Víðir - 01.06.1929, Blaðsíða 5
1. júní 1929.
Tfiiíij*
Flugferðir.
Við og við bregöur fyrir l
blöðunum að hinir og þessir
flugmenn ætli sjer í flugferðir
milli heimsálfanna. Flug þessi
vekja ávalt mikla aihygli þvf í
raun og veru eru þau eins og
fyrirboðar þess, sem er von á.
Flugferðanna, sem þegar tímar
líða fram munu gera heiminn
minni, en mennina stærrl.
Fjarlægðirnar hverfa og uní
leið verður bilið milli þjóðanna
minna. þjóðarkriturinn minkar
bræðrarlagið vex.
Nýja og eftlrtektarverða til-
raun til hagnýtra Hiigteröa milli
Ameríku og Evrópu er nú verið
að sioína til.
Hugmyndln er að setja útta
„seadromes" eða eyjar á floti,
sem með 380 (sjó) mílna milli-
bili á að leggja fyrir atkerum í
Atlantshafinu og eiga að vera
flugvjelastöðvar á leiðinni.
Fyrst þegar hinn hugmynda-
rlki hugvitsmaður — Armstrong
hsitir hann — vakti máls á
þessu var hlegið að honurh. Bn
honum hefur tekist að sannfæra
menn um, að þetta er engln vit-
leysa og a. m, k. sje alls ekkl
ómögulegt og jafnvel l'klegt að
takast megi að gera mannvirki
þessi, þannlg úr garði, að þau
standist úthafsöldurnar og h ð
óguriega umrót Atlantshafsins.
' ,Eyjar" þessar eiga að vera
1200 feta langar og 200 feta
breiðar nema um miðjuna, þar
eiga þær að vera 400 feta brelð-
ar og er ætlast til að þar sje
rúin handa gistihúsi og öðrum
byggingum. Burðaraflið á að vera
50000 smálestir, en 10000 smá-
lestir af járni og stáli á að nota
í byggingu þessa. Burðarflötur-
inn á að vera 100 fet yfir sjáv-
armál og standa á mörgum „fót-
um", sem eru með geymum
50 fetum undir yflrborði sjávar-
ins. Eyjarnar eiga að koma milli
New-York og Lissabon. Hver
þeirra er áætlað að kosti 61/*
miljón króna og þykir slíkt lítil-
ræði, ef þær að elns ná tllgangi
sínum.
það sem talið er áhættumest,
er að „atkerisfestarnar* slitni.
þær verða aðvera um 21000 fet
á lengd og þyngd þeirra sjálfra
er aöaláhyggjuefnið. En Arm-
ptrong hvað hafa sannfært sjer-
fræðinga um að hann geti gert
festarnar svo úr garði, að þser
verði mun sterkari on á þarf að
halda.
Hvað sem þessu liður mun
reyndin bráðum skert úr þessu.
Eftir lok þessa árs er gert ráð
fyrir að fyrsta eyjan verði lögð
fyrir atkerum miðja vegu milll
New-York og Bermudaeyjannt.
Smíðin er þegar fyrir nokkru
byrjuð.
( sambtndl við þetta langar
mig að minna á hugmynd mína
um „fljótandi brlmbrjót" hjer í
Vestmannaeyjum.
það hefur verið reynt að gera
lítið úr þeirri hugmynd eins og
hún væri einhver fáráðlings-
draumórar. En þótt nú sje svo,
að búið sje að verja hundruðum
þúsundum króna of mikið f lftt
nýta höfn eða a. m. k. alls 6-
nóga, er jeg þeirrar sannfæring-
ar að mikið mætti úr bæta og
jafnvel bæta að fullu, væri með
fljótandi brimbrjótum búin til
hafskipahöfn milli Klettsnefs og
syðri hafnargarðsins.
Jeg efast ekki um, að þetta sje
kleift. Hve örugg sú skipalega
getur orðið veit jeg ekki. Held-
ur ekki hve mikið þetta mundi
kosta.
