugardag. íhaldsmenn og FramsÓKnar- menn fjárbagsnefndar í Nd. flytja tillögu í sameinuðuþingi, að sjá um að gjaldevrisgengi haldist ó- breytt. Mannsiát. Sjera Einar frá Borg er látinn. Erlendar. Frá Berlín er srmað, að einn- ar klukkustundar þráðlaust við- tal milli Sidney og Berlín hafi hepnast ágætlega. Frá Bergen er símað, að ít- alsk- norskur lelðangur sje lagð- ur af stað til þess að leita að loftskipsflokknum (Italiaflokkn- um.) Molar, Gjöfin. þann 1. mai birtist á öftustu síðu Vikunnar greinarstúlur eftir Hauk Björnsson. þar var ekkert svaravert og greinarkornið því látið liggja á milli hluta.— Höf. gat þess meðal annars í grein sinni að hann sendi Viði lista yifir nöfn 60—70 safna í Lenin- grad. Fór hann þess jafnframt á leit við blaðið að birta þessa klausu, fá svo einhvern merkan prófessor til þess að hrekja um- mælin o. s. frv. Vegna þess að Víðir hefur enn ekki fengið lista þenna, þótt H. B. látr það í veðri vaka í grein s;nni að hann sje búinn að senda hann, þá þykir rjett að benda honum á þetta, ef gjöfin kynni að hafa misfarist, svo hann álíti Víði ekki svo vanþakklátan að hafa ekki þakk- að sendinguna. Eng'nn skvldi ætla af þessu að H. hafi hrósað sjer fyrirfram af rausn sinni, og aldrei sent iistann. Nei, hann hlýtur að hafa misfarist. Samtíningur. Rússnesk verslun. Sir Austen Chamberlain sagði nýlega í ræðu í enska þinginu* að Englendingar gætu feng'ð eins mikið og þeir vildu af vörupönt- unum frá Rússlandi, ef þeir út- veguðu ekki eingöngu vörurnar heldur einnig peningana til þess að greiða þær með. „Daify Mail“ skýrir frá við- tali eins frjettaritara síns vlð verslunarmann nokkurn fráNorð- ur-Englandi, sem nýkominn var frá Rússlandi. — Hann var einn af leiðangursmönnum þeim, sem tók þátt í Rússlandsförinni, sem ,Ensk-Rússneska Nefndin4 kom af stað. þessir menn, sem voru 80 talsins ogvoru fulitrúar fyrir að minstakosti 100 verslunarhús, höfðu gert sjer vonir um að koma með stórar vörupantanlr frá Rússlandi fyrir ensk versl- unarhús, en komu aftur.án mik- ils árangurs — höfðu fengið pöntun fyrir eina verslun, 10 smál. Sjerhver fulltrúi greiddi sinn kostnað af förinni, en hann hljóp frá rúmum 2000 til rúml. 4000 krónur. Fulltrúarnlr voru m'jög óá- nægðir með förina. þeirn var sagt af stórkostiegum vörupönt- unum, sem til samans myndu verða næstu 5 árin milli 150 og 200 milión sterlingspunda virði,en Ráðstjórnarrfkið krefstfyrst póli- tískrar viðurkenningar, langs greiðslu frests og að stórt lán verði útvegað í London handa Moskva. Fulltrúlnn segir ennfremur: „Möguleikarnir fyrir verslun í Rússlandi eru mjög miklir, eins og alllr vita, en ekki með nú- verandi stjórnarfyrirkomulagi. Stalin er allur í rafmagnlnu. Peningar þeir,sem afgangs verða, er sjeð hefur verið fyrir hernum og útbreiðslu starfseminni ganga allir til rafmagns. það er ekkert tll þess að rækja reglulega versl- unarstarfsemi. Jafnframt hefur Soviet drepið einstaklings framtakið. Enginn hefur minsta áhuga fyrir vinnu sinni fram yfir það að vlnna sínar ákveðnu stundir, til þess að fá sitt ákveðna kaup. Jeg gat ekki annað en undrast yfir stjórninni sem virðist vilja koma á verslunarsamböndum, en lætur hinar stóru borgir Moskva ogPetrograd hrörna' af hirðuleysi. Miljónum verður að eyða, til þess að koma borgum þessum aftur í gott ástand. Ef eitthvað fellur þá er það látið líggja afskiftalaust þar sem það fjell. Siíkt getur ekki vakið traust þeirrar þjóðar, er gerast vildi lánveitandi. Raunin er sú, að stjórn bolshevikka hefur komið öllu í algerfa kyrstöðu, það ajest alstaðar, jafnvel á andiitum verka- mannanna, sem virðast hnugnir og vonlausir". Kraftaverk. Maður er nefndur Stanley John Saundersson og á heima í Arles- 4 I

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.