Víðir


Víðir - 12.10.1929, Blaðsíða 1

Víðir - 12.10.1929, Blaðsíða 1
jg I. árg. Véstitfahn«eyjurtf, 12. okt. 1929. 47. tbl. il i i G-reinargero. A fundl sínum þ. 22. ágúst s. 1. "^kvaö bæjarstjórn að setja sjer- stjj'kan spítalalækni hjer við sjukrahúsið og fól fjárhagsnefnd að semja reglugerð á þeim grund- veíli. Með þessu greiddu alfir bæjarfulltpúar atkvæði, nema Giiðl. Hansson, sem ljet það hftitlaust og Jöh. þ. Jósefsson, sein ekki var mættur. Fjárhags- néfnd, sem í eru bæjarstjórinn, -iafsíeifur Högnason og undirritað- ur, samdi síðan frumvarp að reglugerð. Nú er það aðgætandi, að yið alla hina bæjarspítalana hjér'áiandi hefur engirt 'iæknir aðga'rtgað þoim með sjúklinga, netha sþíialalæknir einn. Svo er á fsaiírð'íj en þar eru 3 læknaf, SigfáArði, — þar eru 4 læknar — bg Akureyri, en þar éru 5 læknar. Svo iangt vildi fjárhags- nefrid ekkí ganga, enda vakti þáð 'fýrír bæjarstjóra og mjer að^ reyna áö binda enda á þetta leíða déilumái með samkomulagi aflfr aoilja 'og' fullfí sanngirrti. fsleifUr lýsti því yfir í fundar- býf jttn, áð hánn v'ildfiata Spítala- Jsékni bg hjeraðslækni hafa setrt jafnásta1 aðstöðu Fýrír því Vár seiii; frumvarpið^ að útlenduni sjúkíiogurri skyldi skÍfV milli ¦pítalájæknls og hjéraðslæknls og aliír ihnlcndir menri ráða sfn- umiœkni Með þéású hafti kráfa ísleifs ferigist uppfylt, því útlend- ir tiandfæknis- og lyflæknissjúk- lingáf eru álíka margir, eh af ihnlendum sjúkl. hefur hjeraðsl. flést állá vermenn G. J. Johnsen og Gíuhnar Ölafsson & Co, en spííafal. 'mýndi aftur hafa svo að segfa alla uppskurðarsjúklinga, 'tini og jeg hef nú. Samt seni áðuY viídi hf. ísleifur HÖghason ekki sahiþykkja þettá fyrir komu- lag, þegar á átti að heröa, en kvaííst vérða hlutlaus. Áftur l'agði hann miklð upp úr því, að öll iy?, sem noíuð yrðu á spítalan- urti,ryrðu keyþt í heildsölu, Ög vildi látu síptalalækni annastsam- sethingii þeirra og afgféiðslu, m'eð því að hjúkrunarkonurnar hafá ekki lært til þeirra verká. þegar nefndin hafði lökið störf- um sírtum og skrifáð undir fund- aiigerðina snjeri hr. ísl. Högna- »ön við blaðinu, og lýsti því yfir, •ðhaíín yrði á nióti allri skift- in'g'íi á erlendu sjúklihguhum, en vilánátá hjéraðsiæltrii stunda þá i spítalanum. Yrði þá starf spít- alálæknis aðallegá fólgið í því, að að kaupa inn nauðsynjar spital- ans og afgreiða meðöl handa sjúklingum' hjeraðslæknis, sem vitanlega yrðu langsamlega (meiri hlutá. Virðist einkennilegt að heimta, að spítalalæknir sje hæf- ur skurðlæknir, ef hann á aðal- lega að gegna sömu störfum og stúlkurnar í lyfjabúðinni, ogeiga á hættu að koma uppskurðar- sjúkiingum ekki að á sjúkrahús- ið, ef hjeraðsl. þóknast að láta sjúklinga með fulla fótavist ganga fyrir, en það varð jeg að gera mjer að góðu síðastiiðinn vetur. Jeg eftirlæt almenningi að dæma um, hversu heppilegt þetta fyrirkomulag væri fyrir sjúkíinga, eða hversu hæfur maður myndi fást í sþítalalæknisstöðu