Víðir


Víðir - 01.06.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 01.06.1929, Blaðsíða 2
Yíoír 1> tf - Kemur út einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAONÚSSON. Sími 58. Pósthólf 4. Verð: Innanbæjar kr. 0:50 á mánuði, úti um land kr. 6.50 árgangutinn: Augiýsingaverö: kr. K50 cm. langi fram, sem unt væri. Samkvæmt þeirri ákvörðun var ráðist í að byggja hana svona langt fram, jafnvel þó að ekki fengist föst undirstaða. Engin tæki voru til þess að grafa ofan á fastan botn. — Allir vissu að undir- staðan var ekki trygg og að haett var við að bryggjan sigi, en þrátt fyrir þetia var bryggjan lengd að austan 12 m. fram fyrir klappirnar, en undir vest- ur veggnum ná klappirnar fram undir bryggjuhornið. Bryggjan var járnbent svo að hún ekki liðaðist í sundur þó að húnsigi. Fyrir þessa framlengingu fram fyrir klappirnar, varð bryggjan 12 m. lengri en annars, bryggju flöturinn um 180 fermetrum stærri, og bryggjan náði þar að auki fram á meira dýpi. Bryggjan stóð nú óskemd fram á veturinn 1927—'28, eða full tvö ár. Að vísu komu smá sprungur f dekkið, en þær voru svo litlar að þeirra gætti ekki. Sumarið 1927 gróf dýpkunar- rkipið Uffó framan við bryggjuna og býst jeg við að það hafi . mikið átt sinn þátt í því, að bryggjan fór að síga veturinn eftir og vesturhorn bryggjunnar, sem litið var járnbent, sprakk frá. Jeg get faltist á að þar hafi verið óvandvirkni um að kenna, en það var lagað filótt og vel og kostaði tiltölulega litið. Að öðru leyti litur bryggjan vel út og hefur gert fult gagn öll þessi ár. Bryggjuplássið h]er i Vest- mannaeyjum hefuf verið svo lítið í hlutfalli við bátaijöldann, að jeg tel ótfklegt að nokkur sjómaður eða útgerðarmaður sjái ðftir því að bryggjan hefurverið bygð út á sand til þess að auka bryggjuplássið og ná meira dýpi viö bryggjuna, jafnvel þó að bryggján hafl sigið ogsprungið. Eða þorir Kr. L. að halda því fram, að ekki hafi borgað sig að lengja bryggjuna um þessa 12 metra. Menn mundu hafa oröið varir við það á unda/i- förnum vertiðum, ef vantað hefði 12 metra framan á bæjarbryggj- una. Verkfr. ætti aldrei að eiga neltt á hættu, til þess að auka þeim mönnum hagræði, sem leita hans með vandræðum, en snúast ð móti honum, ef ekki fer alt eftir bestu vonum. þá minnist Kr. L, á haf'nar- uppfyllinguna, sem gera átti 1927 í sambandi við dýpkun hafnarinnar. Um það mál skrifar hann þessa eftirtektarverðu setn- ingu: „Hefði hafnaruppfyllingin fyrir- hugaða verið gerð mundi það hafa verið sama sem að kasta eitthvað 200.000 kr. minst í sjó- inn". það virðist ekki liggja mikil ábyrgðartilfinning bak við þenna úrskurð. Hann er órökstuddur með öllu, enda alveg út f bláinn. þarna er sýnilega maður að á- fella aðra, sem ekki er þvístarfi vaxinn. Hjer í bænum hafa marðir borgarar, jafu máismet- andi og Kr. L., aðra skoðun í þessu máli. þeir áh'ta að hag- kvæmara hefði verið að gera fyllinguna jafnframt dýpkuninni, en að fyrirslátturinn hefði bilað, getur enginn fullyrt og allra síst Kr. L. Síðari hluti greinarinnar finst mjer bæjarfógetanum tit mink- unar, og hefi jeg áður bent á hvernig jeg lít á samtal hans við atvinnumáiaráðherra, en jeg get ekki stilt mig um að minnast á þessa líkingu, sem bæjarfógetinn setur fram í lok greinarinnar. Hann líkir þar saman sjóðþurð hjá sýslumönnum og bæjarfóget- um og skemdum af brimi, líkiega á hafnargörðunum i Vestmanna eyjum. Vill hann láta verkfr setja tryggingu fyrir því, að mannvirki þeirra standist sjávar- afliö likt og embættismenn eru látnir setja tryggingu fyrir því að óráðvendni þe'rra ekki grandi því innheimtutje sem þeim er trúað fyrlr, Samlíkingin er fjarstæða og heldur þykir mjer óiiklegt að atvinnumálaráðherra hafi með fullri alvöru „tekið afar vel í þetta", eins og Kr. L. segir í grein sinni. Allir munu