Víðir


Víðir - 05.10.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 05.10.1929, Blaðsíða 2
V í»If ‘DiZÍr - Kemur út einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAGNÚSSON; Sími 58. Pósthólf 4J Verð: Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úti um lancl kr. 6.50 árgangurinm g Auglýsingaverð: kr. 1.50 cm. þ isa fyrirtækis með hluttöku í byggingunni. það gerði jeg í við- b:V við töluvert, sem áður var komið, og sjómennirnir, 3n þá kemur enn smekkleys- a:; hjá G. J. J , gjafir þessarvoru i iiski, en hann varð þá miklu v: ðmætari en nú, svo það vcrður að átelja að tilgreina al- d yi verðmætið, en aðeins töl- una. Og hvað á þetta annars aó þýða? það er eins og okkur 1 endunum sje ætlað, að halda f þetta hafi verið hornsíli eða v aseiði, og er mikil ókurteysi við gefendur. Og hverjir gáfu aldrei neitt? Á þes.su tímabili, sem þessi end- urtekna sámskotaleit átti sjer stað, voru hjer 5 — fimm — lækapK. Allir mjög tekjuháir, enjyií) gaf neitt. Bæjarfógeti, bæj- ars^ðri, prestur, konsúlar, kaup- menn o. s. frv. — enginn neitt. þetta or sú þögula, passiva and- úð, sem maðurinn og málið urðu fyrir úr þessum áttum. Frh. LögregluþjónsstaðaD. Eíns og kunnugt er orðið, hef jeg (í samráði við Svein Schev- ing) tilkynt bæjarstjórninni, að jeg muni leysa hann frá lög- regkiþjónsstarfinu, frá næsta ný- ári, ef bæjarfjelagið sjer honum fyrir sómasamlegum eftirlaunum. Mjer er sagt að málefni þetta muni ekki fá sem bestar undir- tektir, víst helst af sparnaðará- stæðum. Jeg býst ekki við að sú nefnd, sem hefur málið til meðferðar tali neitt um það við mig, þar sem jafnvel ekki var ráðgast neitt við mig um hina nýju lögreglu- samþykt og hún samþykt án um- sagnar frá mjer. Ætla jeg því að leyfa mjer að setja hjer fram spamaðartillögur í þessu sam- bandi, þeim bæjarfulltrúum tii athugunar, sem hrýs hugur við kosmaði þeim, sem getur stafað fyrir bæjarfjelagið af eftirlaunum Schevlngs. Sem stendur eru brunaliðsstjóra víst greiddar 400 kr. árlega, en heilbrigðisfulltrúa 600 kr. það má telja vafalaust, að bæði þessi störf hljóti mjög bráðlega að verða betur launuð. En það er i lófa lagið að sam- eina bœði störfin lögregluþjóns- 'Starfinu undir eins og þ að losnar. Einn maður getur afarvel af- kastað þeim og þau samrýmast betur en ýmislegt annað, 6etn sami maðurinn er látinn annast. Vona jeg að fleiri taki undir þetta með mjer og að bæjarfulltrú- arnir fallist á þessa lausn máls- ins, sem eftir atvikum verður að teija heppilegasta. Kr. Linnet. Ath. Tillaga sú, sem bæjarfógetinn gerir að umtalsefni, er mjög at- hyglisverð. — Bæjarstjórnin mun áður hafa heyrt á það minst, að heppilegt myndi að sameina starf lögregluþjóna og heilbrigðisfull- trúa, en brunaliðsíjórastaðan mun ekki hafa komið til greina þá - í því sambandi. Starf lögregluþjóns (dagvarðar) er að mestu í því faiið, að ganga fram og aftur um bæinn og iíta eftir umferð og fleiru (eða svo ætti að vera) — og gæti hann þá hæglega skygnst um að hætti heilbrigðisfulltrúa. — Ef bruna bæri að höndum, má gera ráð fyrir, að lögregiuþjónninn væri þar viðstaddur hvort sem er, svo að því leyti gæti hann annast brunaliðsstjórn. — En starf brunaliðstjóra á auk þess auð- vitað aðallega að felast í eftirliti með brunaliðstækjum og stjórn æfinga. — Líklegt er, að einn og sami maður geti rækt þessi verk sómasamlega, en athuga þarf', að með því móti ætti hann að annast þrjár vandasamar sýsl- anir — og yrði því að vanda val mannsins vel. Riistj. Nokkur orð til G. J. Johnsen. Gísli J. Johnsen, konsúll, hef- ur skrifað um spítalann — all- langt mál — í 3 síðustu tölubl. Víðis. Meðal annars kvartarhann yfir því, að hann hafi ekki verið tekinn gildur