með þessu móti. Bæjafsjóður hefur lagt í spít- alann upp uudir 100 þús. kr., auk 20 þús. frá kvenfjelaginu og samskota frá einstökum bæjar- búum. Er til of mikils mælst, þótt.bæjarbúar vilji fá eitthvað í aðrahönd og þetta mikla fje notao þeim tll hagsbóta, ehekki aðeins til þess að svala embætt- ishroka eins manns ? það er bæjarbúum til hagsbóta, ef spítalinn er hafður' til að tryggja þeim nægilega og viðun- andi læknishjálp, einkum ef etna- litlir sjúklingar geta notið henn- ar.án mjög tiltínnanlegra útgjalda. Góð iausn málsins er sú, að spítalklæknir sje látinn veita er- lendum sjúklingum læknishjálp gegn dálítilli hækkun á legukostn- aði þeirra, sem rynni til að launa hann, og hann þar að auki ynni fyrir láunum sínum með því að láta efnaminstu bæjarbúunum læknishjáip í tje áh sjerstaks endurgjalds íhvert sinn, en þeir, sern yrðu að borga læknishjálp sjálfir eða kysu það, gætu raðiö hváða fækni þeir 'hefðu. þessi hagkvæma lausn máls;ns strand- ar etngörigíi á því, að hjeraðsl. hefiir barist gegn því,. að Spit- alánum og erlendu sjúkliögunum væri 'ráðstafað með tilliti tit hags- muha; bæjarbúa, því hann Vill láta bæjarstjórrt meta hans eigin peísónaiegu hagsmuni meira. F|arh«gsnefnd gekk það langt til samkotnulags að skerða rjett væntanlegs sp'talalæknis og hag etnalítilla sjúklinga, með því að sttngá' upp á, að hjeraðslæknir fái hetming erlendu sjúklingahna og ðl'veg jafnan aðgangmeð inn- lenda sjúklinga og spítalalæknir- inn. Annarsstaðar verða þeir læknar, sem ekki eru spítala- læknár, að sætta sig við að fá engan aðgang að spítalanum. Er þá hægt að ganga léngra lijer, en að bjóða hjeraðslækni jafnart rjett og spítalalækni ? Helming sjúklinga móts við spítalalækni ? Jeg held ekki. það er embættisskylda hjer- aðslæknis, sð skoða skólabörn og aðkomuskip gegrt sjerstöku endurgjaldi. Við skólaskoðunina finnur hann mörg bðrn,sem eru sjúklingar, eri he'fur engan rjett til að heimta, að 'þau leiti sm frekar en annara lækna. því ráða húsráðendur barna. Við skipaskoðun finnur hann iíka stundum, en ekki líkt því altaf sjúklinga, sem eru komnir til þess að leggjast á spítala. Hann hefur heldur engan rjett til að heimta þá í sfna meðferð. því ræður húsráðandi spítalans — bæjarfjelagið. Skótaskoðunin og skipaskoðunin eru að þv( Ieyti hliðstnðar. Sumir hafa giskað á, að hjer- aðslæknir myndi taka erlendu sjúklingana heim til sínogstunda þá þar, ef bæjarstjórn teyfir hon- um ekki að einoka þá á spital- ammi. þessir menn gera honum afárþungar getsakir. Skip leita hjer hafnar til þess að koma sjúkum manni á spftalann, sem skipverjar vita áð er lijer til. Hjeraðstæknir yrði þá að mis- beita aðstöðu sinni, sem opin- ber embætt'smaður, telja 'skip- verjum trú um að sjúklingurinn fengi betri læknishjálp og hjúkrr un heima lijá sjer, en á spítalanum, m. ö. o rægja spítalann og ginna þannig sjúklingana lieim til sím. Hann, sem samkv. stöðii sinni á