Víðir


Víðir - 12.10.1929, Side 3

Víðir - 12.10.1929, Side 3
V rtl r Fatnaðarvörur er á,valt best að kaupa bjá vetur gaf kvenfjelagið Líkn kr. 3000,00 tíl kaupa á röntgen, tækjum. E'ga konurnar þakkir skilið fyrir þessa höfðinglegu gjöf, sem hefur orðiðtil þess, að flýta því, að sjúkrahúsið fengi þessi nauðsynlegu tæki. Eiga þau að kosta uppkomin kr.9500,00 og eru fráRich. Seifert & Co í Hamborg. þriðji liður fundargerðarinnar var viðvíkjandi brjefi frá bæjar- fógeta, þar sem hann bauðst t;í þess að gefa dagverðmum, Sveini P. Scheving, lausnfrá embætti, ef bæjarstjórn vildi veita honum eftirlaun, er honum væri samboð- in. Lagði nefndin til að málaleit- un þessari væriekki sint, sökum þess að þetta væri ekki tímabært ' meðan lögregluþjónninn hjeldi enn fullum starfskröftum, þrátt fyrir háan aldur. Var tillaga nefndarinnar samþykt tneð ölium atkvæðum. Fimta mál utan dagskrár var fundargerð fjárhagsnefndar frá 8. okt um ábyrð bæjarsjóðs á 800 króna láni Stefáns Finboga- sonar úr Viðlagasjóði til rækt- unar. Var hún samþykt. Antoní- us Baldvínsson fór fram á ábyrð bæjarsjóðs fyrir 800 króna láni ur Viðlagssjóði t'»l ræktunar. Var það samþýkt. þá hafði bæjarstjórninni borist brjef frá Haldóri Guðjónssyni og Sveinb'rni Jónssyni um það að lagður yrði, helst sem fyrst, fyrirhugaður Sólhh’ðarvegur. Var samþykt að vísa erendinu til veganefndar. Áttunda mái var svohljóðandi tillága: Bæjarstjórn samþykkir að bjóða hjeraðslækni þrátt fyrir það þó sjerstakur spítalalæknir sje ráðinn, fullan aðgang til jafns við spítalalækni með innanbæjar- sjúklinga og skiftingu á erlendum sjúklingum.þannig aðspítalalækn- ir stundar handlæknissjúklinga en hjeraðslæknir lyflæknissjúk- linga. Bæjarstjórn vill vinna þetta til i trausti þess að samvinna og eining komist á í þessu vel- ferðarmáli. Var tillagan feld með jöfnum atkvæðum. Níunda mál var fundargerð fátækrarnefndrar frá 8. okt. s. 1. um úthlutun ellistyrks. Var hún samþykt í einu hljóði. Spitalamálið. Eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarhoiti. Niðurl. II, þá voru bæjarfulltrúarnir ekki áhugasamari um málið, en það, að ' enginn þeirra kynti sjer teikninguna af húsinu, fæstir þeirra komu inn í húsið meðan stóð á byggingunni [Hvað húsið snertir, er G. J. J. vitanlega frf allra mála. En sumpart er það f- burðarmikið eins og höll, og sum- part eins og kot — ekkert búr, engin dagstofa, borðstofa o. s. frv., cn „krítik“ á húsinu er efni í langa grein og þvi slept hjer] og sumir ófáanlegir til hvort- tveggja,. bæöi að koma á fundi, er ræða skyldi sp'talamálið og enn síður að skoða bygginguna -^ þar til ,hin veglega veisla var þar haldinl^ það et meinlaust að geta þess, að hr. Arni Filippusson gjaldkeri spítalasjóðsins, sem mest gaf í spítalann, og var hvatamaður þess, að ísfjelagið gaf 5 þús. kr. var- ekki boðsgestur og heldur ekki undirritaður, sem var heil- brigðisfulltrúi, í spítalanefnd, lyf- sali f bænum meira en áratug og gefið stórfje til hússins. Hins vegar voru þar ýmsir unglingar nýkomnir í hjeraðið; jeg veit nú ekki um hr. Á. F., en sjílfurtók jeg mjer þetta mjög nærri, því maturinn hafði verið ágætur og mjög mikið bragð bæði að ræð- unum og víninu. ■ þarna var úthlutað sltilagrein ^yfir gjafir til hússins, nema frá hr. G. J. J. sjálfum. En engin skýrsla var um útgjaldahilðina. þetta er mjög merkilegt, eða ó- merkilegt. Gjafaskýrslan var mjög vlll- andi. íshúsfjel. hafði gefið 5 þús. kr., ekki nefnt á nafn. Sparisjóðsfjeð talið ca. 19 þús. kr. (sic !) en var yfir 23 þús. kr. þegar hr. G. J. J. tók fjeð í sín- ar hendur. Vextir af stórfje hvergi til- greint. En til þess að láta líta svo út í augum ökunnugra, að mikil sje nú samviskusemin og nákvæmnin, þá er þess getið, að unglingspiltur hjer í plássinu hafi geftð það, að „pólera hand- rið°. En 5 þús. kr. frá íhúsfjel. alveg slept. þá var þar tekið fram, að dán- argjöf Jóhanns Austmanns „stæði inn í húsbyggingunni“ þetta er nú einna lakast af því öllu. Gjöf þessi er líknarsjóðúr, ætlaður til styrktar fátækum sjúkl- ingum, til þess að standast legu- kostnað! Jeg efast ekki um, að slík meðferð á dánargjöf varði við lög, er öldungis ólögleg. III. Nú kemur ný skýrsla í Víði, 14. þ. m.oger nú íshúsið kom- ið með. Hinsvegar ekki einu orði minst á dánargjöf Jóhann Austmanns! því síður nefndar 2000 kr., sem kaupm.