sammála um það, að viðgerð á Suðurgarðinum er svo mikið nauðsynjamál fyrir bæjarfjelagið og svo mlkið vanda mál, að ekk) veítir af því að menn vinni með einum hug í baráttunni við ðrðugleikana. Sá maður er því Ktið þarfur bæjar- fjelaginu, sem vitjandi eða óviij- andi vekur óhug og sundrung með rðngum staðhæfingum og upplýsingum, og í mínum aug- um gengur það næst svikræði við bæjarfjeíagið að bera til ríkissrjórnarinnar ósannan óhróð- ur um þau verk, sem bærin fær styr)t til að framkvæma úr ríki8sjóði. Ef ríkisstjórn og Atþingi hefðu tekið fult mark á lýsingu Kr. L. i hafnarverkum hjer í Vest- mannaeyjum síðasttiðið sumar, hefði svo getað farið að bæjar- fjelagið hefði mist af þeim 70.000 kr. styrk, sem veittur var á þessu þingi til hafnarbóta hjer. p. t. Vestmanneyjum, 28. mai '29 Fínnbogi Rútur þorvaldsson. G J. Johnsen nú i Af hverju keyptu sveitamenn um lokin nauðsynjar sínar aðallega í verslun Gr. «J. Jfolm&eii. Af þvf að reynslan sannaðl nú, elns og ávalt undanfarlð, að þar fengu þelr hagkvatmust kr.upln, verðið lœgsi og vörugseðin alþekt. vefsllð einnlg aðallega við þe>sa elstu verslun bsejarins, hún hýð- ur yður góðarvðrur, hefur Jafnan stórt úrval, og veröið það I sgsta* Óvirðing. { síöustu Viku tru sagðarþær frjettir að Einar H. Kvaran rithöf. hafi tlutt erindi um dulræn fyrir- brigði i fornsögunum og hafi fáir komið. »Sýnir það*, segir hið frjettafróða prúðmenni vað fólk er orðið hundleitt á þessu fyrirbrigðaveseni spiritlsta". þessi óvirðbngarorð gefa mjer efni til nokkurra athugasemda. Ef rithöf. með orðinu fólk á Við sig og sitt „fólk", geturhann að sjálfsögðu fundið orðum sín- um góðan stað. En elgi þetta við menn yfirleitt leyfi jeg mjer að andmæla þvi. Jeg hygg jafn- vel að þau eigi ekki við hjer í Vestm.eyjum. Menn sækjast etn mitt meira en áður eftir að kynn- ast þessu máti enda þótt vissu- lega brestl þar of m'kið á. því það er tíi of mikið af mönnum eins og þesssum rithöf. »Hví hækkar sjór ei senn, hví sekkur jðrð ei enn, segir Jakob Thorarensen, og bætlr hugarhrelldur vib: »Æ — til hvers eru allir þessir menn" Jeg vil að vísu ekki í alvöru taka alveg undir með honum. En þó væri heimurinh eflaust betri og fulikomnari, ef flónun um fækkaði ofurlítið. Sumum ftnst það mikilt fróö- leikur að f'á vitneskju um hvern- i; umhorfs er á mesta eyðistað hnattarins, norðurpólnum, þar sem tæplega nokkur maður nokkurntíma festir fót. Sömu mönnum finst ef til vill einkis um vert að fá nokkra vimeskju um þann stað, sem vjer allir förurr til eftir andtát- ið og þau kjör sem vjer þar eigum að búa við. >eir eru jafnvel miklu fleirl, sem iáta sig þetta litlu skifta. í þessu efni sýna greindir menn oft hina mestu flónsku. En það er flónska flóuanna að ðvirða leitina að þessari vitn- eskju. þetta sem rithöf. kaJlar f háði og með orðum úr sfnum kuitn- ingjahóp „fyrirbrigðavesen" eru hvorki meira nje minna ensann- anlr þær, sem hin leitandi þekk- ingarþrá mannsandans hefur fund- ið fyrir framhaldt mannlífsins og mætti sálaraflanna. Hve sannanir þessar eru orðn- ar yflrgnæfandi mlklar vita þeir best, sem eru með í þeirri ieit. Af hinum, sem ekkert vlta, verð- ur það heist hejmtað að þeir Þegli Kr. Linnei. Símfregnir. Inniendar. FB- Rvfk 25. maí '29. Samelnlng Frjálslynda flokks- ina og /haldsflokktina; það hefur orðiðað samkomu- lagi milli þingmanna íhaldsflokks- ins og Frjálslynda flokksins að sameina þessa flokka í einn flokk, sem nefnist Sjáifstæðis- flokkur. Aðal stefnumál flokksins e'ru: 1. Ao vlnna að því, að ísíand taki að fullu öll sm mál í sínar eigin hendur og gæði landsins tit afnota fyrir landsnienn eina jafn- skjótt og 25 ára samningstima- bll Sambandslaganna endar. 2. Vinna innanlands að víð- sýnni og þjóðiegri umbótastefnu

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.