að htynna að öllum heilbrigðis- málum bæjarins, ættiíe'gin hags- munaskyni, að yinna á m óti og sp'lla iyrir stærsta heilbrigðis- málinu — ap'tala bæjarbúa. þótt hjeraðslæknir vildi gera sig sekan f slíkri óhæfu — sem mjer dettur ekki í hug að ætla honum — þá kæmist hann ekki upp með það. það væri skylda konsúIanna,sem eiga að gæta liags hinna erlendu manna, að koma í veg fyrir að þeir væru tældir þannig, enda myndi hvorki G. J. Johnsen nje Jóh. þ. Jósefsson, sem hjer koma aðatlega til greina, kæra sig um að spiila fyrir spít- anum og borga þann reksturs- halla hans, sem af þvi leidd', með hækkuðum útsvörum. En jafnvel þó hjeraðsiæknir og um- boðsmcnn hinna crlcndu sjúk- linga gerðu slt'kt sarhsæri gegrt' bæjarfjelaginu, sem viianlega kemúr aldrei til mála, þá væri ekki áririað fyrir bæjarstjórn en að snúa sjer beint til hinna er- lehdu skipafjetaga, serh vitahiegá mýridu hetdur kjósa sp^talann, serii hefði fram yfir hús hjeraðs- læknis fulikomin Röritgentækij skurðtæki og annað útbúnað og auk þess betri hjúkrun og engu lakari læknishjálp. Tit samanburðar við tillögu fjárhagsnefndar má geta þess, að sótivárnarlæknirinn í Rvik, hr. Magnús Pjetursson, afhendir Mattiási Einarssyni alla þá erlenda handlæknissjúkiinga, sem hánn rekstá við skipaskoðun og—hjer- aðsl. á Siglufirði, þar sem fjöld) skipa kemur inn á sumrin, af- hendir alla eriehda sjúklinga spítalalækni bæjarins þar, hr. Steingrími Einarssyni. Hvóruguf hefiir gert neitt veður ót af þelrri tilhögun. Jeg bar upp svohljóðandi til- lögu á síðasta bæjarstjónnu fnndi: „Bæjarstjórn samþykkir að bjöða hjeraðslækni, þrátt fyrif það þó sjerstakur spítalalækrtir sjé ráðinn,iullan aðgang til jat'ns við spítalalækni rrieð innanbééj- arsjúklinga og skiftihgu á erlenti- um sjúklingum þannig, að spft- alalæknir stundar hancllæknis- siúklinga, en hjeraðslæknir lyf- læktiissjúklinga. Bæjarstjórn vill vinna þetta til i trausti þess, að sarrivinria og eirting kotnist á í þessii velferðarmðli*. Jáfnaðarmenn í bæjarstjóin feídu tiilögu þessa. Vegna nokk- urra 'óyfirvegaðra orða, serti læknirinn ljet falla f minn garð í br.æði á fúndirtum, vahtreystu þeir horium til að vilja samvinnu og einingu op tðldu því tillög- una þýðingárlausá. Jeg ber því þeésa tiflögu hjer upþ með stuðn- ingi allra þeifra bæjarbúa, sém' óska eftir að friður geti komist á. Jeg álft að vísu þetta fyrir- komutag, sem fjárhagsnefnd hef- ur stungið upp á, langt frá þvf að vera hið æskilegasta, en vil þó styðja það f trausti þess, að hjeraðslæknir taki i þá hönd, sem honum er þanriig rjett til samvinnu, en stái ekki á hana. Alistaðar, þar sem sjerstakur spítalalæknir er, hafa aörir lækn- ar engan aðgang. Hjer er aftur á móti með till. fjárhagsn. hjéraðs'- lækni gert það kostabbð, að hat'a jafna aðstöðu með suáklingafjölda og spítalalæknirinn. Meti hjeráðs 'æknir svo stórfclda íviinun

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.