Víðir


Víðir - 15.06.1929, Blaðsíða 3

Víðir - 15.06.1929, Blaðsíða 3
Nýkomið. Skosk svuntusilki. Einlit kjóiasilki. Hvít sængurveraefni Verslun Ölajs^on & (io. Sveinsstaðir, Njarðarstíg 6, er tii sölu með til- heyrandi lóö, sem kring um það er — og útihús þau, se;n á lóðinni standa. — Semjið við S1GUR9 SVEINSSON, Sveinsstöðum. Molar Á veiðum. í síðasla tbl Vikunnar er grein- arstúfur, sem nefnist „Vor.“ Er látið í veðri vaka, að það sje aðallega ávarp — og áskor- un til ungra manna, um að vinna að húsbyggingarmáii verka- tnanna, og hvatning til þeirra að ganga í verkalýðsfjelögin. „Heyra þeir ekki kall hins nýja tíma“, stendur þar. — Já heyra þeir ekki kall hins nýja tíma? það er meira heyrn-’ arleysið. það hefur þó verið talað svo mikið um rýmkun aldurstakinarks kosningarjettar- ins. — Nú eiga liinir ungu menn kosningarjett 21 árs gamlir, það er því slægur í því að fá þá til fylgis við sig — og von að Vikan gali. það er ekkert við því að segja þótt verkamenn vilji eignast samkomuhús, en óþarfi virðist vera, að nota þetta sem kosn- ingabeitu. — En ekki er ráð nema í tíma sje tekiö. M F rjetti r. Fiskþurkunarhús. Nýlega var stofnað hjer í bæ hlutafjelagið „Freyr“ i þeim til- gangi að koma upp fiskþurkun- arhúsi. Munu ýmsir útgerðar- menn vetða hlutbafar í i'jelagi þessu. Má þetta teljast hið nauðsyn- egasta fyr rtæki, því að oft lendir í vandtæðum með þurk- un á fiski hjer. — Er mikiil rnunur að því að geta þurkað fiskinn eftir hendlnni, og bklegt að við það sparist stórfje í rent- um og öðrum kostnaði. — það hefur ekki verið álitlegt að þurfa að senda fiskinn út um Und til verkunar, með ærnum kostnaði og veita þannig vinnunni út úr bænum. V e i t i n g a r. Frá deginum í dag hef jeg undirrituð veitingasölu út f Stór- höfða. Allar algengar veitingar á boðstólum. Vestmannaeyjum 15. júní 1929. Sigríður Jónsdóttir, Ási. Biíreiðastöðin. S í m i 2 1. Sigurjón. Eeiðjakkar og jakkalöt drengja n ýk o mið SvsU^otv Fiugferðir innanlands eiga að hefjast síðast í þess- um mánuði Er það mikið seinna en ætlaö var. Hjúskapur Síðastliðinn laugardag voru þau ungfrú Jakobína þorsteins- dóttir, verslunsrmær og Marinó Jónsson, símritari gefin saman í hjónaband. Nokkur ný Hús verða reist hjer f sumar, og er byrjað að grafa fyrir grunni sumra þeirra og steypa. Messufall á morgun sökum fjarveru sóknarprestsins. Sæiisku flugmennirnjf, halda enn kyrru fyrir í Reykja- vík sökum þess, að samkvæmt síðustu veðurfregnum fráGræn- landi þykir ekki álitlegt að leggja af stað þangað. Linoleum dúka útvega jeg mjög ódýrt hundruð sýnis- horna fyrirHggiandi, Stoxg S'dmn. SUNLiGHT BMMMMKBBMBBIiillllWllMlilllll III11 llll llllilllti—— Þvotfasápur. Handsápur. Fjölbreytt úrvaí af þvottaefni. Mjög ódýrt. §utvtvat Gtajs^otv k Co. i J tm tm Kartöflur. Nokkrir pokar af góðum kartöfl- um eru til sölu á 9 kr. pokinn. Kaupfjelagið FRAM. m i m 1 sk. u Vefnaðarvörur eru ávalt bestar og ódýrastar hjá okkur. Gunnar ólafsson & Co. 5Metv ^wtlatvd fcettvetvQaWvfe 2>te\nfc. Selur cement 'frítt á höfn Vestmannaeyja fyrir lægsta ■gangverö. A:fgreiðsla með e|s Lyra. Umboðsmenn : Gunnar Ólafsson & Co.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.