Víðir


Víðir - 07.09.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 07.09.1929, Blaðsíða 1
í. árg. Vestmannaeyjum, 7. sept. 1929. 42. tbl. Rekstur sjúkrahússins. Á síðasta fundi sínum frcstabi bæjarstjórnln að taka ákvöröun um, hvort lækka skyldi daggjald sjúklinga á sjúkrahúsl bæjarins ( framtiðinni. Reksturreikningur sjúkrahússim fyrir síðasta ár mun hafa sýnt reksturshagnað, en aúðvitað kem- ekki til grelna að grætt sje fje á rekstrl sjúkrahússins og því sjálf- sagt að lækka gjaldið, ef mðgu- legt er. — ÖHum bæjarbúum cr það fyrir bestu, að sjúkruhúsið sje rekið á sem hagsýnastan hátt. þess minni sem reksturskostn- aður er, þess lægri getur legu- kostnaður sjúklinga 'orftið — og auk þess er þá hægt, cftir hend- inni, að fullkomha sjúkrahúslð smátt og smátt, þvi auðvitað vantar margt til þess, að átbún- aðurinn geti talist verulega góð- ur. — En að því þarf Meftal annars að keppa. Sjálfsagt virðist vera að reka sjúkrahúsið sem sjáifstætt fyrlr- tæki, án þess að grautá þvf sam- an við bæjarsjóð — og þát með önnur fyrirtæki bæjarins. Hins- vegar gæti bærlnn lagt sjókra- húsinu til árlegan styrk, og yrði þá hægt að lækka sjúkragjöldin enn meir — og einnig kaupa nauösynieg áhöld, en i það verð- ur að leggja mlkla iherslu, sem Fyr er sagt. Fyrir sjúkrahúsvist greiddu innanbæjarmenn síðasta ár sex krónur á dag, en sökum þess hvað reksturlnn hefur teklst vel, eftir ástæðum, mutt bæjarstjórn sjá sjer fært að lækka gjðidin að mun. í framtíðinni verður að gera alt, sem hægt er, til þess að bæta úr því, sem er ábótavant og verð- ur sjúkrahúslnu nú tii auktnna útgjalda. — Má þar fyrst og fremst nefna vatnið, sem nú er óeðlilegá hár kostnuðarllour, m. á. sökum mjðg ófullnægjandl vatns- geyma við sjúkrahúsib. Eins hef- ur geymslurúm verið svo tak- markað, að ekki hefur verið hægt að sæta eins góðum kaup- um og ella á sumum vðruteg- undum. Sjúkrahúsið mun að mestu hafa pantað lyf frá Áfengisversiun R'kisins, en ekki skift við lyf- salan hjer. — Ekkl er blaðinu kunnugt um, hvcr ávinniugur hefur hlotlst af þessu, sem upp- haflega var gert í sparnaðarskyni, en ekki er ótrúlegt, að hann hafl ekki orðið eir.s mikill úg áætlað var. þaft er ýmlslegt, sena kemur til greina í þessu sambamli — og orðið getur tii þess að draga úr giidi þessa fyrlrkomulags. — Fyrst og fremstþarf gjúkiahúsið að hafa nauðsynlegar birgðir lyfja, en í þelm er bundlð ali-mikið fje. Auk þess þarf vandaðar geymslur, því sura efni c.» efna- sambðnd skulu geymast á sjer- stakan hitt — og önnur ónýtast eftir ákveðinn tfma, einkum ef fullrar aðgæslu er ekki g»tt við geymsiuna. það þarf ekki imikið að skemmast af dýrum lyfjum svo all-stórri upphæð ne'ml. Um reynslu í þccsum efnum skal ekki fullyrt — og ekki ér nema gott við því að segja, aft reynt cje að fi lyf og umbóðir cem ódýraat, en þó er haifleitt að þurfa að ganga framhjá lyfjabúð á staðnum, og ístæðulaust og illa viðeigandi, ef ekki munar að ráfti fyrir sjúkrahúslð. Líklegt mi teija, að Iyfsaiinn hjer hefði verið fáanlegur til þess að veita verulegan afslátt frí venjulegu verði, þar sem um )afn mikil viðskifti væri áÖ ræða, aem sjúkrahússins — eg verft- munur yrfti því ekki mikiii, en hlnsvegar yrði þá ekkert fjefest i Iyfjablrgftum nje hætta á skaftaaf skemdum. þetta er aft minsta kosti þess vert, áð athugaft sje. Skólaskylda. Sú ráðstöfun hefur verift gerft í suniar, af skóianefnd og yfir- stjórn fræðslumáianna, aft lengja skólaskyldu aldur barna í skóla- hjerafti Vestmannaeyja um tvö ír. Skólaskyldu aldurinn var áftur frá 10 ára til 14 ára, en verður hjer eitir frá 8 ára tll 14 ára. Næstá vetur verða því öll bðrn í