Árni Jóns son iánaði hr. G. J.J. til sjdkra- hússins, og heldur ekki ca. 3000 kr. sem kaupm. Jónaian þor- steinsson lánaði sama til sama húss ; má vel vera, að enn sje von á fleiri leyndum kröfum. þessar kröfur eru gjafir. eða að minsta kosti styrkur til bygg- ingarinnar. Engin útgjaldaskil frekar en áður. Mundi svona frammistaða um- borin nokkursstaðar í landi voru nema í Vestmannreyjum ? — Ekki er sagan öll. Víðir flyt- ur skýrslu yfir kynstur af inn- anstokksmunum, sem hr. G. J. J. þykist hafa lagt til sjúkrahússins — en mikið af þessu hefur al- drei þangað komið, og hefur bærinn því orðið að kaupa þetta fyrir stórfje, og margt af hr. G. J. J. sjálfuni!! IV. Fyrir bæjarsjóð Vestmanna- eyja er þetta alvörumál. Fyrst og fremst hin gífurlegu beinu útgjöld fyrir hirðu- og ræktar- leysi hr. G. J. J. sjálfs (sbr. hinn hneykslanlega útgjaldalið af vatnssókn o. fl. o. fl.) og hið ó- beina. Fyrir þetta gjafaskrum hefur okkar bæjarfjelag eitt alira, farið algerlega á mis við styrk úr ríkíssjóði; en það var komin hefð á hann, (eða jafnvel lög ?) við slík tækifæri, út um alt land. Efþessi framanskráða meðferð á opinberu fje, gefið í góðgerða- skyni, gæti orðið til þess að: Ný og skýr lagaákvæði væru sett þegar svona stendur á, sem girtu fyrir þetta atferli, þá væri saga sjúkrahússins í Vestmanna- eyjum ekki alveg gagnslaus fyr- ir velsæmi þjóðarinnar. Að svo stöddu hirði jeg ekkf um að nefna meira, eða fleira í sambandi við fjármál spítalans í vottorðasníkjur o. s. frv. En margt mætti til tína, þyngra á metum en það, sem jeg hjer hef drepið á. það mun svipað með þessa síðustu gjöf og hinar fyrri, svo sem loftskeytatækin á björgun- arskipið þór, peningagjöf til björgunarfjelagsins m. m. — bil- legra að hinir borgi. 3. okt. 1929. f°h knnnar, Álitið er, að þetta sje byrjun nýs kapphlaups milli 'Breta og' Norðmanna um Suður- heimsskautslöndin. Frá Washington er símað: Ileimssókn MaeDonalds erlokið. Breta- og Bandaríkjastjórn er sammála um, að skylda þeirra, sem undirritað hafa Kelloggs- sáttmálann, sje að framfylgja stefnu í samræmi við anda og loforð samningsins. Innlendar. Ægir tók nýlega enskan og þýskan togaia. Sá enski hlaut 12500 kr. sekt og alt upptækt. Áfrýjaði hann dómnum. Dómur ekki fallinn í máli þýska togar- ans, Skipstjórihn þrætir. Símfregnir. FB. Rvík 11. okt. ’29. Erlendar. Frá Calcutta er símað: Nadir Khan fyrv. hermálaráðherra Amanullah hefur heitekið.Kabul. Habibullah núv. Afghana kon- ungur er flúinn til Capetown. Norðmenn hafa sent leiðang- ur á sörnu slóðir og Sír Maru- Frjetti r. Messað á sunnud. kl. 2 e. h. Ljóslækningastofnunin. Eins og kunnugt er, hefur Páll Kolka læknir rekið hjer ljóslækningastofnun í nær 6 ár. Ríklssjóður hefur greitt kostnað fiestra þeirra sjúklinga, sem þang- að hafa sótt, og er það samkv. berklavarnalögunum. Fyrir 2 ár- um, lækkaði landsstjórnin borg- un fyrir ríkissjóðssjúklingana um þriðjung og vill nú lækka hana enn á ný um annað eins, og hef- ur því sagt lækninuni upp þeím samningi, sem hann hefur nú. Læknirinn kveðst því búast við, að hann verði að leggja ljóslækn- ingastofnunina niður. Leiði hefur nú loks gefið til megin- landsins. Hefur verið flutt hing- að mikið af sauðfjenáði og stór- gripum til slátrunar. Margt manna mun og hnfað komið hingað með bátum þeim, sem farið hafa upp í Landeyjar og undir Eyjafjöll. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband: Steindór Sigurðsson, ritstjóri og Helga Sigurðardóttir. Ingi Kristmansson, bankaritari og Sig- ríður þorgílsdóttir, Sveinn Jóns- son, verkamaður og Jórun Hag- bertssdóttir, og í Reykjavík Arthur Aanæs og Ragnheiður Jónsdóttir. Strandvarnarakipið Hvidbjörnen var hjer í vikunni við ýmsar mælingar í kringum Eyjarnar. þorsteinn Jónsson í Laufási hefur verlð með skipinu til leiðbeiningar. Er hann manna kunnugastur hjer við Eyjatnar, Röntgentækin. Carl Gastmeier röntgenverk- m

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.