Víðir


Víðir - 12.10.1929, Page 1

Víðir - 12.10.1929, Page 1
*• I. árg. VéstmahntfSyjuitf, 12, okt. 1929: 47. tbT. fl í t 3 i G-reinargerð. Á fundi sínum þ. 22. ágúst s. 1. akvað bæjarstjórn að setja sjer- stitkan spítalalækni hjer við sjukrahúsið og fól fjárhagsnefnd að semja reglugerð á þeim grund- velli. Með þessu greiddu alfir bæjarfulltrúar atkvæði, nema GÚðl. Hansson, sem ljet það hlutlaust og Jóh. þ. Jósefsson, sem ekki var mættur. Fjárhags- néfnd, sem í eru bæjarstjórinn, Tsieifur Högnason og undirritað- ur, samdi síðan frumvarp að reglugerð. Nú er það aðgætandi, að við alla hina bæjarspítalana hjer á lahdi hefur engin læknir aðgang að þeim með sjúklingá, nema sþíitalalæknir ®inn. Svo er á ÍSáfirði, en þar eru 3 læknar, Siglufirði, — þar eru 4 læknar —• og Akureyri, en þar eru 5 læknar. Svo langt vildi fjárhags- nefnd ekkí ganga, enda vakti það 'fýrlr bæjarstjóra og mjer að reyna að binda enda á þetta leiða déilumál með samkomulagi allra aðilja og fullrí sanngirni. ísleifú’r lýsti því yfir í fundar- byrjun, að hánn vildiTata spítala- laékn'i 'og hjeraðslækni hafa sem jafúasta aðstöðu. Fyrír því var seíÍT frumvarpið, að útlenduni sjúklingum skyldi skift milli •pftalalæknis og hjéraöslæknis og alfir inníéndir menn ráða sín- um lækni. Með þessuhafði krafa ísleifs fengist uppfylt, því útlend- ir Handlæknis- og lyflæknissjúk- lingar eru álíka margir, en af ihnlendum sjúkl. hefur hjeraðsl. flest álla vermenn G. J. Johnsen og Xjúhnar Ölafsson & Co, en spítaíal. mýndi aftur hafa svo að segja alla uppskurðarsjúklinga, tins og jeg hef nú. Samt sem áðúr vildi hr. ísleifur Högnason ekki Samþykkja þetta fyrír komu- lag, þegar á átti að hérða, en kvaðst verða hlutlaus. Aftur lagði hahn mikið upp úr því, að öll lyf1, serrt notuð yrðu á spítalan- um, ýrðu keypt í heildsölu, og vildi láta síptalaiækni annast sam- sétningú þeirra og afgreiðslu, með því að hjúkrunarkonurnar hafa ekki lært til þeirra verka. þegar nefndin hafði lökfð störf- um síhum og skrifað undirfund- •rgerðina snjeri hr. ísl. Högna- *ön við blaðinu, og lýsti því yfir, •8 hadn yrði á móti allri skift- in‘gu á eriendu sjúklingunum, en vildi láta hjeraðslækni stunda þá á spítalanum. Yrði þá starf spít- alálæknis aðallega fólgið í því, að að kaupa inn nauðsynjar spttai- ans og afgreiða meðöl handa sjúklingum hjeraðslæknis, sem vitanlega yrðu langsamlega í melri hluta. Virðist einkennilegt að heimta, að spítalalæknir sje hæf- ur skurðlæknir, ef hann á aðal- lega að gegna sömu störfum og stúlkiúrnar í lyfjabúðinni, ogeiga á hættu að koma uppskurðar- sjúklingum ekki að á sjúkrahús- ið, ef hjeraðsl. þóknast að láta sjúklinga með fulla fótavist ganga fyrir, en það varð jeg að gera mjer að góðu síðast liðinn vetur. Jeg eftirlæt almenningi að dæma um, hversu heppilegt þetta fyrirkomulag væri fyrir sjúkí'nga, eða hversu hæfur maður myndi fást I spúaialæknisstöðu með þessu móti. Bæjarsjóður hefur lagt i spít- alann upp uttdir 100 þús. kr., auk 20 þús. frá kvenfjelaginu og samskota frá einstökum bæjar- búum. Er til of mikils mælst, þótt bæjarbúar vilji fá eitthvað í aðra hönd og þetta mikla fje notað þeirn til hagsbóta, en ekki aðeins til þess að svala embætt- ishroka eins mannsP það er bæjarbúum tii hagsbóta, ef spftalinn er hafður til að tryggja þeim nægilega og viðun- andi læknishjálp, einkum ef eina- litlir sjúklingar geta notið henn- ar, án mjög tilfinnanlegra úrgjalda. Góð lausn málsins er sú, að spítalálæknir sje látinn veita er- lendum sjúklingum læknishjálp gegn dálítilii hækkun ð legukostn- aði þeirra, sem rynni til að launa hann, og hann þar að auki ynni fyrir láunum sínum með því að láta efnaminstu bæjarbúunum læknishjálp í tje án sjerstaks endurgjalds í hvert sinn, en þeir, sem yrðu að borga læknishjálp sjálfit eða kysu það, gætu ráðið hvaða fækni þeir hefðu. þessi hagkvaema lausn málsms strand- ar' etngöngu á því, að hjeraðsl. hefúr barist gegn því, að spit- alanum og erlendu sjúklingunum vært ráðstafað með tilliti til hags- muna bæjarbúa, því hann vill látá bæjarstjórn metá hans eigin persónulegu hagsmuni meira. Ffárhágsnefnd gekk það laugt til samkomulags að skerða rjett væntadlégs spúalalæknis og hag efnálítilla sjúklinga, með því að stingá! upp á, að hjeraðslæknir fái helming erlendu sjúklingadna og áíveg jafnan aðgangmeð inn- lenda sjúklinga og