skólahjeraðinu skólaskyld, sém verfta orðin 8 irá gömul fyrir næstk. nýjár, nema skólanefnd veiti sjerstaka undanþágu (sjá augi. um það hjer f biaðinu). Ráðstðfun þessi er gerð með það fyrir augum, að á hverju hausti hefur vcrið mikil aðsókn að skólanum, af börnum 8 ára til 10 ára, mlklu meirl en skólinn hefur getað fuilnægt. Or því hef- «ur nú verið bætt meÖ auknu húsnæði og fjðlgun kennara. — Skólagjöld verða ekki reiknuð. þess er óskað, að öll þau bðrn, sem ekki hafa verið iður í skólanura, verðl tilkynt undir- rituöum að minsta kesti viku iður en skóli byrjar. Náaari upplýsingar um skólann gefur undirritaður. Páll Bjarnason. Símfregnir. FB. Rvík 5. sept. '29. Erlendar. Óeirðirnar í Palestínu. Arab- ar cegja óeirðirnar í Palestínu upphaf þjóðernlclegrar upprelsn- ar, sem miljónir Áraba í ýmsum lðndum muni taka þátt í til stuðnings Aröbum i Palestínu, sem vilja ekki að Palestina verði gerð að þjóðernislegu heimili Gyðihga. — Bretar hafa skipaft rannsóknarhefnd tll þess aft rann- saka orsakir óeiröanna, en Breta stjórn kveðst ekki áforma nein- ár breytlngar í Palestínu. ,Oraf Zeppelin* er kominn heim frá Lakehurst. Prá Haag er símaft: Haag- fundinum erlokið.— Samkomu- iag varð á miili þjóðverja og bandamanna um ckaðabótaskift- ingú og heimflutning setuliðsins. Frá Oenf er címsð, að 10. þlhg þjoðbandalagslns hefjist nú. Hlaup hefur orðið i lndusfljóti. Varft stórkostlegt manntjón og eignatjón. Innlendar. Sild er horrin nyðra. . Fiskþurkun í Rvík mun nú vera lokið. H.f. Hamar hefur farið fram i að fá ábyrgð bæjarstjórnar fyrir 250,000 kr. láni til þess að koma upp dráttarbraut fyrir 600-800 smálesta skip. Sogsvirkjunin. 3 erlendir verkfræðingar eru hýkomnir til að athuga staðhætti með tilliti til Sogsvirkjunar. Eitt af mörgu sem hje-r aflaga fer og óþolandi cr vlð að una,er hvernig bruna- itð bæjarins er oiöiö. Fyrlr nokkrum árum var fyrv. brunaliðsstjóra vikið fri, ogöðr- um veitt — efta skipaftur í — embættið. Orsakirnar aft þeirri breytingu eru mjer ókunnar, en gera má ráð fyrir að breyta hafi itt til batnaðar. Brcyting varð. Skipulagi átti að koma á iið- i ið. Flestir fengu máluð pjáturs- merki (hnappagatið, aðrir hjilma, en þeir sem æðst voru settir, húfu með borða og stjörnu. Sjerstakt lögreglulið var skip- að. Mun hlutverk þess hafa ver- ið að sjá um, að hver gerði skyldu sína, alt fasrl vei og reglu- lega fram, og að óviðkomandi ckki skiftu sjer af störfum bruna- iiðcmanna, eða heftu þi i nokk- urn hátt. Mikið átti aö gera — og við miklu mátti búaat. En hvernig er nú komlö? Brunaliftið er aldrei æft. íþau fáu skifti, sem bruna hefur bor- ið að höndum, hefur oftastnær eitthvaft verið í ólagi til að byrja meft. Oft hefur verift búift aft slökkva eldinn áftur en bruna- sprautan kom á staðinn. Hefur þaft líka komift sjer vel, því oft er svo lengi verift aft koma sprautunum i gang, aft heilt hús gæti hæglega brunnið i meðan. Brunalðgreglan sjest vanalega ekki. Börn og óvlðkomandi flykkjast svoíkring um brunann og cprauturnar, að þeir, eem þar eiga aft ctarfa, komast varla að. Alt i óreglu. — Enginn á sin- um stað. — Allir skipa — eng- Inn hlýðir. Jeg játa, aft ekki mun Ijett verk aft stjórna sKkum »her", cem þessum, svo vel sje. En brunallðsstjóranum ber skylda til að sjá um, að sprauturnar sjeu altaf í lagi, og að æfa liðið við og vift. Ekki er hægt að álíta annað en að hingað til hafi þessi skyldu- störf verið hrapallega vanrækt. Bærinn er þannig bygður — aðallega þjettbygð tlmburhús — og það stór orðinn, að ekkl er vanþörf á, að hjer sje öflugt brunalið.sem hægt sje að treysta á. O. A.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.