þetta er rannsóknarefni. Lík-
lega ekki okkar heldur þeirra,
sem eftir okkur koma. því við
eigum hvorki miljónir Vestur-
heimsmanna, áræðni þeirra eða
framtakssemi. Við eigum jafnvel
fáa, sem þora að hugsa. það or
ein skýring þess, að menn skuli
álíta frágangssök að festa hjer
brimbrjótskorn þegar klelft er
talið að leggja stórkostlegum
flekum svo örugt sje út f regin-
djúpi miðra Atlantsála.
Kr. Linnet.
Bæjarstjórnar-
fundur
var hsldinn siðast liðið mðnu-
dagskvöld. — Hafðl verið tvls-
var boðað til fundar nokkru áð-
ur, en ekki orðið fundarfært. —
En á mánudagínn brá svo við,
að allir mættu.
Á dagskrá voru þessi mál:
1. Fundargerðir byggingarnefndar
frál2„ 15., 21. og 25.mais. 1.
2. Fundargerð rafmagnsnefndar
frá 15. mal s. 1.
3. Fundargerð fjárhagsnefndar
frá 15. og 21. mai s. 1.
4. Sigriður Jónsdóttir fer fram
ð meðmæli bæjarstjórnar með
veitingaleyfl.
5. Umsóknir um sundkenslu-
starfann.
6. Brjef frá konsúl G. J. John-
sen, dagsett 9. mai s. 1. við-
víkjandi rekstri sjúkrahússins.
7. Elín Vigfúsdóttir fer fram á
meðmæli bæjarstjórnar um
styrk úr sjóði Hjálmars Jóns-
sonar.
8. Lúðrasveit Vestmannaeyja fer
fram á 600 króna stýrk til
pess að launa kennara í sum-
ar.
6. Brjef frá Erlendi Árnasyni
dags. 11. apríl 1929, um eft-
irgjöf skuldar við bæjarsjóð.
10. Lltan dagskrár. Samþykt að
auglýsa byggingarfulltrúa starflð.
Afgreiðsla málanna fór þannig:
Fundargerðir byggingarnefndar
voru samþyktar.
I lm fundargerðrafmagnsnefnd-
ar urðu nokkrar umræður, eink-
um slðari lið hennar, sem fjall-
aði um það, að húseigendum
yrðl gert að greiða eina krónu
fyrir endurskoðun á rafmagnsmæl
um. Var þetta felt. — Um fyrri lið-
inn — tilboð frá Ottó B. Arnar,
um að útrýma truflunum frá rai-
stöðinni á útvarpstækjum, var
frestað að taka ákvörðun.
Fundargerðir fjárhagsnefndar
voru samþyktar.
Frú Sigríði Jónsdóttur, Ási,
var veitt veitlngarleyfi það, sem
farið var frsm á. Hún mun ætla
að stunda greiðasölu út í Stór-
höföa, í nýbygðu húsi þar.
Um sundkenslustarfann voru
5 umsækjendur. Var hann veitt.
ur þeim ungfrú Ásdísi Jesdóttur,
og Hinriki Jónssyni stud. med.
Brjefi konsúls G. J. Johnsen
var vfsað til fjárhagsnefndar.
Um þetta mál urðu allsnarpar
Sjera Gissur Pjetursson:
Lítll tiivfsun um Veatmanimeyja háttalag og bygging.
Sí<-ia Oissur Pjetursion hðf. Vestniíniiaflyjalýsiiigar þeirrar, tem Mrtist íijer,
var sonur sjera Pjeturs Qissuraraonar, er var prestur aO Ofanleiti 1653—1690,
næst á undan Oissuri, er tók við embiettinu að föður sínum látnum, og var
þar síðan prestur tll dauðadags árlð 1713. Hann var 60 ára er hann ljests Brteður
sjera Oissurar voru sjera Arngrimur aö Kirkjubæ hjer (d. 1748), og Oísll er
fánst myrtur í Hvíld árið 1692. Var kona hans Ingibjörg Oddsdóttir, grunuð
um morðið, ásamt systur sinni <g voru þœr húöstrýktar á Alþingi 1695, og
geröar útlægar. Þiei meðgengu aldrei. Oísli haföi.verið myrtur þannig, að varð*
an, sem þá var hol innan, var feld olan á hann. — Þessi lýsing sjera Oissnfar
er mjög fróðleg, þó hún sje ekkí mikil að vöxtum, og gefur all-góða hugmynd
um lifnaðárháttu Vestraannaeyinga á þeim tímum. — Hún er að líkuidum sam-
in um 1700. x
Um sjálfa fteimaeyna.
