Víðir


Víðir - 12.10.1929, Blaðsíða 2

Víðir - 12.10.1929, Blaðsíða 2
VíBlr S' £$* - Kemur íít einu sinni í viku. - Ritstjóri: ÓLAFUR MAGNÚSSON; Sími 58. Fósthólf 4: Verð: ¦ Innanbæjar kr. 0.50 á mánuði, úli um land kr. 6.50 árgangurinn: Auglýsingaverð: kr. I!50 cm. einskis, þá er sýnilega öll sam- yinnu viðleitni við hann af hend- bæjarstjórnar þýðingarlaus. Bæj- arstjórn verður þá að taka á máíinu með festu og ráða því til lykta án tillits til nokkurs annars en hagsmuna og heilla þeirra bæjarbúa, sem þurfa að leita á spítalann til líknar og Iækningar. Bæjarstjórn hefur velkst með málið í heilt ár og ef hún lætur enn hræða sig frá að ráða því til lykta á farsælan hátt, þá er sannarlega þörf þeirra nýju kosn- inga, sem fara í hönd eftir ára- mótin. P. V. G. Kolka. Fer hjer á eftir útdráttur úr gjörðabók fjárhagsnefndar til á- rjettingar á ummælum Kr. Linnet: „Ár 1926, föstudaginn 2j2, jan- úar kom fjárhagsnefnd satnan aor Reyni kl. 8 e. h. Aílir nefndar menn mættir. Tekið fyrir: ""** 4. Uppdráttur að ræsagerð. „Nefndin leggur til að bæjar- stjórn heimili bæjarstjóra, að verja fje til þessá og kostnaðar- áætlunar í því sambandi, nú er '~verkfræðingur verður á ferðinni í vatnsveiturannsóknum". Upplesið. Fleira ekki gert og fundi slitið. Kr. Linnet. H. V. Björnsson. ísleifur Högnason. Var þessi tillaga nefndaTÍnnír, samþykt á fundi bæjarstjórnar 4. febr. næstan eftir, og var Kr. Linn- et þá oddviti bæjarstjórnar. þetta þarf ekki skýringar yið, hins má geta, að maðurinn var fenginn til starfans. Hann hefur ekki ennþá skilað neinum uppdrætti. Jóh. Gunnar Ólafsson. G J. Johnsen ¦\ ÁlMona r nýtísku vörur innkeyptar í siðustu ferð minni jj beint frá verslunaihúsum í Bretlandi, Holl- landi, Frakklandi og Danmórku koma með næstu skipum. Hvergi smekklegra úrval nje lægra verð — vörur við allra hæfi. Vers! u n Gr. «X. .J olinæen Gustav Stresemann utanríkisráðherra þjóðverja ljest 3. okt. 8. 1. Stresemann var einn af at- kvæðamestu stjórnmálamönnum heimslns, og höfðu þjóðverjar engan honum snjallari á að skipa. Hin síðustu ár hefur hann bar- ist fyrir rýmkun á skilyrðum Versalafriðarins, bæði utanlands og innan. Setíð hverja ráðstefnu á fætur annari, þrátt fyrir bilaða heilsu, og allstaðar haldið fast á rjetti þýskalands og orðið mikið ágengt. Hann barðist manna mest fyrir burtför setuliðs Bandamanna úr úrRínarhjeruðunum og auðnaðist að lifa það, að ljúka við samn- inga við Bandamenn um endan- lega burtför setuliðsins, sem í undanfarin ár hefur legið eins og mara á þessum fögru hjeruð- um, og þjóðinni allri. þjóðverjar eiga hjer á bak að sjá einum sinoa mestu manna.þýska stjórnin hefur fyrirskipað að í tilefni af andláti ráðherrans skuli opinberr ar byggingar og ræðismenn þjóð- verja út um heim hafa fána víð hálfa stöng íþrjá daga samfleytt. Holræsagerð. Kr. Linnet skrifaði á dögun- um um holræsagerð í bænum. Meðal annars vildi hann kenna bæjarstjórn það, að enn væri ekki búið að gera uppdrátt af ræsakerfi í bænum, enda þótt hann hefði fengið loforð verk- fræðings, er hjer var staddur, til þess að vinna það verk. Bæjar- stjórn hefði ekki viljað sinna því á sínum tíma. Hverníg Vikan seg- ir frá tíðindum. Þann 27. f. m. skýrir Vikan frá tveim bæjarstjórnarfundum og getur Víðis í sambandi við annan þeirra, sem haldinn var 22. Ag., á þann hátt, að íeið- rjétta þarf, þar eð skakt er 8kýrt frá og Víði gerð upp orð^ sem ekki voru viðhöfð'í blað- ínú.. — Um rnissagnir Vikunnar í öðrum efnum, útúrsnúning og nart í einstaka bæjarfulitrúa vérður ekki rætt um hjer. Þeir geta svarað fyrir sig sjálflr, ef þeim finst taka þvi. Vikan segir m. a.: «Þegar Víðir mintist á fund þennau, vildi hann auðsæilega, sern eðlilegt er fegra og skýra afstöðu manna ainna í þessu máli» o. s. frv. Ennfremur: »Blaðið telur það aðalmótmælin, að Kolka hafi talið það heppilegra að sjiikl- ingar feng'ju ókeypis læknis- hjálp. Þessir kuána að segja frá tíðindum«r, segir Vikan. Þegar Víðir skýrði frá bæjar- stjórnarfundi þessum í 41. tbl. 31. ág., gat hann þesa máls, er Vikan fjallar um hlutdrægnis- lauat — og án þess að leggja þar á nokkurn dóm. Það má vel vera, að Vikurini hafi þótt þetta ljelega sögð tíð- índi, af því að þau voru sann- leikanum Bamkvæm — og þar engu öfugt snúið, en ef frjettir- eru því betri því óeannari sem þær eru, þá verður Vikufrjettin að teljast góð. Þe8s skal hjer getið, að Víðír var einmitt ósamþykkur aðgerð- um bæjarstjórnar i spítalamál- inu, þótt ekki þætti taka því að ræða það frekar þá, heldur gera pað síðar, er fjárhagsnefnd hafði %¦ skilað frumvarpi að roglugerð fyrir sjiikrahúsið. —¦ Nú hefur hún gert það, þótt óhöndulega hafi tekist samning frv. á köfl- ura, og verður þvi nánar vikið að þes3u síðar. var haldinn 8. október s. 1. Á dag- skrá voru fyrst fundargerðir byggingarnefndar frá 2. og 4. okt. um ýms byggingarmálefni. Meðal annars um hú sbyggingu kaup- fjeíí Bjarmi, við fyrirhugaðan Kirkjuveg norðan og austan við íbúðárhús fjelagsins. Hefur bygg- ing þessi vakið mikið umtal í bænum og'menn ekki orðið á eitt sátn'r, hvort leyfa ætti byggingu á þessum stað meðan vegurinn hefur ekki verið lagður á þessu svæði. Hafa sumir haldiðþví fram að með byggingu þessari stíflað- ist öll umferð um Njarðarst'g og Sjómannasund. Byggingarnefnd athugaði þetta og lagði þvi til að hús Bjarma, sem upphaflega átti að vera 20 metrar álengd yrði stytt um 3 metra. Með því móti yrði bilið milli byggingar- innar og Sjávarborgar 3,3 metrar en milli vörugeymsluhúsanha 5,3 metr. Nefndin klofnaði um mál þetta, og lagði minni hlutinnísleif- ur Högnason, tilað byggingin yrði alls ekki leyfð. Eftirnokkrarumræð ur var samþykt með 4:3 atkvæð- um að leyfa Bjarma að byggja á þessum stað, ef húsið væri tveggja hæða og 17 metra langt. þá var tekin til umræðu fundargerð vega- nefndar frá 3. okt s. 1. Hafði nefnd'n skorað á byggingarnefnd að leitasamkomulagsvið skipulags nefndumbreytingu'á stefnu Kirkju vegar, eins og hann er núna fyrir hugaður samkvæmt skipulags- ' uppdrættinum. Lagði nefndin til að vegurinnyrði látinn liggja í beina stefnu frá Garðhúsum í Strand veg eins og ætlast hefur verið til samkvæmt eldra skipulagsupp - drætti. Eins og nú væri, virtist nefndinni vegurinn mjög óheppi- lega boginn oglægi um svæði, sem . miklu dýrara yrði að leggja hann . yfir heldur en ef hahn lægi aust-^ ar. Ef hann hefði þessa stefnu, ¦ mundi bænum um ófyrirsjeðan tíma vera ókleift að leggja , hann. Byggingarnefnd gat ekkj. fallist á þessar tillögur veganefnd^ ar og leit svo á að miklu bet- ¦ ur færi á því, að vegurinn hefði/ þá stefnu, sem skipulagsuppdrátt-, urinnsýnir meðtilliti íilStrandveg-, ar og fyrirhugaðrar uppfyllingar og taldi enda mjög vafasamt, að, ódýrara yrði að leggja hann aust-. ar, eins og þar væriháttað lands- lagi. Tillaga veganefndar var sam-" þykt með 4 atkvæðum gegn 2... þriðji Hður dagskrárinnar var- sundsskýrsla frá síðastl sumri. Hafði aðsóknin verið sæml--. leg. Nemendurnir voru alls 133, r og flestir þeirra innansund-^ skyldu aldurs. Fjórða dagskráratriðið var' fundargerð fjárhagsnefndar frá 3V- okts. 1. Fyrsti liður hennar var , frumvarp að reglugjörð fyrir, sjúkrahúsið.Urðu langar og snarp-. ar umræður um það, og tók, hjeraðslæknir, þátt í þeim umræð-, iim. Var samþykt að vísa frum-;. inu til annarar umræðu. Fjárhagsnefnd hafði borist til-; boð um kaup á röntgentækjum tíl sjúkrahússins. Lagði nefndin til" að fest yrði kaup á tækjum þess-. um og yrði þeim komið upp eins fljótt og auðið yrði. Síðastliðinn

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.