Víðir


Víðir - 15.06.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 15.06.1929, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyjum, 15. júní 1929 30. tbl. Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn þing við síðustu kosningar ein- göngu af því,»Að-jlokkarnir voru sinn með hvorn lista. En sem betur fer fleyta ekki fleiri slíkir sjer á því. Varla þarf að efast um, að Sjálfstæðisflokkurinn verður sig- «Ærna mælir, sás æva þegir, staðlausa stali; hraðmælt tunga, nema haldendr eigi, oft sér ógótt of gelr» „Implacabilis" sá, sem ritar f siðustu Viku greinina „Háttvirtu kjósendur"! hefði átt að hafa í huga hið forna spakmæli úr Hávamálum, sem að ofan grein- ir, ef ske kynni að það hefði getað hamlað honum frá því að heimska sig á birtingu fyrnefndr- ar greinar. „Implacabilis" þessi virðist bera nafn með rentu — og vera e'mn þeirra ósáttgjörnu sundurgerð- armanna, sem sá sæði öfundar og illgirni, þar sem þvf verður við komið. Greinarhöfundur getur þess í upphafi ritsmíðar slnnar, að fram á síðustu tíma, hafi verið nokkr- fr meni hjer á landi, sem töldu sig til Sjálfstæðisfiokks, en hafi síðan myndað Frjálslynda flokk- inn, og að einn þessara manna hafi .nælt sjer í sæti áAlþingi'" þetta orðatiltæki greinarhöf. á víst að vera til óvirðingar, en verður tæpast öðru vísi skiiið en útsláttur af hlnum „títuprjóna- lega" hugsunarhætti, sem sumir virðast hafa nú á dðgum, þegar á það er litið, að þingfulltrúi sá sem um ræðir, vann sittþingsæti á heiðarlegan hátt og hafði tvo keppinauta. En vitanlegt er, að alt fram ú síðustu tíma sátu 4 fulltrúar á Aiþingi, er töldu sig til Sjálf- stæðisflokks, þeir Bjarni frá Vogi, Jakob Möller, Benedikt Sveinsson og Sig. Hggérz. — það var fyrst eftir síðustu kosn- ingar, að aðeins einn þessara manna, Sig. Eggerz, átti sai á Alþingi sem fulltrúi Frjálslynda- flokksins (Benedikt Sveinsson gekk yfir í Framsóknarflokkinn). „Implacabilis" þessi gefur út rlkynningu í nafni hins nýja Sjálfstæðisflokks og gerirhonum upp orðin. Stendur þar meðal annars: „Við erum á móti Krist- jáni Danakonungi. Burt með hann". þar eð maðurinn fór að skrifa um mál þetta, þá ætti að rnega gera þær sjálisögðu kröfur ursæll við næstu kosningar, um land alt, og Socialistar og Fram- sóknarmenn fái að kenna af glapa sinna á umliðnum tíma — og kýli ei lengur vambir sínar úr kjötkötlum landslns. til hans, að hano vissi einhver deili á því, er hann þvaðraði um. — Hann stendur sem sje augljóslega í þeirri trú, að með uppsögn sambandslaganna sje konungs sambandinu við Dan- mörk slltið. En þetta er mesti misskiiningur. Konungsætt sú, sem nú ríkir í Danmörku, er jafnframt konungsætt íslands samkv. eldra rjetti en samningi sambandslaganna. Greinarhöf. segir: „þvf miður hefur stjórnmálalegt þroskaleysi íslensku þjóðarinnar leyft þess- ari óheiðarlegu bardagaaðferð, með fögur orð og nöfn,að leika altof lausum hala". Mun grein- arhöf. hjer málum kunnugastur. Fiokkur sá, sem hann mun telja sig til, hefur skreytt sig með jafnaðarmenskunafninu, en all- flestar aðgerðir hans, innan þings og utan, hafa verið elnkendar af ójöfnuði og óbilgirni. þá minnist greinarhöf. á hina rangiátu kjördæmaskipun. Um þetta hefur verið all-mikið ritað og rætt, en ekki eru menn á eltt sáttir hvernig úr þessu verði bætt. — Enginn flokkur fjekk betur að kenna á þessu en íhalds- flokkurinn við síðustu kosningar, því þrátt fyrir það, að hann fengi yfirgnæfandi meiri hluta grelddra atkvæða, þá hlaut hann verulegan minnihluta þingsæta. Greinarhöf lýkur máli sínu ríieð því, að gefa f skyn að f stað „ísland fyrir íslendinga" verði stefnuskrá Sjálfstæðisflokks- íns: „Island fy.rir Ihaldsmenn." þessi