Vestmannaeyjar hafa sltt nafn öðlast afþeim frsku þræluin Hjör-
feifs landnámsmanns, hvers getið verður í bókarinnar Landnámu 7,
kap. almenns landnðms, þar svo stendur: Heita þar síðan Vest-
mannaeyjar, því at þeir voru vestmenn.
þær liggja suður undan Eystri-Landeyjum, hálfa þriðju viku sjáv-
ar frá meginlandi, þar sem skemst' er yfirferðar, og sú bygða
Heimaeyin, að gátu manna, þrír partar þýskrar m'lu að lcngd.uorð-
ur og suöur, en hálf þýsk mila að breldd, austur og vestur, haf-
andi góðan hentugleika hafnar, útræðis og skipalegu.
Hinar aðrar úteyjarnar ervi grasivaxnir klettar og útsker fyrir ut-
an Botn eða skipauppsstur.
þessi bygða eyjan hefur að norðsnverðu langan vog, sem svara
mun nær þriðja parti einnar viku sjávar, en að breidd nær 80
faðmar þvers yfir um, þar vogurlnn er mjóstur. Vogur þessi liggur
rjett á móti austri og afdeillst norðsnmegin með háum björgum, sjer-
deilis með því fjalli, er menn kalla Heimaklett, neðan undir hverju
er kaupfarið liggur og hefur áð neðanverðu 60 faðma hátt berg,
sem stendur sem eiun múr upp úr sjónum, en að ofanverðu bratt-
sr grasbrekkur, sem eru sauðfjárhsgar. Austan við Heimaklett teng-
ist að neðanverðu Miðklettur og Ystlklettur, en aðgrelnast að of-
anverðu, og sá hluti, sem út að sjónum vill, með fugli, bsði utaa
i bjsrginu og uppi i gras'mu.
Að suananverðu afdeilist hafnarvogurioo með láglendi, smávíkum
og skerjatöngum. þar stendur Skaasina skamt austur undan sldpa-
uppsátrinu, lítt framar en kaupfarslegan. Síðan þegar vogaum slepp-
ir að suoaahverðu, er lágleot og sljettlem austur með sjóoum, fram-
undan Miðhúsum, Gjábakka og KJrkjubæ, með grýtl og urð iaogs
með sjávarströndinni. þá hækkar eyjau sftur austur uodao Helga-
felli, með hömrum f kriog, og fyrir suooaa Helgafell með smávik-
um og hálsum allt að Stórhöfða, sem er hennar syðsti hluti og endir.
þá kemur á þá vestri sfðu eyjarinnar, Víkin. þar er útræði ver-
tíða á milli frá Ofanleitl og þeim öðrum bæjum. Siðan allt að
vestanverðu vegghamar inn að Ðalfjalli, með sjávarstðunni.
það fjall er mjög hátt og hringbeygir sig kringum Herjólfsdai,
sem hefur'að austanverðu átasta Fiskhella og tii landnorðurs Skersli,
Skiphella, Háeyna og Klifið, hvert við annsð áfast. Til útnorðurs
sleppir þessum fjöilum og kemur þar fyrir neðan og austan lágur
tangi af sandi og blágrýtissteinum, er nú kallaður Endi, en þræla-
eiði í Landnámu. Voru þrælar Hjöiltits þar að mat sínuni, þá lng-
ólfur kom að þeim óvörum, kap. ?. þessi tangi hefur útsjóina að
norðanvcrðu, cn Botnarvoginn sfo innanverðu. Jþessi tangi mun