spítalalæknir- inn. Annarsstaðar verða þeir læknar, sem ekki eru spítala- læknar, að sætta sig við að fá engan aðgang að spítalanum. Er þá hægt að ganga lengra hjer, en að bjóða hjeraðslækni jafnan rjett og spítalalækni ? Helming sjúklinga móts við spítalalækni ? Jeg held ekki. það er embættisskylda hjer- aðslæknis, sð skoða skölabörn og aðkomuskip gegn sjerstöku endurgjaldi. Við skólaskoðunina finnur hann mörg börn,sem eru •júklingar, en hefur engan rjett til að heimta, að þau leiti sín frekar en annara lækna. því ráða húsráðendur barna. Við skipaskoðun finnur hann líka stundum, en ekki líkt því altaf sjúklinga, sem eru komnir til þess að leggjast á spítala. Hann hefur heldur engan rjett til að heimta þá í sína meðferð. því ræður húsráðandi spítalans — bæjarfjelagið. Skólaskoðunin og skipaskoðunin eru að því leyti hliðstæðar. Sumir hafa giskað á, að hjer- aðslæknir myndi taka erlendu sjúkiingana heim til sínogstunda þá þar, ef bæjarstjórn leyfir hon- um ekki að einoka þá á spítal- anum. þessir menn gera honum afárþungar getsakir. Skip leita hjer hafnar tii þess að koma sjúkum manni á spítalann, sem skipverjar vita að er hjer tii. Hjeraðslæknir yrði þá að mls- beita aðstöðu sinni, sem opin- ber embætt'smaður, telja "skip- verjum trú um að sjúklingurinn fengi betri læknishjálp og hjúkr- un heima hjá sjer, en á spítalanum, m. ö. o. rægja spitalann og ginna þannig sjúklingana heim til sím. Hann, sem samkv. stöðu sinni á að hlynna að öilum heilbrigðis- málum bæjarins, ætti í eigin hags- munaskyni, að vinna á móti'og spJla Jyrir stærsta heilbrigðis- máiinu — spítaia bæjarbúa. þótt hjeraðslæknir vildi gera sig sekan f slíkri óhæfu — sem mjer dettur ekki í hug að ætla honum — þá kæmist hann ekki upp með það. það væri skylda konsúlanna,sem eiga að gæta hags hinna erlendu manna, að koma í veg fyrir að þeir væru tældir þannig, enda myndi hvorki G. J. Johnsen nje Jóh. þ. Jósefsson, sem hjer koma aðallega til greina, kæra sig um að spiila fyrir spít- anum og borga þann reksturs- halla hans, sem af þvi leidd', með hækkuðum útsvörum. En jafnvel þó hjeraðsíæknir og um- boðsmenn hinna erlendu sjúk- linga gerðu slíkt samsæri gegn bæjarfjelaginu, sem vitanlegá kemur aldrei til mála, þá væri ekki ánnað fyrir bæjarstjórn en að snúa sjer beint til hinna er- lendú skipafjelaga, sem vitanlega myndu heldur kjósa spúalann, sem hefði fram yfir hús hjeraðs- laéknis fullkomin Röntgentækl, skurðtæki og annað útbúnað og auk þess betri hjúkrun og engu lakari læknishjálp. Til samanburðar við tillögu fjárhagsnefndar má geta þess, að sóttvarnarlæknirinn í Rvík, hr. Magnús Pjetursson, afhendir Mattíasi Einarssyni alla þáerlenda handlæknissjúklinga, sem hánn rekstá við skipaskoðun og—hjer- aðsl. á Siglufírði, þar sem fjöldi skipa kemur inn á sumrin, af- hendir alla erlenda sjúklinga spitalalækni bæjarins þar, hr. Stetngrtmi Einarssyni. Hvorugur het'ur gert neitt veður út af þeirri tilhögun. Jeg bar upp svohljóðandi til- lögu á síðasta bæjarstjórnarfundi: „Bæjarstjórn samþykkir að bjóða hjeraðslækni, þrátt fyrir það þó sjerstakur spítalalæknir sjé ráðinn,<fullan aðgang til jafiis við spítalalækni með innanbæj- arsjúktinga og skiftingu á erlend- utn sjúklingum þannig, að spft- alalæknir stundar handlæknis- siúkiingá, en hjeraðslæknir lyf- læknissjúklinga, Bæjarstjórn vili vinna þetta til f traustl þess, að samvinna og eining komist á í þessú velferðarmáli*. Jafnaðarmenn í bæjarstjórn feldú tillögu þessa. Vegna nokk- urra Öyfirvegaðra orða, sem læknirinn ljet falla f minn garð í bræði á fúndinúm, vantreystu þeir honum til að vilja samvinnu og einingu og töldu því tillög- una þýðingarlausa. Jeg ber því þessa tiilögu hjer upp með stuðn- ingi allra þeirra bæjarbúa, sém óska eftir að friður geti komist á. Jeg álft að vísu þetta fyrir- komulag, sem fjárhagsnefnd hef- ur stungið upp á, langt frá því að vera hið æskilegasta, en vil þó styðja það í trausti þess, að hjeraðslæknir taki í þá hönd, sem honum er þannig rjett til samvinnu, en slái ekki á hana. Allstaðar, þar sem sjerstakur spítalalæknir er, hafa aðrir lækn- ar engan aðgang. Hjer er aftur á móti með till. fjárhagsn. hjeraðs- lækni gert það kostaboð, að hafa jafna aðstöðu með sjúklingafjölda og sþítalalæknirinn. Meti hjeraðs 'æknir svo stórfelda ívilnun

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.