iligirnislega aðdróttun greinarhöf. er mjög hæfllegur endir á hinni andlegu hráka- smíði hans. Virðist hanu hclst óttast að f framtíðinni verði skoðanabræðr- um hans bægt frá kjötkötlum landsins, þar sem þeir hafa ver- ið þaulsætnir — og krækt sjer í bita af óvenjulegri græðgi. Og ótti hans er ekki ástæðu- laus — og eðlilegt að honum sje illa við sameiningu íhaldsflokks- ins og Frjálslynda flokksins. { það er sem sje vitanlegt, að við næstu kosníngar tapa jafn- aðarmenn einu þingsæti i Reykja- vík vegna sameiningarinnar. — Sigurjón A. Óiafsson riaut inn á Eftirlitiðá Bæjarbryggjunni. Á fundi bæjarstjórnar 14. fe- brúar s. 1. var samþykt að taka þá nýbreytni upp, að ráða fast- an starfsmann til þess að gæta reglu á Bæjarbryggjunnl og við hana þann tíma, sem mestur íiskur bærlst á land, ef ekki næðist samkomulag við bæjarfó- geta um það, að lögreglan gætti þar reglu. Var hafnarnefnd falið að eiga tal við bæjarfógeta, og ráða sjerstakan mann til starfs- ins, ef bæjarfógeti sæi sjer ekki fært að láta lögregluþjónana hafa eftirlitið. Var bæjarfógeta síðan skrifað um þetta og var svar hans á þá leið, að hann teldi ekki rjett eða fært að binda eina lögreglu- þjón kaupstaðarins viðeinn stað eða láta næturvörð vera stöðugt á bryggjunni, en kvaðst hinsveg- ar hafa lagt fyrir bæði dag- og næturlögtegluna að láta eftirlit á bryggjunni sitja fyrir. Hafnarnefnd leit svo á, að þetta eftirlit lögreglunnar mundi ekisi verða nægilegtum netaver- tfðina, og ákvað því að ráða sjer- stakan eftirlitsmann til þess að gæta reglu á bryggjunni og við hana, og sjá um að bátar kæm- ust að henni ettir þeirri röð, er þeir kæmu af sjó, og 'yfirleittað hánn sæi um að ákæðum hafn- arreglugerðarinnar væri hlýtt. Gekk eftiHit þetta ágætlega og urðu fáir til að óhlýðnast tyrirmælum eftirlitsmannsins, en þó fór svo að tveir voru kærð- ir fyrir það að troða sjer að bryggjunni, þar sem bátum, er voru komnir af sjó löngu fyr var ætlað að afgreiða sig. Neit- uðu þessir menn að hlýðnast eftirlitsmanninum, og kærði hann þá fyrir bæjarfógeta fyrir brot á hafnanvglugjörðinni. Annar þess- ara formanna fjelst á að greiða 10 króna sekt en gegn hinum var höfðað mál, og var nýlega dómur kveðinn upp í því. Fer hann hjcr á eftir: Ár 1929, laugardaginn 1. júni kl. var lögreglurjettur Vest- mannaeyja settur á skrifstofu embættisins og haldinn af Kr, Linnet bæjarfógeta með undirrit- uðum vottum. Fyrir tekið málið: Valdstjórnin gegn þórarni Guðmundssyni. Dómarlnn lagði fram í rjettin- um sem nr. 3 útskrift úr gerða- bók Vestmannaeyjakaupstaðar. Var því næst í málinu upp kveðinn svohljóðandi dómur: í máli þessu er kærður sak- aður um að hafa gerst brotleg- ur gegn hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjakaupstaö frá 30. á- gúst 1926, með því að óhlýðnast fyrirmælum Kristjáns Egilssonar, gæslumanns við höfnina, en sam- kvæmt rjsk. nr. 3, útskrift úr gerðabók Vestmannaeyjakaup- staðar hefur bæjarstjórn ætlað nefndum manni eingöngu lög- reglueftirlit. En þar sem að bæj- arstjórn brestur alla heimild til þess að skipa menn til slíks starfa, getur það ekki varðað við hegningu, að ohlýönast hon- um, Ber. því að sýkna kærða af kröfum valdstjórnarinnar f máli þessu. því dæmist rjett vera: Kærður þórarinn Guðmunds- son hjer, á að vera sýkn fyrir kröfum valdstjórnarinnar í máli þessu. Dómurinn lesinn f rjettinum i heyranda hljóði. Rjetti slitið. Kr. Linnet, Vottar: Ó. Bjarnasen. Samkvæmt i'orsendum dóms- ins hvílir niðurstaðan á því að bæjarstjórn'n hafi ekki heimild til að setja lögregluþjón til eftir- lits á bryggjuna. Jeg skal ekki deila við dóm-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.