sem ábyrgðarmaður fyrir skilvfsrí greiðslu á legukostnaði sjúklings, sem átti að leggja á spít- alann, og er svo að sjá, sem það hafiveriðstærsti „löðrungur", sem honum hefur verið „handlangað- ur“, það sem af er æfinnar. Ekki nefnir Johnsen,hver hafi verið svona tortrygginn í sinn garð, en af því að jeg hef verið ráðsmaður spítalans undanfarið, og verð það að mlnsta kosti tll næstu áramóta, mun jeg vera sá, sem á þetta umtal. þess vegna ætla jeg að gera hjer nokkrar athugasemdir við áminst ariðl. Tilefni til þessa relðilesturs hr. G. J. Johnsen í minn garð — í þetta sinn — er eftirfarandi: Ólafur Sigurðsson á Strönd kem- ur tii mín fyrir nokkru og segir föður sinn þurfa að komast á spítalann, og að hann hafi feng- Ið hr. G. J. Johnsen til þess að G J. Johnsen Nýkomiö. Línoleum. Filtpappi. Gólflakk. Bátasaumur. Terpenfína. Töreise. 0 Málningarvörur. Versl u n Gr. J. Joliiiœei* i óbyrgjast skilvisa grclðslu á spítalavistinni. Jegsagð! ólafi, að jeg óskaði eftir, að óbyrgðar- mennirnir væru tveir, eins og oft hefur verið venja mín í Iík- um tilfellum. Sumum mun, eftll vill, finnast að óþarfi hafi verið að krefjast annars ábyrgðarmanns. En þegar þess er gætt, að mjer hefur yfir- leitt gengið mjög treglega að fá greiddann sjúkrahússkostnað þeirra sjúkllnga, sem G. J. J. hefur látið á spítalann, og að jeg hef einu sinnl orðið að leita að- stoðar bæjarjfógeta í þeim efnum, þá býst jeg við að flestir sjái, að ósk mín um annan ábyrgðarm. hafi ekki verið að orsakalausu. Illyrðum f minn garð, svo sem „stráksskapur", „óþokkabragð“ og fl. svara jeg ekki. Jeg lætG. J. J. í friði með þessháttar fram- leiðslu. Jeg skal geta þess, að margt í áminstri grein þessa manns er ekkl rjett, og býst jeg við, að spítalanefnd og bæjarstjórn muni leiðrjetta missagnirnar, ef þeim svo sýnist. Viðvíkjandi þeim munum, sem G. J. J. segist hafa afhent spít- alanum, vil jeg aðeins tilkynna hr. Johnsen, að borðstofuborð það, sem talið er á innanstokks- munaskránni, sótti einn afstarfs- mönnum gefandans upp á spTala í vetur —og kvað borðið vera sína eign. Hann færði sönnur fyrir eignarjetti sínum — og fekk borðið áfhent — en sjúkrahúsið keypti annað. Sig. Á. Ounnarsson. Nýja skóJahúsið. það fer nú að líða að því aö farið verði að nota nýja skóia- húsið, ogá því ekki ilia við að al- menníngur fái eitthvað að viia um þá húsbyggingu. Húsið er bæði stórt og vandað og varan- leg eign bæjarins. Stærðir er 19 m. X 9 m., undir nokkru af húsinu er brunnur, en á neðstu hæð er leikfimissalur 16 m. X 8 m, búningsherbergi og forstoi'a Á næstu tveimur hæðum fyrir ofan eru ö kenslustofur og les- stofa fyrir kennarana. Af þessu geta menn sjeð að það er fjarri því að húsið sje eingöngu leik- fimishús, og rangt og villandi að hlaupa með það, aðhjer sje ver- ið að reisa leikfimishús fyrir 100 þús. krónur, eins og bæjarfóget - inn gerði nýlega. Upphaflega var ætlast til að leikfimishús yrði reist samhiiða- gamla skólahúsinu, og fengust 25 þús kr, úr landssjóði með tilliti til þeirrar ráðslöfunnar. En þá voru erfiðir tímar og mörgu að sinna, byggingin hefur því dregist lengur en ætlað var. Ekki stafar þó drátturinn af þvi, að mönnum væri ekki Ijós þörfin á leikfimisshúsi. Skólanefndin hefur alla tíð verið sammáía um að nauðsyn bæri til að koma upp húsinu svo fljótt sem mögulegt væri. Læknar skólans hala nóg dæmi f’rá heilsufarsrannsókninni, um þörf á leikfimiskenslu fyrir fjölda af skólabörnum. íþrótta- fjelög bæjarins hafa löngum ver- ið vandræðum með hús til að- iðka leikfimi og íþróttir. Um þörf- ina verður varla deilt. Minnis- stæður er mjer áhugi Halldórs sál. Gunnlaugssonar læknis á

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.